Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 9
VÍSIR 9 * _ x* Myndirnar af Reykjavtkurhöfn i klakaböndum tók Oskar Gtsíason íjós- myndari t janúar 1918 þá aðeins 17 ára gamall. Að einni mynd undan- tekinni hafa þær aldrei birst opinberíega fyrr en nú. Fram til 1919 var engin prentmyndagerð i landinu og þurfti að senda bíaðamyndir utan tií vinnsiu. Gátu því liðið nær tveir mánuðir áður en þær birtust, enda voru nær engar myndir i Vísi á þessum árum Svo gifurlegar uröu frost- hörkurnar i upphafi ársins 1918, aö lögmál náttúrunnar tóku á sig nýjar og óþekktar myndir. Þetta kom mönnum gjörsamlega i opna skjöldu. 1 Visisfrétt mánudaginn 17. janúar segir til dæmis svo frá þrem grandalausum mönnum, sem sigldu út á höfnina á vélbát sinum daginn áður: „Ætluðu mennirnir að uppfyllingunni, en svo þykt ískrap var komið í sjóinn langt út f rá landi, að þeir komust það ekki og urðu að kalla á hjálp. En svo leið talsverður tími, að ekkert var að gert. Loks fóru menn, sem voru á gangi niður við höfnina á fund skip- stjórans á Lagarfossi og lagði hann á ráðin um hvernig farið skyldi að því að ná út til mann- anna á mótorbátnum. Báturinn var eina 60- 70faðma undan landi og var fyrst reynt að skjóta til hans rakettu, en mis- tókst. Þá var það ráð tekið, að ýta báti á flot út í ískrapið og öðrum á eftir, moka krapinu frá með skóf lum að f raman og ýta á eftir og mjaka bátunum þannig áfram þangað til hægt var að koma taug til mannanna og var siðan bátur þeirra dreginn að landi í kjölfar hinna. Voru mennirnir orðnir a11- þjakaðir af kulda enda höfðu þeir verið fram undir 2 kl. tima í bát- num. Og þetta hefir f rostið af rekað á tæpum tveim sólarhringum." Attunda janúar var heldur fariö aö draga úr frostinu og þótti tíö- indum sæta i Visi þann dag, aö frostiö haföi aöeins komist i 13 stig i Reykjavik þá um morgun- inn. Daginn eftir var oröiö írost- laust og„Suddi í lofti. Varð veðurbrevtingin þannig viðlíka snögg til batnaðar eins og á dögunum til hins verra.". En menn misreiknuöu kulda- bola ef þeir töidu, að frostavetur- inn væri liöinn hjá. Hann var bara að draga aö sér andann. Aðeins tveim dögum siöar var frostiö aftur orðiö það mikiö, aö menn allt að þvi minntust köld- ustu daganna, sem á undan voru gengnir, meö hlýhug. Frostiö komstnú i þrjátiu stig, enda nálg- aðist nú neyðarástand i Reykja- vik. Menn gátu jafnvel ekki beöiö guö um betri tiö i Frikirkjunni. Þar varð messufall vegna frost- hörkunnar og kennsla féll niður i barnaskólanum. 1 Visi 12. janúar segir: Landsins mesta úrvai af HiNATDNE Utvarpsklukka m/segulbandi VERÐ KR. 146.570.- • Opið á laugardögum • Skoðið í gluggana • Sendum í póstkröfu HINATDNE t IjSCOTT I ' HIGH FíOELtf Y /4UDOADX irocaton AHt til hljómflutnings fyrir: HEIMILID - BÍLiniN OG D/SKÓ TEKIÐ D |. • Kaalo ARMULA 38 (Selmúla megini 105 REVKJAVIK SIMAR 31133 83177 POSTHOLF 1366 A MITSUBISH! M0T0RS _ COLT er framhjóladrifinn. COLT er sparneytinn (eyðsla 7I./100 km.). COLT er rúmgóður. Komið, skoðið og reynsluakið COLT1980 frá MITSUBISHI. COLT er fáanlegur 3 og 5 dyra. Varahluta og viðgerðarþjónusta Heklu hf. er landskunn. Sá besti frá JAPAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.