Vísir - 29.11.1980, Side 1

Vísir - 29.11.1980, Side 1
Upprifjun ýmissa tíóinda áranna frá 1910 til 1980 Þeir eru orftnir margir Islendingarnir, sem fylgst hafa meft fréttum Vfsis undanfarna sjö áratugi, og þaft er sama hvar menn cru staddir fréttum Visis vilja þeir ekki missa af. ÁTÖKIN í GÚTTÓ- SLAGNUM FYRIRGEFIN Gamíar og nyíegar Vísis- fréttir rifjaöar upp i þessum hluta Helgarblafts Visis er stiklaö á stóru varftandi sögu Vísis þau 70 ár, sem blaftift hefur komift út, og rif jaftir upp ýmsir at- burftir frá þessu tímabili. Ilér er ekki urn aft ræfta annál stórtiftinda þessara sjö áratuga, heldur einstök mál, sem komist hafa á fréttasiftur Visis. Auk þess sem atburftirnir eru rifjaftir upp er f flestum tilvikum rætt vift einhverja þeirra, sem komu vift sögu, efta kunna frá atburft- unum aft segja. Þaft eru núverandi og fyrrverandi blaftamenn Vfsis, sem unniö hafa efnift f þennan hluta hctgarbla&sins,þau Sæinundur Guftvins- son, Edda Andrésdóttir, öskar Magnússon, Kjartan Stcfánsson, Jón Björgvinsson, Sigurveig Jónsdóttir og Þórunn Hafstein. (Jtlitshönn- un blaftsins önnuftust þcir Gunnar Trausti Guftbjörnsson og Magnús ólafsson. Frá frostavetr- inum mikla: Ádur óbirtar myndir Óskars Gislasonar „Djörf sýn- • 99 ino Hitamál ársins 1940 i Reykjavik ©

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.