Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 37

Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 37
Laugardagur 29. rtó'Vember 1980 VtSÍM 37 / f " Sjonvaro kl. 21,05: Nokkur lög meö Hauki „Ég vona aö fólk hafi gaman af þessum þætti sem er hugsaö- ur sem skemmtikvöld meí Hauki Morthens” sagöi Sigur- dór Sigurdórsson blaöamaöur, en hann kynnir lög Hauks i þættinum „nokkur lög meö Hauki” sem er á dagskrá Sjón- varpsins i kvöld kl. 21.05. „Haukur er biiinn aö vera i 35 ár I þessum „bransa” og er alltaf jafn hress” sagöi Sigur- dór. „Hann gefur ekkert eftir sem best má sjá þvi aö hann er nýbúinn að syngja inn á plötu — ásamt hljómsveitinni Mezzo- forte þar sem hann flytur lög eftir Jóhann Helgason, og hann flytur þessi lög i þættinum I kvöld ásamt gönlum góðum lögum viðundirleikMezzoforte”. — I þættinum ræöir Sigurdór viö Hauk um feril hans og sagö- ist Sigurdór vera viss um að þeir sem hafa fylgst meö Hauki á ferli hans i skemmtanaiðnað-' inum og hafa haldið upp á hann sem söngvara myndu fá skemmtilegan þátt og einnig hinir, þvi Haukur væri mjög hress eins og jafnan fyrr. Og þá er ekkert eftir annað en aö stilla sér upp við Sjónvarpstækin kl. 21.05 i kvöld og fylgjast með „nestor” islenskra dægurlaga- söngvara á skjánum. útvarp Sunnudagur 30. nóvember 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (Utdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Hans Georgs Arlts leikur. 9.00 Morguntónleikar 11.00 Messa i safnaöarheimili Grensássóknar 12.10 DagskrAin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 14.10 Friörik Bjarnason: 100 ára minning i frásögn og tónumi samantekt Páls Kr. Pálssonar. Lesari meö hon- um: Páll Pálsson. 18.00 Létt tónlist frá austur- riska útvarpinu „Big-Band" 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svariö? Jónas Jónasson stjómar spum- ingaþætti, sem fer fram samtimis i Reykjavik og á Akureyri. 19.50 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteinsson kynnir. 20.20 Innan stokks og utan Endurtekinn þáttur, sem Arni Bergur Eiriksson stjórnaöi 28. þ.m. 20.50 Frá tónlistarhátiöinni ,,Ung Nordisk Musik 1980” 21.25 Þjóöfélagiö fyrr og nú Spjallað veröur m.a. um kenningar Einars Pálssonar um þjóöfélagiö forna og ný- Utkomna bók eftir Richard F. Tomasson prófessor. Umsjónarmaður: Hans Kristján Arnason hagfræö- ingur. 21.50 AötafliJón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins á jólaföstu. Guöfræöinemar flytja. 22.35 Kvöldsagan: Reislubók Jóns ólafssonar Indfafára Flosi Ólafsson leikari les (13). 23.00 Nyjar plötur og gamlar Runóífur Þórðarson kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp * Sunnudagur 30. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja ' Séra Birgir ^Asgeirsson, sóknarprestur i Mosfelis- prestakalli flytur hugvekj- una. 16.10 Húsiö á sléttunniFi'mmti . þáttur. Hörkutól I Hnetu- lundi Þýöandi Óskar Ingi- marsson. 17.10 Leitin mikla Heimilda- myndaflokkur um trúar- brögö. Fimmti þáttur. 18.00 Stundin okkarGuðrun A. Simonar er sótt heim. Hún sýnir kettina sina og segir frá háttalagi þeirra og kenj- um. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglysingar og dagskrá, 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.55 l.eiftur úr listasögu Dauöasyndirnar sjö, tondó eftir Hieronymus Bosch. Höfundur og flytjandi B jöm Th. Björnsson iistfræðingur. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.20 Landnemarnir Banda- riskur níyndaflokkur. Þriðji þáttur. 22.55 Ilagskrárlok (Smáauglýsingar — (Þjónustuaugiýsingar Bílaleiga 1 J Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada station — Nýir og sparneytnir bil- ar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761 Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11 (Borgarbílasal- an) Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4X4 _ Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. 12 manna bilar. Simi 37688. Opiö allan sólarhringinn. Sendum yður bilinn heim. BQaleiga S.H. Skjólbraut, Kópa- vogi Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Simar 45477 Og 43179. Heimasimi 43179. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍLARYOVÖRNhf Skeifunni 17 a 81390 Bátar Til sölu Cummengs bátavél 188 ha., 8 manna gúmmibjörgunarbátur, 2 rafmagns-handfærarúllur, ný- leg oliukynt eldavél, nýlegur alt- ernator, geymasett og start- geymar og dýptarmælir FE 502 Furno. Uppl. i sima 92-3865 e.kl. 6. á kvöldin og um helgar. SLOTTSUSTEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 83499. Sjónvarpsviðgerðir^ á \f Heima eða verkstæði. Allar tegundir 3 j a mánaða ábyrgð. SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar .simi 21940. ☆ + Snekkjan OPIÐ TIL KL. 3 ★ * Grétar Örvarsson leikur á ^ Baldwin orgel frá 10-12 % * \ Snekkjan HUSAVIÐGERÐIR Húseigendur ef þiö þurfiö aö láta lagfæra eignina þá hafiö samband viö okkur. Viö tökum aö okkur allar al- mennar viögeröir. Múrverk, tréverk. Þéttum sprungur og þök. Glerisetningar, flisalagnir og fleira. Tilboö eöa timavinna. Fagmenn fljót og örugg þjónusta. Húsoviðgerðo- þjónuston Símor 7-42-21 og 7-16-20 ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. < . V7T7 Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna O Asgeir Halldórsson Húsaviðgerðir 16956 84849 < Viö tökum aö okkur allar al- mennar viö- geröir, m.a. sprungu-múr- og þakviögerö- ir, rennur og niöurföll. Gler- isetningar, giröum og lag- færum lóöir o.m.fi. Uppl. I sima 16956. Vélaleiga Helga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvik. Simi 33050 — 10387 ■0 Dráttarbeisli— Kerrur Smföa dráttarbeisli fyrir allar geröir bfla, einnig allar geröir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Sími 28616 (Heima 72087). Er stiflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baöker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aöalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.