Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 45

Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 45
Gosið í Vestmannaeyjum ’73: BRAGI MÆTTI ÁBLANKSKÓM » — segir Þorsteinn Pálsson fyrrv. ritstjóri Visis, sem var heiðraður ,,Viö óskum aö heiöra Þorstein Páisson vegna leiöara hans i Visi 30. september sl. Biaö hans hefur meö þessu tekiö ákveöna og þýöingarmikla afstööu til jafn- réttis karla og kvenna og til „kvennafrisins 24. október”. Þetta sagöi Framkvæmda- nefndin um kvennafriiö fræga á kvennaárinu 1975, og einn nefndarmanna nældi merki i barm Þorsteins, þáverandi rit- stjóra Visis. ,,Ég lit á þetta sem viBur- kenningu til Visis”, sagBi Þor- steinn, og fékk koss i kaupbæti. En á Þorsteinn, núverandi framkvæmdastjóri Vinnuveit- endasambandsins, ennþá merkiB góBa? „Ég held ég hafi arfleitt eftir- mann minn aB merkinu. Ég festi þaB i gardinuna á skrifstofunni minni, og vona aB hann hafi varB- veitt þaB og arfleitt sinn eftir- mann aB þvi.” FengiB mikiB af svona merkjum eBa „orBum” um ævina? „Nei, ég held þetta sé þaB eina.” Finnst þér staBa kvenna á Islandi hafa breyst siBan þetta var? „ÞaB hefur heldur þokast i áttina, en þaB hefur ekki orBin nein bylting.” „Ekki þvingunaraðgerð" 1 leiBaranum, sem varB til þess aB Þorsteinn Pálsson fékk „orBuna”, sagBi hann meBal annars: „ÞaB er fátitt, aB verkföllum sé fagnaB. í þessu tilviki horfir þó öBruvisi viB. Þessi vinnustöBvun er ekki aBeins réttlætanleg og þörf, hún er merkilegur viBburBur. AB þessu sinni geta menn þvi af heilum hug hvatt til vinnustöBvunar. 1 raun réttri stendur þessi aBgerB fyrir utan og ofan allt þaB, sem viB nefnum verkfall i daglegu tali. Hér er um jafnréttiskröfu aB ræBa.” „Vinnufri af þessu tagi er ekki þvingunaraBgerB eins og verkföll i hefBbundnum skilningi. ÞaB er hugsaB sem þáttur i baráttu manna fyrir jafnrétti kynjanna og til þess aB vekja athygli á, aB störf kvenna eru jafn þýBingar- mikil og mikilvæg og störf karla, hvort sem þau eru unnin utan heimilis eöa innan. Sameinuöu þjóöirnar hafa helgaö þetta ár baráttunni fyrir jöfnum rétti kynjanna.” Þetta var áriö 1975, og islenskar konur létu þaö ekki liöa án þess aö taka til hendinni. Toppurinn var svo kvennafriiB margumrædda, sem átti eftir aö verBa fyrirmynd annarra slikra daga hjá konum annarra þjóöa, enda fór heims- pressan ekki varhluta af aögerö- unum á Islandi. —EA Tlollai 1 "I|UJPt 1 I - í' -'''■Nff 1 8 s i 1!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.