Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 40

Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 40
Laugardagur 29. nóvember 1980 síminner 86611 ■ I I 1 1 Veðurspá I dagsins I Gert er ráð fyrir suðlægri átt £ og hlýindum. Ekki er óliklegt jg aö rigni á Suður- og Vestur- | landi auk þess sem litilsháttar jj rigning veröur á vestanverðu §1 Norðurlandi. Að öllum likind- jg um verður þurrt veður á m austanverðu landinu. Viða gg verður talsverður strekking- gl ur, en spá þessi gildir liklega ® fram vfir helgi. I I I I 8 R 1 I 1 8 I 1 I I Veðrið hér| og par ! Akureyri alskýjað -h3, Hels- ' inki skýjað +5, Kaupmanna- |jj höfn skýjað 3, Bergen létt- * skýjað -f-3, Oslóléttskýjað -=-7, M Reykjavfk alskýjaö +1, ■ Stokkhólmurskýjað -=-2, Þórs- höfn léttskýjað +2, Berlfn þokumóða h-1, Frankfurt Éj þokumóða -6, Nuuk skafrenn- ** ingur -6, London skúrir 3, Las gl Palmas skýjað 19, Parfs létt- “ skýjað 2. íssíldarsölur loks stöðvaðar Verðið á isaðri sild fór niður undir tvær krónur danskar i gær, „sem verður að teljast botnlaus endaleysa,” sagði heimildarmaðurVisis, og i til- efni af þvi var sala islenskra sildveiðiskipa á isaðri sild stöðvuð. Fulltrúar sjávarútvegsráðu- neytisins, viðskiptaráðuneytis- ins, Landssambands isl. út- vegsmanna, Sjómannasamb. Isl. Sildarútvegsvegsnefndar, Félaga sildarsaltenda, Sjávar- afurðadeildar SIS og Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna komu saman á fund siðdegis i gær og komu sér saman um að nú skyldu siglingar með ísaða sUd endanlega bannaðar, vegna þessa gifurlega lága söluverðs. Um þetta voru allir aðilar sam- mála. Fyrir þessu samkomulagi var þó sett eitt algjört skilyrði, sem er að þau skip, sem enn eiga eftir af kvóta sinum, mega ekki undir neinum kringumstæðum fara á veiðar, nema þau hafi áður tryggt sér afsetningu afl- ans, hjá islenskri vinnslustöð. Þess má geta að enn munu allmargir bátar eiga eftir af kvótanum og um 9000 tonn eru enn óveidd af þvi sem leyfi var gefið út fyrir, eða tæp 20%. SV Það var kátt á hjalta hjá nemendum Fjölbrautaskólans í Breiðhoti þar sem þeir stigu taktinn I kuld. anum á Lækjartorgi f gærkvöldi. Karnabæjar hljómlist var þar nýtt af kappi hvortsem I hlut áttu jóla- sveinar cða fagurbúnar heimasætur. Vlsismynd: KAE. LEITIN ARANGURSLAUS Þrátt fyrir itrekaða leit að vél- bátnuin Trausta ÞII 8 frá Kópa- skeri, og tveimur mönnum er á honum voru, hefur leit ekki bor- ið árangur. Báturinn er talinn af og með honum tveir menn, en næstu daga verður fylgst með á fjörum. Kristinn Kristjánsson varskip- stjóri á bátnum. Hann var 29 ára gamall, fæddur 18.11. 1951. Krist- inn lætur eftir sig unnustu og 4 börn. Bjarni Þórhallsson var vél- stjóriá bátnum. Hann var 37 ára, fæddur 14.09 1943, og lætur eftir sig eiginkonu og 3 börn. Báðir voru þeir búsettir á Kópaskeri. Akureyri: meiri- „Þaö er erfitt að segja til um þaðá þessu stigi, hvort meirihlut- inn sé brostinn. Það gætir þó allt eins fariö svo, þvf tæpt er á þess- um málum I málefnasamningn- um og endurskoöun hans er í bf- gerð’’ sagði Ingólfur Arnason, bæjarfulltrúi á Akureyri, I sam- tali viö VIsi. Ingólfur bauð fram i nafni Sam- taka vinstri manna við siðustu kosningar og á aðild að vinstri meirihlutanum i bæjarstjórninni. Eins og fram kom i Visi i gær, flutti Ingólfur tillögu á fundi bæjarstjórnar á þriðjudaginn, sem vinstri meirihlutinn náði ekki samstöðu um. Tillagan var hins vegar samþykkt með stuðn- ingi sjálfstæðismanna og krata, en kratarnir eru aðilar að vinstri meirihlutanum. „Meirihlutinn hefur a.m.k ekki brostið ennþá og það hefur ekki komið fram að afgreiðslan á tillögu Ingólfs verði til þess að svo fari. Það er hins vegar ljóst, að það er ágreiningur um þessi efni innan meirihlutans” sagði Freyr Ófeigsson, bæjarfulltrúi Alþýðu- flokksins, i samtali við Visi. „Það er ljóst að það hriktir i meirihlutanum, eins og svo oft áður, þó ég eigi ekki von að hann bresti I þessu máli. Það er hins vegar ljóst, að vinstri meirihlut- inn getur ekki náð samstöðu um stefnumörkun i atvinnumálum”, sagði Sigurður J. Sigurðsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks- ins. Að lokum var spurningin um hvort brestur væri kominn i vinstri meirihlutann i bæjarstjórn Akureyrar borin undir Sigurð Óia Brynjólfsson bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins og Soffiu Guðmundsdóttur bæjarfulltrúa Alþýðubandalagsins. „Nei” sagði Sigurður óli stutt og laggott. „Það kemur i ljós,” sagði Soffia. Sjá einig bls 30-31. GS/Akureyri. VÍSIR Frá og með næstu mánaða- mótum verður áskriftarverð V’fsis kr. 7.000 á mánuði, og kemur það áskriftargjald fyrst til innheimtu I janúarmánuði n.k. Lausasöluverö verður frá og meö 1. des. kr. 350 eintakiö, og grunn- verð auglýsinga verður kr. 4.200 hver dálksentimetri. Tiiiögur ræddar í borgarráði í gær: Verulegar breytingar á opnunartíma versiana? seglr | 1 Hver segir að láglaunafólkiö « hafi ekki sigraö á ASÍ-þing- g inu? Eru ekki bæði forseti og m varaforseti ASt úr láglauna- jj| félaginu VR? „Þetta er I rauninni sam- komulagstillaga milli formanns nefndarinnar, sem útbjó tillög- urnar, og fulltrúa Kaupmanna- samtakanna og VR. Þess vegna má gera ráö fyrir aö hún veröi samþykkt í borgarstjórn og einnig aö hún veröi virt af VR og Kaupmannasamtökunum, sagði Björgvin Guðmundsson borgarfulltrúi, þegar Vfsir spurði hann um nýja tillögu um opnunartfma sölubúða I Reykjavfk, sem var kynnt i borgarráði I gær. Verði tillagan samþykkt, verða umtalsverðar breytingar á opnunartfma verslana i Rvik. I fyrsta lagi er gert ráö fyrir að verslanir verði opnar frá kl. 8-18 mánudaga til föstu- dags. Siðan fær hver verslun leyfi til aö hafa opið i 8 stundir til viðbótar i hverri viku, eftir ákveðnum reglum. Reglurnar eru i stuttu máli þannig að við- bótartiminn er á mánudögum til föstudags frá kl. 18-22 og laugardaga kl. 8-12. Hver versl- un má þó aðeins skipta við- bótartima sinum i tvennt, þannig aö tryggt sé að neyt- endur komist i búð til kl. 22. fimm kvöld vikunnar og til hádegjs á laugardögum. Þá gerir tillagan ráö fyrir að borgarráð geti heimilað einni til tveim verslunum i hverri grein að hafa opið frá kl. 12-16 á laugardögum. Sá timi er auka- lega og dregst ekki frá 8 timum vikunnar, en gert er ráð fyrir að skipta honum á milli verslana. Tillagan gerir ennfremur ráð fyrir að borgarráð geti heimilað verslunum að efna til vörusýn- inga á sölustað einn laugardag i mánuði. Að lokum er svo gert ráð fyrir töluverðri rýmkunn á vörulista kvöldsölustaða. Nefndin, sem vann þessar til- lögur skilaði áliti með fimm samhljóða atkvæðum, en einn nefndarmanna sat hjá við at- kvæðagreiðsluna. SV.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.