Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 18
smáauglýsingadeild Tekið á móti smáauglýsingum og áskriftum alla virka daga frá kl. 9 til 22, laugardaga frá kl. 10 til 14 sunnudaga frá kl. 18 til 22 ATH. Smáauglýsingadeild VÍSIS, Siðumúla 8, er opin laugardaga frá k/. 10 ti/ 12, en tekið á móti auglýsingum og kvörtunum til kl. 14 i sima 86611 'irmm Laugardagur 29. nóvember 1980 af nýjum bókum HEYGÐU HR HMKM ¥10 _ DNDADHMÉ SAGA AMERfSKA VESTURSINS Heygðu mitt hjarta við undað hné Heygöu mitt hjarta viö undað hnéer titill bókar sem nýlega er komin út hjá Máli og menningu. Þetta er saga ameriska vesturs- ins frá sjónarhóli indiána, og er höfundur hennar Dee Brown, þekktur sagnfræðingur. Bók hans „Bury My Heart At Wounded Knee” kom fyrst út árið 1970 og hafa fáar bækur sem komist hafa á metsölulista i Bandarikjunum þótt sæta þvilikum tiðindum og hún og sló bókin öll fyrri sölumet. Hér var gerbylt viðteknum hug- myndum um margrómað timabil i bandariskri sögu, sjálft land- nám rikisins. Þær sagnfræði- rannsóknir sem að baki lágu var erfitt að véfengja og við það bætt- ist að bókin þótti afburða lista- ,verk. Heygðu mitt hjarta við undað hné er þýdd af Magnúsi Rafns- syni. Bókin er 413 bls. prentuð i Prentsmiðjunni Odda. ísland i skugga heims- valdastefnunnar Hjá MALI OG MENNINGU er komin út bókin tsland I skugga heimsvaldastefnunnar eftir Ein- ar Olgeirsson og Jón Guðnason, sem skráir söguna. Á bókarkápu segir þetta m.a: Þessi bók gefur innsýn i það sem gerst hefur bak viö tjöldin i tengslum viö örlagaríkustu at- burði þessarar aldar. Dregnar eru upp persónulegar svipmyndir EINAR OLGEIRSSON ÍSLAND í SKUGGA HEIMSVALDA- STEFNUNNAR JÓN GUDNASON SKRAÐI af ýmsum stjórnmálaleiðtogum sem þar koma við sögu, og mun ýmislegt af því vafalaust koma á óvart.Hér er m.a. lýst foringj- um sem voru af kynslóð sem hafði sterka tilfinningu fyrir sjálfstæði tslands og áttu i innri baráttu, ekkisist undir ofurþunga ásóknar sterkasta herveldis heims. I3ÍL4LEICA Skeifunni 17, Simar 81390 U,rfSSA meðal efnis: Frá stofnun Kommúnistaflokks íslands Opnugrein i má/i og myndum Mér datt það í hug: Steinunn Jóhannes- dóttir skrifar. Sinfóníuþankar Leifs Þórarinssonar Land og þjóð eru eitt- viðtal við Árna Reynisson. Lækjartorg fyrr og nú. Siðari hluti greinar um hjarta Reykja- vikur. Ættfræði. Ætt Sigurhjartar á Urðum. Verðlaunakrossgát- an. FIosi með Viku- skammtinn. SUNNUDAGSrt' BLADID alla helgina Vantar ykkur jólaföt d börnin? / Urval af kjólum, samfestingum og drengjasparifö tum á 1-12 ára Fallegu nylon kjólarnir komnir aftur Fallegar enskar ullarkápur á 2-6 ára Póstsendum LILLÝ Laugavegi 62 Sími 12535 strauk af varðskipi.’ Svanur Elías- L son segir frá I ævintýrum I sumarsinsá I varðskipinu Ægi. Vaiur undir smásjá SAMUELS. Skyggnst ofan f fjár- hirslur Valsmanna og sagt frá umsvifum þeirra. Þessi grein hefur þegar vakið mjög mikla athygli. Myndir frá krýningu Ungfrú Holly- wood, Valgerðar Gunnarsdóttur, í Hollywood, Kvartmílan í sumar. Þetta var metár í sögu kvartmílunnar, og Samúel segir frá því í máli, og myndum af sigurvegurunum. Frjálsar bjöllurnar í íslenskum myndum. Samúel varpar Ijósi á þróunina í , j kvikmyndagerð hér á landi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.