Vísir - 28.11.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 28.11.1980, Blaðsíða 25
Föstudagur 28. nóvember 1980. vlsm 25 ídag íkvold Siónvarp kl. 21.30 i kvöld: Fjármáiin hjá Rikisútvarpinu - og ýmislegt fietra i tréttaspegii í kvöld „Þaö er aö mestu leyti búiö aö ákveöa hvaö viö veröum meö i þættinum” sagöi Bogi Ágústsson fréttamaöur Sjónvarpsins, en hann sér um Fréttaspegil i kvöld ásamt Sigrúnu Stefánsdóttir. „Sigrún mun taka fyrir stofnanamál og tungumál sem menn tala á þeim og enginn skilur, og ræöir i þvi sambandi viö tvo islenskusérfræöinga, þá Guöna Kolbeinsson og Þórhall Guttormsson. Saman ætlum viö aö taka fyrir fjármál RikisUtvarpsins en forráöamenn þess hafa lýst þvi yfir aöniöurskuröur tildagskrár- geröar sé óumflýjanlegur ef svo fer sem horfir og viö tölum viö fjölda manns i sambandi vö þaö mál.” — Bogi sagöi aö ekki væri ákveöiö um hvaöa mál hann myndi fjalla i erlenda hluta þáttarins. Gerard Chinotti. Bogi Agústsson. Sigrún Stefánsdóttir. Hijóðvarp kl. 23 Diass Djassþáttur er á dagskrá hljóö- varpsins i kvöld kl. 23.00, umsjónarmaöur er Gerard Chinotti. Kynnir er Jórunn Tómasdóttir. „1 kvöld mun ég leika lög meö Jack Dijohnette, trommuleikara, hann hefur meðal annars spilað með Miles Davis og er núna sjálfur meö kvartett. Eric Dolphy mun leika nokkur lög, hann spilar á saxafón, flautu og bassaklarinett. Eric lést áriö '1964 aðeins 36 ára að aldri, hann var mjög frægur og umdeildur á þeim tfma, hann spilaöi framúr- stefnumúsik. Einnig mun ég leika lög meö John Coltani, tenórsaxafón- og sópransaxafónleikara, en þeir Eric og John spila lika.saman. John lést lika ungur aðeins 42 ára. Hann var m jög frægur á árunum 1955-67,” sagöi Gerard Chinotti. Jassþættir eru á dagskrá hljóðvarpsins hálfsmánaðarlega. Umsjón þáttanna skipta þeir meö sér Gerard Chinotti og Jón Múli Árnason. j útvarp I Laugardagur | 29. nóvember I 12.00 Dagskráin. Tónleikar. I Tilkvnningar. I 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- I fregnir. Tilkynningar. Tón- I leikar. | 13.45 lþróttir Hermann j Gunnarsson segir frá. j 14.00 1 vikulokin. Umsjónar- j menn: Asdis Skúladóttir, ■ Askell Þórisson, Björn Jósef ■ Arnviðarson og Öli H. ■ Þóröarson. ! 14.45 tslenzkt málDr. Guörún ! Kvaran talar. 16.00 Fréttir. | 16.15 Veðurfregnir. | 16.20 Tónlistarrabb: — VIII * Atli Heimir Sveinsson I kynnir blokkflaututónlist I frá endurreisnartimanum, I 17.20 Hrim grund Stjórnendur: I Asa Ragnarsdóttir og Ingvar Sigurgeirsson. Meðstjórnendur og þulir: Asdis Þórhallsdóttir. Ragnar Gautur Steingrims- son og Rögnvaldur Sæmundsson. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Heimur I hnotskurn”, saga eftir Giovanni Guareschi Andrés Björns- son (slenskaði. Gunnar Eyjólfsson leikari les (10), 20.00 Hlööuball Jónatan Garöarsson kynnir am- eriska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 Siddharta prins, — svip- myndir úr iifi Búdda Ingi Karl Jóhannesson þýddi þátt um höfund Búdda- trúar, upphaf hennar, ein- kenni og útbreiöslu, geröan á vegum UNESCO. 21.00 Fjórir piltar frá Liverpoo! Þorgeir Astvalds- son rekur feril Bitlanna — „The Beatles”, — sjöundi þáttur. 21.40 „Fulltrúinn", smásaga eftir Einar Loga Einarsson Höfundurinn les. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indiafara Flosi Ólafsson leikari les 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp 1 I I I I I I Laugardagur ! 29. nóvember 16.30 tþróttirUmsjónarmaður Bjami Felixson. 18.30 Lassie Sjöundi þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspvrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Éllert Sigurbjörnsson. 21.05 Nokkur lög meö Hauki Haukur Morthens og hljóm- sveitin Mezzoforte flytja nokkur lög. Sigurdór Sigur- dórsson kynnir lögin og ræ.ö- ir viö Hauk. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.50 Batnandi manni er besl aö lifa (Getting Straight) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1970. Aöalhlutverk Elli- ott Gould og Candice Berg- en. Harry er i háskóla og býr sig undir lokapróf. Hann hefur til þessa verið i fylk- ingarbrjósti i hvers kyns stUdentamótmælum, en hyggst nú sööla um og heiga sig náminu. ÞýÖandi Jón O. Edwald. 23.20 Dagskrárlok 19 000 Trylltir tónar. STARRING VILLAGE PEOPLE VALERIE PERRINE BRUCE JENNER Litrík/ — skemmtileg, — frábærir skemmti- kraftar. — músik-gamanmynd sem beðið hef- ur verið eftir. islenskur texti — Hækkað verð Sýnd k/. 3 - 6 - 9 og 11.15 í Þjónustuauglýsingar J SLOTTSL/STEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sfmi 83499. v— --------:----r\ Sjónvarpsviðgerðir j Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJARINN HUSAVIÐGERÐIR Húseigendur ef þiö þurfiö aö iáta lagfæra eignina þá hafið samband viö okkur. Viö tökum aö okkur allar al- mennar viögeröir. Múrverk, tréverk. Þéttum sprungur og þök. Glerisetningar, flfsalagnir og fleira. Tilboö eöa tfmavinna. Fagmenn fljót og örugg þjónusta. HúsoviðgerðQ- þjónuston Símor 7-42-2 f ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- .sími 21940. > og 7-f 8-23 Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna Húsaviðgerðir 16956 84849 < Viö tökum aö okkur allar al- mennar viö- geröir, m.a. sprungu-múr- og þakviögerö- ir, rennur og niöurföll. Gler- isetningar, giröum og lag- færum lóðir o.m.fl. Uppl. I sima 16956. Vélaleiga He/ga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvik. Sími 33050 — 10387 Dráttarbeisli— Kerrur Smíöa dráttarbeisli fyrir allar geröir bíla, einnig allar gerðir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Þórarinn Kristinsson Klapparstíg 8 Simi 28616 (Heima 72087). Er stíflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baöker- . um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aöalsteinsson. 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.