Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 14
14 VÍSIR í **>,,. rn suöur meö Vesturlandi náöi Isinn. Axel Clausen heildsali, sem nú er niræöur bjó þá á Hellissandi og man vel þessa köldu janúardaga 1918. „Þaö var allt fullt af is á Sandi og þaö sem mér þótti kynlegast voru gufustrókarnir, sem stóöu upp úr vökunum. Þegar mest lét var þetta aö sjá eins og hveragos. Þarna hefur sennilega komiö saman heitt loft og kalt. Rjúpan kom alla leiö niöur i fjöru og hélt þar til og grey-sjófuglarnir, sem settust á Isinn, þeir hreinlega frusu fastir. Þaö var sárt aö horfa á þaö.” Þaö voru fleiri dýr, sem máttu sin litils i Isnum. Hvalirnir uröu aö hafast viö i vökum og voru tveir stórhvalir drepnir á Húna- flóa, annar 40 álnir (um 25 metrar) hinn 50 álnir (um 31 metri). Aö auki voru nokkrir smáhvalir, háhyrningar og hnisur drepin á flóanum. A Eyja- firöi voru 90 höfrungar reknir upp um vök á Isnum og drepnir. Þegar neyöin er stærst er hjálpin næst. Sögusagnir voru um, aö hross heföu falliö i kuldunum. Hafi þaö átt viö rök aö styöjast fengu menn þaö bætt meö annarri tegund af fjórfætlingum. Isbirnir gengu á land ófáir. Tvö bjarndýr sáust ganga á land i Sléttuhliöinni og is- björn gekk á land á Skagaströnd. Sá var birktur og reyndist vega 300 pund fallinn. Eitt bjarndýr var lagt aö velli I Fljótunum og vitaö var aö minnst 4 dýr höföu veriö vegin á Melrakkasléttunni. En isinn var mönnum ekki ein- göngu til trafala. Ibúar á bæjum eöa i þorpum, sem vanalega voru einangruö allan veturinn gátu nú fengiö sér göngutúr yfir firöina, brugöiö sér i kaupstaö eöa I kaffi á einhvern bæinn. Siglfiröingar voru aö ráögera aö aka heyi úr Fljótunum á sleöum eftir isnum og úr Flatey var póstur fluttur á sleöum eftir isilögöum Breiöa- firöinum upp á Baröaströndina. Elstu menn voru sammála um, aö engin dæmi væru um likt veöur- far allt frá vetrinum 1880 til 1881. Greindi þá hins vegar á um, hvort vetrarharkan þá heföi vinninginn yfir ótiöina nú. Mönnum til glöggvunar gróf Vísir upp veöurlýsingar séra Jón- asar Jónassonar á Stóruvöllum frá vetrinum 1880-81, nú fyrir nákvæmlega hundraö árum. REYKJAVtKURHÖFN t JANttAR 1918 FROSTAVETURINN 1918 Mun válegri fyrir almenning var þó kolaskorturinn. Þar lagö- istallt á eitt. Hafnbönn og skortur erlendis geröi aödrætti erfiöa og Isinn hér lokaöi höfnunum. Veröiö á kolum haföi rokiö upp úr öllu en þó tók steininn út úr, þegar kolin voru nú komin upp i rúmar 320 krónur smálestin. Veröbólgan haföi rækilega numiö hér á land og samkvæmt Hagtföindum haföi hún veriö 55% áriö áöur og ekki var von, aö úr dýrtiöinni drægi þetta áriö. Eldiviöurinn var þvi á sllku veröi, aö hann var ókaupandi flestum þótt til væri. Raunar var kuldinn þaö geigvænlgur, aö i mörgum tilfellum var illmögulegt aö hita upp húsin, hversu vel sem kynt var. „Það má nærri geta, hvernig muni ástatt hjá mörgum fjölskyldum í timburhúsakofunum hér í Reykjavík, þar sem ofan á eldiviðar- leysið bætist skortur á góðu fæði, hlýjum klæðnaði og rúmfatnaði, enda munu þess nú mörg dæmi, að mæður- nar sitji skjálfandi með börnin helköld í fanginu og geti ekkert að gert. Einn af efnamönnum þessa bæjar minntist á þetta við mig i gær og benti einmitt á réttu leiðina, — einu réttu leiðina, aðég hygg, út úr vandræðunum. Sú leið er að flytja konur og börn úr kulda- hreysunum saman í tvo eða fleiri staði, til dæmis í barnaskóla- húsið og Báruna eða Goodtemplarahúsið, og leggja til eldivið til að hita upp svo lífi og heilsu væri borgið." En hafi skorturinn veriö slæmur i Reykjavik i janúar áriö 1919, var hann enn verri á ein- angruöum stööum úti á landi. Vegna hafiss voru þeim nú allar bjargir bannaöar. „f gær barst stjórnar- ráðinu símskeyti frá fsafirði um alvarlegt neyðarástand þar. Segir í skeytinu, að þar í bæn- um séu 300 fjölskyldur algerlega matbjargar- lausar og hafi ekkert til að kaupa mat fyrir. Eins og kunnugt er brást útgerðin fsfirðingum algerlega í sumar og nú getur enginn sótt þar sjó fyrir ís. Og engri björg verður komið þangað að svo stöddu. Verslanir hafa einhverjar mat- vörubirgðir, en neita að lána vörurnar og vísa til bæjarfógetans og lands- verslunarinnar. En landsverslunin á engar vörubirgðir þar." Noröanstórhriö buldi á lands- mönnum um noröan og austan- vert landiö dag eftir dag, svo þeir gátu litiö fylgst meö þvi, hvaö hafisinn var aö aöhafast i kring- um þá. Mdnudaginn 7. janúar hélt Lagarfoss frá Reykjavik til Seyö- isfjaröar og noröur um og varö hann aö fá aöstoö viö aö brjótast út úr höfninni. Viku slöar sigldi hann inn á Fáskrúösfjörö og haföi þá veriö aö velkjast fyrir Austurlandi I myrkri og hriö I fjóra daga. Var hann aö sjá eins og hafisjaki, þeg- ar hann kom til hafnar. Höföu skipverjar óttast, aö skipiö mundi sökkva vegna isingarinnar og ákveöiö aö leita hafnar og fá menn úr landi til aö brjóta isinn af skipinu áöur en lengra yröi hald- iö. Fimmtánda janúar hélt svo skipiö frá Fáskrúösfiröi en hreppti nú aftur slika stórhriö, aö þaö varö aö leita vars á Noröfiröi. Daginn eftir komst skipiö loks til Seyöisfjaröar og haföi bá lent I miklum Is á leiöinni. Var ljóst aö lengra yröi ekki komist og var allri vöru, sem átti aö fara noröur þvi skipaö i land á Seyöis- firöi. Töldu menn jafnvel til efs, aö skipiö kæmist aftur suöur frá Seyöisfiröi, sem var nú allur lagöur. Frostiö á Seyöisfiröi komst enda niöur fyrir 30 stig á kvöldin. Botnia, sem legiö haföi á Seyöisfiröi og Lagarfoss geröu itrekaöar tilraunir til aö brjótast út úr isnum, en uröu sifellt aö snúa viö. Loks á sjötta degi komust skipin meö naumindum útúr firöinum. Botnia var i farar- broddi og haföi hún sums staöar þurft aö ryöjast I gegnum 30 sentimetra Is, þar sem hann var þykkastur. Var nú ljóst, aö Isinn fyrir Aust- fjöröum var samfelldur allt suöur aö Papey fyrir Berufiröi. Noröan- lands voru allir firöir lokaöir af is. Eyjafjöröur var fullur af is og Siglufjöröur þannig, aö ekki varö komiö staf á milli jakanna. Skagafjöröur og Húnaflói voru ein ishella og frá Hólmavik var simaö, aö „allt væri troöfullt af Is svo langt sem augaö eygir.” Meöfram öllum Vestfjöröum og 4 |. 4 I Ji; 4 4 » HwjHPfréUir. I Afniwll I «I#B. ()U(ur .l/mnlumwi’U Y«mlm. 1‘Mur l'nmi«iiii«i’ii ntniiuiio. .Iiiliiuuin ll»vnl»«ii liíl, |iyn II. tBtViir^llUlmli'iltir lifr. VIII liiifimmtúultm l‘KKI» l”'1 l*»“ i*riA «l“l»l> (iullfiM, I.n|inrfmui n« llolliin. Iliti l.vö fyrimfiKÍu »»iii»I8«. IVihIIiiii fir iitinlm »k<t»iim v*r vnrift | nft gritin# «Uiuilir «kil» I nll- nn iIhk, umln i'ivonjtlilllliíll ik>KgU|H>«l.ur v»r i,g uulíliur | un>», (>k tiíífftii wiuiir lmu[>i»*mi fnuKÍft umá vftni»imfliri(f*r l>»r ninft. Afnui'lí á imirgutt. Ahjm f iufiiimii4tfcl4itlf, íta. PoíktJI IUlead*wn »tur). fitt ItcUr trkift Uj>j» a lUr RJatitlon. JÍBKl*k<p kuiii ♦ í()rrriKu>jur» iri ÍlbÍXrt m* f. 11 f if „Kol t»yt jalt". íjawvnrjinn rJÁrfar rkkí 4 nutf^uu Ifyrjjur rtftur fiörtUílajf kf. 12. fjUKtfH »fcAlab&rmi«ti, ludfjfjrtíír hyrj* i lí;u fM3k4IafiUín HordMrok lialfií voríft í per i oy fyrír (iUuatjtmt log6Hiir varfi j>rví vrgrut rkki aíj'rcnWut ! Jtar i'íra, uy skíp íi-tlufiu út kéfau, ztwa ítftur. Or VIsi 21. janúar 1918

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.