Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 19
.?i>'. ♦ ♦-*y. ** tvo daga í blinda þoku og sáum ekkert nema endalausa hvita móöu, segir Tryggvi. Þeir félagamir skiptust á viö matseldina en engum tókst aö gera súpuna jafngirnilega og Tryggva. Viö fáum hann til aö ljóstra upp uppskriftinni. — Viö vorum meö ágætan primus, sem gegndi þvi tviþætta hlutverki aö sjóöa matinn og þurrka jafnframt af okkur sokka- plöggin, sem héngu á snúru fyrir ofanhann. Þegar ég var meö súp- una á eldinum, vikii svo illa til, aö annar sokkurinn minn féll ofan I fwttinn. Súpan fékk á sig mun gimilegri lit fyrir vikiö og mikiö hrós frá strákunum . . . þar til ég sagöi þeim, hvaö komiö heföi fyr- ir. Eftir 8 daga útiveru komu þeir félagar til byggöa. Þeir héldu þó söngusinniáfram niöur I Flóa, en þaöan komust þeir meö bil vestur aö Kömbum. Hellisheiöi var al- þakin snjó og þvi voru skíöin dregin fram á ný. Þegar félagarnir komu loks til Reykja- vikur höföu þeir þvi lagt aö baki tæplega 300 kilómetra skiöa- göngu. Heimkoman sú vakti þvi óskipta athygli bæjarbúa og ritaö var um förina bæöi i islensk blöö og ekki siöur norsk og jafnvel dönsk. — Þaö má segja fyrir vist, aö tilgangifararinnarhafiveriö náö. Aöur voru einstaka strákar aö &T-, ' V . . > -x.. . • -.r; ,-x . aawgwwm S* 19 renna sér á tunnustöfum og spýt- um, en fljótlega eftir allt umtaliö, sem Sprengisandsferöin vakti voru allar brekkur i bænum orön- ar gráar af unglingum á skiöa- fjölum og tunnustöfum og aukiö lif færöist i Skiöafélag Reykjavik- ur. — Þaö haföi veriö draumur félagsins aö koma sér upp sklöa- skála i Hveradölum en litiö geng- iö. Muller kaupmaöur taldi, aö ferðin yfir hálendiö gæti vakið þaö mikinn áhuga, aö hægt yröi aö drifa skálann upp, segir Tryggvi. — Þaö reyndist rétt ályktun, þvi framkvæmdir hófust fljótlega aö feröinni lokinni. Tryggvi i Miödal meö málverk úr leiöangrinum. Ljósm.: GA. vegtvllur Hlaupið ekki á ykkuri - Kaupið Adidas adidas ISLENSK FRAMIEIÐSLA apar styttri afgreiðslutími _ lægra verð Einn skápur, tveir skápar eða tíu skápar. t»ú getur alltaf bætt við eftir eigin hentisemi. Staðlaðar einingar lækka verð og stytta afgreiðslutíma nnnnmmrxn breiddir- fjöldi viðartegunda innréttingar - hagkvæm nýting Útborgun 1/3 eftirstöðvar á 6 mánuðum AXEL EYJÓLFSSON HÚSGAGNAVERSLUN SMICJUVEGI 9 KOFAVOGI SIMI 43577 Sterkar innanáfelldar lamir ■ Vinsamlegast sendið mér nánari uppiýsingar um ■ Syrpuskápa. Nafn Heimili. Sendum um allt land

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.