Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 7
SL-B2 Beltisdrifinn 1/2 sjálfvirkur 0.045% bjögun Kr. 189.900.- með tón- haus SL-D2 Beindrifinn 1/2 sjáifvirkur 0.03% bjögun Kr. 235.500.- með tón- haus SL-D3 Beindrifinn l/l sjálfvirkur 0.03% bjögun Kr. 310.400.- með tón- haus SL-Q2 Quartz læstur 1/2 sjáifvirkur 0.025% bjögun Verð kr. 310.400.- SL-Q33 Quartz íæstur l/l sjálfvirkur 0.025% bjögun Kr. 334.700.- með tón- haus. Verð miðast við gengi 27.11. 1980 Hinn hárnákvæmi tónlistarflutningur listamannsins kemst aldrei til skila í óvönduðum hljómflutningstækjum Það er kannski þess vegna að öll bestu diskótek landsins treysta eingöngu á Technics plötuspilara. Panasonic nv-tooo Nú þarft þú hvorki að leita að myndefni á kasettu þinni, né stilla sérstakt minni. Þú hreinlega hraðspólar i aðra hvora átt, og fylgist með mynd- inni um leið. Auk þess getur þú einnig séð myndefni á tvöföldum hraða, fryst það, eða fylgst. með þvi frá ramma til ramma. Still- ingar þessar eru framkvæmdar með þægilegum snertirofum tækisins, eða fjarstýribúnaði þess. Ef þú bregður þér i fjórtán daga fri sér tækið um upptöku á eftir- lætisefni þinu, og þú nýtur þess við heimkomu Hliómgræði Léleg hljómgæði geta spillt fyrir góðu myndefni, og þvi hafa þeir hjá Panasonic bætt hinu viður- kennda Dolby-kerfi i tækið sitt. Dolby-kerfið minnkar suð og aðrar truflanir sem eiga sér stað við upptöku, og eykur tónsviðið við afspilun. Kerfi þetta er flestum kunnugt, enda þykir það ómissandi i öll venjuleg hljóm-kasettutæki. Oryggi Þeir hjá Panasonic gera sér fulla grein fyrir, að kaup á myndsegulbandi er mikil fjár- festing, og spara þvi ekkert til öryggisatriða. í hinum hárnákvæmu mynd- hausum tækisins er sjálfvirkur rakaskynjari, sem slekkur á tækinu sé myndbandið liklegt til óþæginda eða skemmda. Gleym- ir þú af einhverjum ástæðum að slökkva á tækinu, skaðar það hvorki kasettu né tæki, heldur þvert á móti. Við enda kasettunnar stansar tækið, hraðspólar sjálfkrafa aft- ur að byrjun og slekkur þar á sér. Að lokum Hér hefur verið minnst á örfáa kosti af mörgum, sem prýða þetta nýja tæki frá Panasonic. Panasonic notast við hið út- breidda og viðurkennda VHS kerfi og eru kasettur i þvi kerfi fáanlegur fyrir 60-90 -120 og 240 minútna dagskrá. Sértu enn i vafa, snúðu þér þá til fagmannsins og hann mun trú- lega viðurkenna, að þeir hjá Panasonic eru þekktir fyrir allt annað en óvönduð og fljótfæmis- leg vinnubrögð. Aðeins það besta frá Japan JTAMS Brautarholti 2 • Símar 27192 & 27133 ÞJONUSTA Orugg þjónusta fyrir: ♦ MITSUBISHI ELECTRIC I Panasonic Technics SÓNN Einholti 2 - Sími 23150

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.