Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 29. nóvember 1980 w* íslendinour Það er bara að hringja í síma 2-1500 ,,Ég ætla að gerast áskrifandi strax í dag“ ...síðan fœrðu íslending sendan heim ó hverjum miðvikudegi Er Larry Farz morðinginn? Hcr gefst lesendum Helgar- blaösins kærkomið tækifæri til að koma upp um morðmál. „Þaö er leiðinlegt að viður- kenna mistök en við höfum sýni- lega handtekið saklausan mann,” sagði Bates lögreglu- foringi við aðstoðarmann sinn, James Harrison. Hinn forriki iðnrekandi Soames hafði fundist kyrktur i ibúð sinni og lögreglan hafði hancjtekið Larry nokkurn Farz fyrir morðið. Eftir þvi sem rannsókninni miðaði áfram minnkuðu likur á aö hann væri morðinginn. ,,Já, en hann hafði ástæöu til morðsins,” sagði Harrison upp- örvandi. ,,Að visu. Larry var eitt sinn vinur Soames og þekkti gjörla til á heimili hans. Reipið sem Soames var kyrktur meö er sömu geröarog reipi sem fannst heima hjá Larry. Auk þess átti Larry ennþá lykil. Enginn komst heldur hjá þvi að vita að þeir voru orðnir miklir óvinir eftir að Soames sveik mikla fjármuni af Larry.” „Hverju var stolið?” „Eftir þvi sem ég kemst næst hurfu nokkur hundruð þúsund i reiðufé og slatti af veröbréfum. Ekkert fannst hja Larry. Við höfum heldur engin fingraför til að fara eftir. Raunar vitum ekki annáð en að einhver kyrkti Soames með þessu reipi. Hins vegar má fastlega reikna með þvi að morðið hafi veriö framiö milli klukkan 20.00 og 23.30 þvi þegar hann fannst var kveikt á sjónvarpinu og dagskránni lauk kl. 23.30. Hann hefur verið myrtur meöan hann horfði á sjónvarpiö. Þvi miöur hefur Larry Farz f jarvistarsönnun frá klukkan 19.40 þangað til eftir miðnætti”. „Já, það varð rafmagnslaust áður en sjónvarpsdagskráin byrjaði, frá kl. 18.52-19.34. Við fndum i ibúðinni kerti sem hann hefur kveikt á meðan raf- magnslaust var. Hann hefur þvi verið heima þá,siðan kveikt á sjónvarpinu og einhvern tima á milli 20 og 23.30 verið myrtur. virðist hafa verið kveikt á þeim aftur meðan rafmagnseysið stóð yfir. Þau voru brennd næst- um niður i stjakann”. James Harrison setti upp sinn gáfulegasta svip. „Ég held þú sért meö rét-ta manninn, Bates lögregluforingi”. Af hverju hélt hann það? Getur ÞÚ leyst þessa erfiðu gátu? Morðinginn hefur annaðhvort haft lykil eða þjófalykil”. „Larry átti lykil.” ,, Já, neitar hengt miður. „Er in?” „Já, þeirra hæsta kortér við fundum hann en hann öllu. Við getum vist ekki þetta morð á hann. Þvi > > búið að rannsaka kert- þau voru fimm. Tvö voru ný og það hefur i lagi verið kveikt á þeim i Hin þrjú voru eldri og 66666Q!*^®^^ ncj jissia 'QBi| jb a }|cj -UI3 OAS •I5ÍM3 J!PI!8 iíJJBT unuupsjEisiAjefj uias inqBuiij l ACj E {ACj §0 JE JOJ QIugElUJEJ QE jijja ijajjoq uuiiuejj qijoa ijpf{ uuijndæ|S jnjaq euýs uijjon ntýu 8o suig -nuidJBAupts b jqiaAj) ijcq ‘uinunjJ85{ B nqj|P|s UUEq QE JIJJ3 EQ8 JIJiCj ‘UUlgul -QJOUI QE S0 IQJEA QIJOJUinEJJS UEQ9U1 jnjjCui QIJ3A IJBq sauiEOS qe jn|aj uosijjeh -oqs -nieBQJoui q;a jbas HAGSTÆÐUmi <AUPIN FRJÁLS VERSLUN 9.tbl. 1980 segir: Nýjasti 00 líklega fullkommsti stórrmrkaðunnn á Stór-Reykjavíkursvœðinu VERSEJNARMIÐSTÖÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.