Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 34

Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 34
''■34 Laugardagur 29: nóvember 1980 VÍSIR ídag íkvöld Leikhús Þjóöleikhúsiö: Nótt og dagur i kvöld og á morgun klukkan 20. Óvitari dag og á morgun klukkan 15. Litla sviöiö: Dags hriðar spor á morgun klukkan 20.30 Leikfélag Reykjavikur: Rommli kvöld klukkan 20.30. Aö sjá til þin maöur á morgun klukkan 20.30 Austurbæjarbió: Grettir i kvöld klukkan 23.30 Kópavogsleikhúsið: Þorlákur þreytti i kvöld klukkan 20.30 Nemendaleikhús Leiklistaskóla ríkisins: tslandsklukkan á morg- un klukkan 20 Alþýðuleikhúsið: Kóngsdóttirin sem kunni ekki aö tala.i dag og á morgun klukkan 15. Myndlist Kj arvalsstaöir: Guðmundur Björgvinsson sýnir pastelmyndir, lita- og tússmyndir. Galleri Guömundar: Weissauer sýnir grafik. Norræna húsiö: Penti Kaskipuro sýtíir grafik i anddyri. Listasafn Alþýöu: Verk i eigu safnsins. Listasafn tslands: Svavar Guðnason sýnir mál verk og teikningar. Asgrimssafn: Afmælissýning. Ný lis ta saf niö : Bókasýning, bækur eftir um 100 listamenn frá i um 25 löndum. Galleri Langbrók: Sigrún Eld- járn sýnir teikningar og vatns- litamyndir. Djúpiö: Paul Weber minningar- sýning. Torfan: Gylfi Gislason og Sigur- jón Jóhannsson, leikmynda- og búningateikningar. Mokka: Gunnar Hjaltason sýnir teikningar og vatnslitamyndir. Galleri Suðurgata 7: Ólafur Lárusson sýnir. Epal: Textilhópurinn með sýn- ingu á tauþrykki. í sviðsljósinu Rögnvaldur Sigurlónsson æilar að lesa upp úr Dók um Haildðr Pétursson í dag - Rætt við Eyjfilf Sigupfisson, eiganda Bfikhlððunnar i i i i i i i i i „Baöstofan veröur formlega tekin 1 notkun i dag meö þvi aö Kögnvaldur Sigurjónsson mun lesa upp úr nýútkominni bók um vin sinn Halldór Pétursson, list- málara’’ sagöi Eyjólfur ■ Sigurösson, cigandi Bókhlöö- unnar i samtali viö Visi en verslunin hefur aukiö mjög viö starfsemi sfna; mcöal annars hcfur veriö innréttuö baöstofa f húsakynnum verslunarínnar, þar sein fyrirhugaöar eru kynningar á nýjum bókum og væntaniegum, auk þess sem siöar I vetur veröa fluttir fyrir- lestrar um islenska bókagerð. „Þessi starfsemi veröur hér fyrst um sinn þrisvar i viku, á þriöjudags- og fimmtudags- kvöldum svo og á laugardögum cftir hádegi. Hér er þægiieg aö- staöa fyrir 60-70 manns og gefst gestum kostur á aö ræða bók- menntaverkið viö rithöfundínn sjálfan eöa þann, scm lcs, yfir kaffibolla", sagði Eyjólfur. — Verðið þiö eingöngu meö kynningu á nýjum verkum? „Nei, þaö kemur til greina aö kynna einnig eldri innlend verk og jafnvel erlenda höfunda Ibland, eins og Hemingway og Heinesen cn töluvert mikiö af verkum þeirra hafa veriö þýdd álslensku". — Hvaö annaö veröiö þiö með hér? „Eftir áramótin höfum viö 1 hyggju aö vera meö námskeiö I handbókbandi en áhugi á þvi viröist mjög mikili. Nú einnig ætlum viö aö fá hingaö menn til aö flytja fyrirlestra um ísienska bókagerbarmenn og prentlist- ina”, sagöi Eyjólfur Sigurðsson. Eyjólfur sagði ennfremur aö næstkomandi þriöjudagskvöld ætlaði Gunnar Dal aö lesa upp úr skóldsögu sinni Gúrú Gó- vinda. Baöstofan er til húsa I Markaöshúsinu sem er bakhús viö Bókhlööuna aö Laugavegi 39. —KÞ Eyjólfur Sigurösson eigandi Bókhlöö unnar. Vfsism. BG ^ j» isiensKU . Asmundarsalur: Jörundur Páls- son sýnir vatnslitamyndir. Nýja galleriiö: Þar eru meðal annars til sýnis ámálaðir tré- plattar úr viöi. Kirkjumunir: Sigrún Gisladóttir sýnir collegemyndir. Jón E. Guðmundsson, myndlistasýning. Matsölustadir Hliöarendi: Góður matur, fin þjónusta og staðurinn notalegur. Múlakaffi:Heimilislegur matur á hóflegu verði. Esjuberg: Stór og rúmgóöur staöur. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóð: Nýstárleg innrétting, góður matur og ágætis þjónusta. llornið: Vinsæll staður, bæði vegna góðrar staösetningar og úrvals matar. 1 kjallar- anum — Djúpinu eru oft góöar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtu- dagskvöldum er jazz. Torfan:Nýstárlegt húsnæði ágæt staðsetning og góður matur. Lauga-ás: Góður matur á hóflegu verði. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel útilátinn heimilis- legur matur, þokkalega góður. Verði stillt i hóf. Askur Laugavegi: Skemmtilega innréttaður staður og maturinn prýðilegur — þó ekki nýstár- legur. Grillið: Dýr, en vandaður mat- sölustaöur. Maturinn frábær og útsýnið gott. Naustið: Gott matsöluhús, sem býður upp á góðan mat i skemmtilegu umhverfi. Magnús Kjartansson spilar á pianó á fimmtudags- og sunnudags- kvöldum og Ragnhildur Gisla- dóttir syngur oftlega við undirleik hans. Hótel Borg: Agætur matur á rót- grónum stað I hjarta borgarinn- (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ* Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 Til sölu Hey til sölu. Uppl. I sima 40216 og 99-1347. Eldhúsborö á stálfæti og 3 stólar til sölu á kr. 90 þús. einnig litið sofasett og tekk sófa- borð á kr. 80. þús. Uppl. i sima 82795. V/ brottflutnings er til sölu: Candy þvottavél, sófar 2ja og 3ja sæta, brúnir velúr, stofugardinur, beige velúr, 6 borðstofustólar, ameriskur brúðarkjóll frá Báru. Allt nýlegt. Uppl. i sima 12706. Svcfnbekkur til sölu. litur vel út. Uppl. i sima 19580. Pcls til sölu úr þvoltabjarnarskinni, stærð 12-14,verð 600 þús. Uppl. i sima 16497. Görnal Rkfha eldavél með gormahellum til sölu. Uppl. i sima 38027 e.kl.17 Útihurö og karmur úr tekki til sölu. Uppl. i sima 39198. Til sölu 8 mm kvikmyndasýningarvél. Upplýsingar i slma 36772. Allt nýlegir og vel meö farnir hlutir. Nordica sk iðaskór nr.8 1/2, kaffi- vél lObolla meönylon sigti, Luxor skrifboröslampi með tvöföldum flóðljósum, borðlampi úr brúnum marmara, 20 1. fiskabúr með dælu, hitara o.fl. Cannon A. I. myndavél. Allt á að seljast. Uppl. I sima 18898 e.kl. 6. Sala og skipti auglýsir. Seljum m.a. þessa viku ný vatns- slökkvitæki gott verö, einnig sófa- sett, hjónarúm, borðstofusett, svefnbekki, kæliskápa og fleiri heimilistæki i úrvali. Sala og skipti. Auðbrekku 63 simi 45366 Húsgögn Til sölu boröstofuborð og 8 stólar, skenkur og sófaborð. Uppl. I sima 10573. Gamalt sófasett með útskornum örmum og fótum til sölu, einnig á sama stað borð- stofuborð og 6 stólar. Selst ódýrt. Uppl. i sima 85663. Ilokkoko kommóöa með 2 skúffum og marmaraplötu til sölu. Uppl. isima 25392milli kl. 1 og 6. Fornversl. Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, svefn- bekkir, borðstofuskápar, stofu- skápar, klæðaskápar, blóma- grindur og margt fleira. Forn- verslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Til sölu skrifborð og skrifborðsstóll. Hag- stætt verð. Upplýsingar i sima 36772. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu. Uppl. á öldugötu 33. Simi 19407. Sjónvörp nw Litasjónvarp. Til sölu nýlegt litasjónvarp. Uppl. I sima 50819. Tökum i umboössölu notuö sjónvarpstæki. Athugið, ekki eldri en 6 ára. Sportmark- aöurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. ooo »r» oó Hljómtgki Nýtt Pioneer CT 200 kasettusegulband til sölu. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 22171. Nýtt og ónotaö. bilakassettutæki með útvarpi teg. Pioneer til sölu. Verð kr. 200. þús. (kostar nýtt kr. 300 þús.) Uppl. i sima 51911 milli kl. 1 og 5 á laugardag. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljómtækja- sala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum tegund- um hljómtækja. Höfum ávallt úr- val hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, Simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, alíar vörur tryggðar. Sendum gegn póstkröfu. Heimilistæki Ars ganiall tviskiptur PHILCO-isskápur tii sölu. Upp. i sima 19545. lsskápur. Til sölu nýlegur vel með farinn is- skápur. Uppl. i sima 18710. Frystikista 510 litra til sölu. Uppl. I sima 44396 Óska eftir aö kaupa isskáp, vel með farinn, ekki mjög gaml- an. Simi 39353 eftir kl.5. Verslun Jóladúkar, jóladúkaefni, rautt poplin, hvitt flúnel, bleijur á kr. 490 stk. ung- barnafatnaður, drengjaskyrtur, flauelsbuxur á 1-5 ára frá kr. 5.270.- stk. Herra- og barna- vettlingar, náttföit og náttkjólar. Versl. Anna Gunnlaugsson, Star- mýri 2, simi 32404. 6 VANDAÐAR BÆKUR A KR. 5000.- Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir: Kjarakaupatilboð Rokkurs er sem hér segir: Eftirtaldar 6 bækur allar i vönd- uðu bandi á kr. 5.000.- Frumsamdar, Horft inn I hreint hjarta 4. útgáfa. Ævintýri Islendings 2. útg. (Frumsamdar eftir Axel Thor- steinsson) Gamlar glæður, Skotið á heiðinni, Ástardrykkurinn og Ég kem i kv.öld, skéldsaga um ástir og ör- lög Napóleons og Jósefinu. Allt úrvals sögur um ástir og dul- ræns efnis, SENDAR BURÐAR- GJALDS FRITT EF GREIDSLA FYLGIR PÖNTUN. GÖÐUR KAUPBÆTIR AUKREITIS- Ef óskað er eftir að bækurnar séu sendar i póstkröfu, greiðir viðtak- andi burðargjald og póstkröfu- gjald. Útgáfan hefur einnig fleiri vandaðar bækur á lágu verði. Hún minnir einnig á Greifann af Monte-Cristo 5. útg. i 2. bindum. Útvarpssagan vinsæla: Reynt að gleyma, Innankoski, Blómið blóðrauða, þýðendur Guðmundur heitinn skólaskáld og Axel Thor- steinsson. BÓKAÚTGAFAN RÖKKUR FLÓKAGÖTU 15, Sími 18768 Bókaafgreiðsla opin 9-11 og 4-7 Kúmfataefni, straufri og léreft. Lakaefni, hvitt og mislitt. Hvitt flúnel, hvitt frotté, bleiur og bleiuefni, sængur og koddar, sængurverasett, vöggusett. Faldur, Austurveri, simi 81340. Vetrarvörur Vetrarsport ’80 Dagana 21. nóvember — 4. desember að Suöurlandsbraut 30, simi 35260. Tökum i umboðssölu nýjan og notaðan skiðaútbúnaö og skauta. Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-18 og virka daga frá kl. 18-22 Skiöadeild t.R. Ve tra rs po rtv öru r. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skiöamarkaöurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiöaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið, höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6, laugardaga frá kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Tapaó - f úndió Grá kventaska Litil grá kventaska tapaðist á Hótel Loftleiðum, Sælkerakvöldið 27. nóv. sl. Góð fundarlaun. Uppl. i si'ma 10770 og 20330. Ljósmyndun Canon AE-1 sem ný myndavél til sölu ásamt 35-70 mm Zoom linsu og leður- tösku. Uppl. i sima 22171. Myndatökur i lit af börnum. Passamyndir i lit. Pantið tima. Postulinsplattar til sölu frá Snæfellsnesi, Bolungarvik og listaverkaplattar. Stækka og lita gamlar myndir. Ljósmynda- stofan Mjóuhlið 4. Opið kl. 1-7. Simi 23081. Hreingerningar Gólfteppaþjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.