Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 35

Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 35
VlSIR 35 hótaöi aö drepa SkiOamenn létu ekki aft sér hæfta ef marka má þessa frétt Visis. Alþýðublaös- garmurinn líka ... Blaftift segist hafa skýrt frá þvi fyrir nokkrum dögum aft verk- fallsbrotift hafi þegar verift fram- ift en þá hafi „Þjóftviljinn þagaft þunnu hljófti og Alþýöublafts- garmurinn lika”. I flestum fréttum blaösins eru verkfallsmenn nefndir kommún- istar efta i þaft minnsta spyrtir viö þá á einhvern hátt. Þaö er lika einkennandi, aft margar frásagn- irnar segja af ofbeldisverkum og likamsmeiöingum, nokkuft sem nú er svo til óþekkt i verkföllum. Skráð eign Sósialistaflokksins Kjijtskortur var i bænum þegar á verkfallift leift og var gripift til ýmissa ráfta til aft bæta úr. Ein sagan segir frá kaupmanni nokkrum sem haföi fengift tvö skjötskrokka senda utan af landi. A leift niöur Laugaveginn áleiöis i verslun hans dregur til tiftinda. Visir 4. april/þú hefur orftift: „...reynt er aft þvinga bifreift kaupmanns upp á gangstétt, af jeppabifreift sem er skráft eign Sósialistaflokksins . Kaupmanni mun allt i einu hafa tekist aft komast undan og til búftar sinn- ar. Þar skildi hann bilinn eftir læstan og fór inn aft hringja á veröi laganna. Og hvaft gerftist þá: „A meöan á þvi stóft réftust JEPPAMENNIRNIR (auftk. hér) aft bil kaupmanns, brutu hann upp og höfftu á braut meft sér skrokkana tvo.” Braut upp sinn eigin bil Þaft fór ekki leynt, aft VIsi likafti illa fréttáflutningur Þjóftvilj. af verkfallsmálunum. Einn daginn telur blaftift Þjóftviljann hafa sett glæsilegt met i fréttaflutningi, „sem aldrei verfti hnekkt”. Þess er vandlega gætt aft hafa orftift glæsilegt innan gæsalappa. Sam- kvæmt frásögn Visis er Þjóftvilja- fréttum ætiö hagaft svo aft verk- fallsmenn virftast eiga hendur sinar aft verja gegn „skrilsárás- um og dólgum”. Og svo tekur Visir dæmi um þaft hvernig frá- sögn Þjóftviljans af kjötskrokka- flutningunum heffti litift út. Svona: „Og mun manninum hafa snúist hugur vegna þess afbrots sem hann var i þann veginn aft fremja ...” „Var kaupmafturinn svo áfjáftur i aft afhenda kjötift, aft hann braut upp sinn eigin bil og sagfti: „Veskú” vift verkfalls- menn”. ... og annar greinilega Sú var tiftin aft áft var vift Geit- háls. Af fúsum og frjálsum vilja. I verkfallinu bar þaft hinsvegar til tiftinda, aft skiftamenn á leift til bæjarins, rjóftir og sællegir, voru stöftvaftir þar nauftugir viljugir. Verkfallsmenn höfftu sett þar upp vegatálma og stöftvuftu alla bila. Leituftu þeir bensfns og annars varnings, sem feröamenn kynnu aft hafa i fórum sinum. Þegar verkfallsmennirnir ætluftu aö hefja leit I bilum skiftamanna gerftu garpar sér litift fyrir og hófu aft bera á braut tálmana. Visir segir sjálfur frá: „Tveir „varftanna” voru undir áhrifum áfengis og annar greinilega en einn þeirra haföi auk þess tvo unga drengi sina meft sér á vörft inn og létu þeir grjót dynja á skiöafólkinu meftan þaft tafftist vift tálmunina.” Gúmmíslönguárás Þessi atburftur vift Geitháls varft siftan tilefni þess, aft Félag islenskra bifreiftaeigenda sendir frá sér fréttatilkynningu. Þar segir, aft gerftar hafi verift likams- árásir á menn efta hótunum um þær beitt og verftmætum rænt úr bifreiftum á vegum i nánd vift Reykjavik. Félagift heitir stuftn- ingi sinum vift aft koma lögum yfir þessa menn. En þetta er ekkert hjá frétt VIsis 6. april. Litift á fyrirsögn- ina: „Ofbeldismenn beittu barefl- um gegn vegfarendum i nótt”, og undirfyrirsögn: „Gerftu skipu- lega fyrirsögn meft 50-70 sm. gúmmislöngum. Virtust þjálfaöir I slikum tiltektum”. Samkvæmt þessari stórorftu frétt fóru verk fallsverftirnir einir átta efta tiu saman, skipuftu sér i hnapp og brugftu slöngunum á loft. Næstu setningu er vissara aö hafa yfir orftrétta: „Finnst mönnum ekki nóg komift af yfirgangi ofbeldis- mannanna, sem I skjóli þess, aft verkfall stendur yfir, koma fram fólskuverkum sinum?” Verkfallsbrot „rústuð niður" Verkfallsmenn héldu útifund 13. april. Daginn eftir hefur Visir eftir Eftvarft Sigurftssyni, sem var einn ræftumanna: „Sáttatillögur sem fram kunna aft koma verfta „smánarboft” ”. Blaftift segir Eft- varft þó hafa verift venju frtmur hófsaman á þessum fundi en einnig tók til máls Guömundur J. Guftmundsson yfirmaftur verk- fallsvarfta. Hann hefur greinilega verift búinn aft temja sér tæpi- tungulausa stflinn þá þegar þvi hann segist standa I ströngu vegna lögbrota og lofar þvi siftan aft „fleiri verkfallsbrot verfti ROSTUÐ (auftk. hér) niftur.” Frétt Visis af fundinum lýkur svo gærilega skemmtilega meft orö- unum: „Yfirleitt var fundur þessi heldur dauflegur.” „...æfur og hótaði að drepa Sturlu" Benzinhallærift var auövitaft sama vandamálift i þessu verk- fallisem og öftrum siftar. Visir 18. april:„Kommúnistar þekkja sina. Hreyfilsbilum, sem fá benzin fer fjölgandi”. Svo er tull- yrt, aft æ betur hafi komift I ljós þegar liftift hafi á verkfallift, aft þvi sé fyrst og fremst beint gegn andstæöingum kommúnista. 1 fréttinni um benzinift til Hreyfils- bilstjóranna er birtur langur listi yfir alla þá er benzin áttu aft hafa fengift tiltekinn dag. (Svipaft og þegar birt eru nöfn þeirra sem viftstaddir eru skákkeppni nú á dögum). Og enn er barizt: „Fyrirlifti verkfallsvarfta barfti bilstjórann meö kylfu aftan frá.” Takift sérstaklega eftir ná- kvæmninni, „aftan frá”. Fréttin er um aöför aft bilstjóra nokkrum. Fimm menn munu hafa látift kylfuhögg rifta á bilnum en einn þeirra komst inn I bilinn aft aftan, „var maftur þessi æfur og hótaöi aft drepa Sturlu”. 14 krónur verða að 16 krónum Tveir þriftju eru nú af april og eru stóru orftin I hávegum höfft. Þó hefur læftst inn eindálka frétt, mjög prúö og kurteis. Þar er látift aft þvi liggja meft spurninga- merki, aft málamiftlunartillaga sé á leiftinni. Og loks 29. april: Verk- fallinu var aflétt kl. 2.30 I nótt.” Þessa nótt-hækkafti verkamanna- kaupift úr 14 krónum og 88 aurum i 16 krónur og 53 aura á timann. Fyrir þaft má fá einn beiskan brjóstsykur i dag. —ÓM Skiðamenn manna af 16 börn brenna ifini í Beigíu. Ói»«irl(Hjnr Itvik. luviiiiabÚMkrniH varA |»air « W térurt i í*t í omr ruddu tálmun verkfalls- veginum við Geitháls. i*eir sntiru tafiimi við, þegar leita átti i brlum þeirra. Tvfír ..inrtmiiiinimiia" inrn naiiir úlirifum lifrnijiv. Kittfv «íí knnnugt rt hvtm *<írhf*1f*$tf&r«í» réit að koma ujr? táimunum » h«fstu hér i frouoti bit'inn og framkvírma leit * bífrriðum, \ts mrtu * Uið tit uritts, að Wntirú o% «nðfu, er mmn luf« í f1utn1«fi tínam, DEIGÍ25 LAUFABRAUÐ Bakari Friðriks Haraldssonar sf Kársnesbraut 96, Kópavogi ® 413 01 Jólin nálgast! Laufabrauðið komið Gerið pantanir sem fyrst 14 KRONUR URÐU AÐ 16 árgerð 1981 sá eini og sanni Hagstætt verð Greiðslukjör við aiira hæfi Datsun w umboðið INGVAR HELGASON Vonaríandi v/Sogaveg — Simi 33560 Varahlutaverslun Raudagerdi 5 — Símar: 84510 & 84511

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.