Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 19
Laugardagur 29. nóvember 1980 vism Dauðinn fylgir heilum tug Þegar sýnt var aö Ronald Wil- son Reagan yröi forseti Banda- rikjanna var þaö haft I flimting- um aö hann yröi varla langlffur i embætti: allir forsetar þessa lands sem heföu veriö kosnir á heilum tug heföu sem sé dáiö á stjórnartlmabilinu. Þetta er ekki alveg rétt en þó er ýmislegt til i þessu, svo mikiö aö Ronald ætti aö gæta heilsunnar. Fyrsti forsetinn sem kosinn var á heilum tug var Thomas Jeffer- son, áriö 1800. Hann liföi af og var forseti 1801-1809. Sá næsti var Wiiliam Henry Harrison sem kos- inn var áriö 1840. Hann var hers- höföingi og kominn á efri ár. Eftir aöeins u.þ.b. mánuö I embætti, áriö 1841,dó hann ilr lungnabólgu. Sá þriöji lét lika lifiö en þaö var enginn annar en Abraham Lincoln sem var kosinn áriö 1860 og var sem kunnugt er myrtur áriö 1865 þegar fjögurra ára timabili hans var aö ljúka. Næst kom rööin aö James Garfield sem var kosin áriö 1880 en var myrtur skömmu eftir aö hann haföi tekiö viö embætti áriö eftir. Sá næsti var einnig myrtur, þaö var William McKinley sem haföi veriö endurkjörinn I forsetaem- bættiö áriö 1900. Hann var myrtur áriö 1901. Warren Gamaliel Harding var kosinn i forsetastól áriö 1920 en hann lést á sóttarsæng áriö 1923, reyndar eftir ýmis hneyksli i stjórnhans. Svo kom Franklin D. Roosevelt. Hann var kosinn þriöja sinni áriö 1940 en fellur þó ekki undir þetta þar sem hann dó ekki fyrr en hann haföi veriö endurkjörinn I fjóröa sinn áriö 1944. Svo var þaö John F. Kennedy sem var kosinn áriö 1960, en hann var myrtur eins og allir vita. Reagan má þvi fara aö vera sig. Endursagt. Ronald Reagan Jón Kennedy og kona hans, Jakobfna Falleg föt ó börnin fyrir hátíðQrnor VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávailt fyrirliggjandi ýmsar staerðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar i'brótta. Leitið upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugsvegi 8 - Reykjavík - Sími 22804 ALLT TIL VATNS-, HITA- frárennslisl; 1. rör 2. röraeinangrun 3. vafningar 4. fittings 5. Danfoss sjálfvirkir hitastillar o.fl. - OKKAR LAUSN ER BETRI LAUSN - J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN Armúla 40, slmi 83833 <

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.