Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 25
Boris Spassky Mikhail Tal Viktor Korchnoi !■«•>< •«<»«.. ••• •« -i; •>. Laugardagur 29. nóvember 1980. Eufim Geller Tigran Petrosian auöveldan sigur en Júgóslavar fylgdu þeim eftir eins og skugg- inn, siðan komu Argentinumenn og þá Bandarikjamenn. Fischer stóö sig ekki nema miölungi vel. Efstur á fyrsta boröi varö Friö- rik Ólafsson, þá hinn eilifi Naj- dorf og i þriöja sæti Penrose frá Englandi. A ööru boröi varð Petr- osian efstur, Spassky á þvi þriöja, Ivkov á þvi fjórða. Enn fastir liðir eins og venjulega 50 þjóöir mættu til leiks á 16. ólympiumótiö sem var naldið i Tel Aviv og var þaö met. Ekkert sérlega markvert geröist, Rúss- arnir án Tals (Petrosian, Bot- vinnik, Smyslov, Keres, Stein og Spassky) unnu þægilegan sigur, Júgóslavar uröu i ööru sæti en Vestur-Þjóðverjar skutust upp i þriðja sætiö. Siöan komu Ung- verjar (Portisch kominn á fyrsta borð) í fjóröa sæti en frægar þjóö- ir eins og Bandarikjamenn (Fischer, Evans og Lombardy vantaði) og Argentinumenn (Naj- dorf, Panno, Guimard, Bolbochan og Sanguinetti vantaöi) voru ekki nema skuggar af sjálfum sér. Austur-Þjóöverjinn Uhlmann náöi bestum árangri á frysta borði, Uitumen frá Mongóliu á ööru boröi, Smyslov á þriöja boröi, Vestur-Þjóðverkinn Pfleg- er á fjóröa boröi og Stein og Matulovié (Júgóslaviu) á fyrsta og öðru varamannaboröi. Castro heldur sýningu 17. ólympiumótið var haldið meö pompi og prakt á Havana á Kúbu og var mál manna aö annar eins viöbúnaöur heföi aldrei sést áður. Castro tók virkan þátt i undirbúningnum sjálfur. Minnis- stæöast frá mótinu er deilan um einvigi Rússa og Bandarikja- manna en Fischer bað um að þvi yrði frestað svo hægt yröi að halda hvildardaginn heilagan. Eftir mikið þóf fór einvigiö loks fram og endaöi meö naumum sigri Sovétmanna. Sovéska sveit- in (Petrosian, Spassky, Tal, Stein, Korchnoi og Polugay- evsky) haföi forystuna allan tim- ann en gekk illa aö hrista af sér fylgd Bandarikjamanna (Fisch- er, R. Byrne, Benkö, Evans, Addison og Rossolimo). Aö lokum unnu Sovétmenn þó meö miklum mun og reyndar tapaöi sveitin aö- eins einni einustu skák á mótinu. Bandarikjamenn uröu i ööru sæti, Ungverjar i þriöja og Júgóslavar i fjóröa. Sovétmenn sigra enn! — í Lugano 1968 Sovéska sveitin (Petrosian, Spassky, Korchnoi, Geller, Polu- gayevsky, Smyslov) vann þarna einhvern sinn stærsta sigur og höföu sovésku skákmennirnir al- gera yfirburði. Júgóslavar komu næstir, Búlgarar skutust i þriöja sætiö en Bandarikjamenn uröu fjóröu. Fischer neitabi aö tefla þar eð honum þóttu aðstæöur slæmar. Petrosian varð efstur á fyrsta boröi en neðar komu kapp- ar sem áttu eftir að láta mikiö aö sér kveöa, þ.á m. Hort og Meck- ing. örlagarík skák Fischers og Spasskys i Siegen Fleiri þjóöir en nokkru sinni fyrr tóku þátt i 19. ólympiumót- inu sem haldiö var i vestur-þýsku borginni Siegen, eða 60 talsins. Sex undanrásir voru settar sam- an og komust tvær þjóöir úr hverri i A-riöil úrslitakeppninnar. Úr 1. riöli komu Sovétmenn og Spánverjar en sú forna skákþjób Pólverjar varð i þriðja sæti, úr 2. riöli komu Júgóslavar og Kan- adamenn en m.a. Englendingar og Svisslendingar sátu á hakan- um; úr 3. riöli komu Austur-Þjóð- verjar og Bandarikjamenn en m.a. Hollendingar urðu eftir; úr 4. riðli komu Rúmenia og Ung- verjaland; úr 5. riöli Argentinu- búar og Tékkar en tsraelar og Kúbanir urðu m.a. neðar og úr 6. riðli komu Vestur-Þjóöverjar og Búlgarir, tslendingar lentu i 5. sæti. Ýmislegt óvænt geröist i undanrásunum, Bandaríkja- menn, með bæði Fischer og Reshevsky innanborðs i fyrsta sinn, töpuðu fyrir Austur-Þjóð- verjum og Ungverjar náöu naum- lega jafntefli gegn Filipseying- um. Ungverjar voru reyndar að yngja upp lið sitt og mættu til leiks án þeirra reyndu kappa, Szabó og Bracza. Þegar i úrslita- keppnina kom, veittu þeir sovésku sveitinni mjög haröa keppni og enduðu i ööru sæti, að- eins einum vinningi neöar en Rússarnir sem virkuðu litt sann- færandi. Sveit sigurvegaranna var skipuð heimsmeistaranum Boris Spassky á fyrsta borði, Tigran Petrosian á ööru borði, Viktor Korchnoi á þriöja boröi, Lev Polugayevsky á fjóröa borði og varamenn voru Vassili Smysl- ov og Eufim Geller. I þriðja sæti urðu Júgóslavar meö Gligorié sem tefldi nú i 10. sinn á fyrsta boröi fyrir land sitt. Fjórðu urðu Bandarikjamenn en einvigi þeirra viö Sovétmenn vakti gifur- lega athygli. Kanarnir þjörmuöu mjög aö Sovétmönnum en Geller og Polugayevsky tókst aö bjarga vonlitlum biöskákum i jafntefli. Spassky vann góöan sigur á Bobby Fischer. Benda má á nokkur atriði. Korchnoi tapaði fyrir Corral frá Spáni vegna þess aö hann svaf yfir sig og mætti klukkutima of seint. Hort tapaði óvænt fyrir Tan frá Singapore. Penrose, Eng- landi, var með betri stööu gegn Ulvestad frá Andorra þegar hann lék af sér heilum manni. Penrose | varö svo mikið um þetta aö hann féll i yfirlið og tefidi ekki meira á mótinu. Spassky náöi bestum ár- angri á fyrsta borði, 79.2%, siðan kom Fischer meö 76.9% og Lar- sen meö 76.5%. Ivkov, Júgóslav- iu, varö efstur á öðru borði, Hart- son, Englandi, á þriöja borði og Matanovié frá Júgóslaviu á fjóröa boröi. Næsta mót var haldiö i Skopje, 1972. Þar sigruðu Sovétmenn eins og venjulega og fram komu margir af þeim skákmönnum sem nú setja mestan svip á reit- ina 64: Karpov, Ljuboievié, Ribli, Sax, Timman... Það er svo stutt liðið siöan þetta allt geröist aö réttast er að hætta hér. RAMI1AGERDIN HAFNARSTRÆTI 19 SlMAR 17910 & 12001 Bing & Gröndahl: Jólaplattinn 1966 kr. 8.500.— Lítið við í verslun okkar — Gjafaúrvalið hefur aldrei verið glæsilegra. 10 ára mæðraplattinn kr. 20.500.— Kemur út hvert 5. ár. Mæðraplattinn 1973 kr. 8.500.— Postulíns- og kristalsdeildin Verið velkomin til að líta við. Mæðraplattinn 1980 kr. 8.500.— 1980 Köiner Dom, Köln, BKD. Jólabjöllur kr. 28.500.- Jólaplattinn 1971 kr. 8.500.— Olympíuplattinn 1972 kr. 6.900.— Jólaplattinn 1975 kr. 11.000.— Notre-D«me, Paria, Frauce. Jólabjöllur kr. 28.500.— Póstsendum um allt land 5 ára jólaplattinn kr. 20.500.— Kemur út hvert 5. ár. ATH.: Mjög takmarkað upplag er af sumum plöttunum. Mæðraplattinn 1978 kr. 8.500.— Borgund Stavkirke, Lærdal Jólabjöllur kr. 28.500.— Jólaplatti er hátíðargjöf Jólaplattinn 1980 kr. 14.900.—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.