Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 1
Mánudagur 1. desember 1980, 281. tbl. 70. árg. Undlrbúa samlaka „Stefnum að pví að “siöinún iands- helmabruggaral ná inn 10.000 félögum í einni lotu” í undirbúningi er stofnun landssamtaka gegn hverskonar höftum á frelsi manna til þess að brugga öl og létt vin í heimahúsum. 1 bréfi, sem dreift hefur verið að undanförnu og undirritað er af Guttormi Einarssyni, eig- anda Ámunnar, kemur fram að stefnt sé ,,að því aðná inn allt að 10.000 aðilum i samtök okkar i einni lotu, svo að unnt sé að verja rétt fjöldans gegn örfáum ofstækismönnum”, Þess má geta, að á umræddu bréfi er sérstakur haus þar sem stendur „Landssamband Ámuklúbba”. tbréfinu kemur fram, að þeir sem láta skrá sig i samtökin, raunu fá heimsend félagsskirt- eini i bréfapóstkröfu gegn 2000 króna stofngjaldi. Tekið er fram, að félögum mun i fram- tiðinni gefast kostur á að sækja námsskeið i öl- og léttvinsgerð, og verða gefin út sérstök próf- skirteini i þvi sambandi. Siðan segir að ,,i kjölfar þessara nám- skeiða verður komið á sérstök- um samningum við verslanir um land allt, þar sem reknar verða Ámudeildir, er veita viö- skiptavild þeim, sem lokið hafa ofangreindum námskeiðum’. t bréfinu segir ennfremur, að „reynsla liðinna ára hefur leitt i ljós, að þröngsýni og ofstæki ör- fárra manna hefur hvað eftir annað náð tökum á fjölda al- þingismanna i þeim tilgangi að fá fram bannlög gegn frelsi okkar til þess aö búa til öl og létt vin i heimahúsum. Svo gæti farið, að þeim tækist þetta i næstu tilraun, verði ekk- ert að gert”. — P.M. ALLIR FLUGMENN RAÐNIR AFTUR „Sáttatillagan færði of mikinn rétt yfir tii Loftleiðafiugmanna á of skömmum tima, hún var óskýr og vantaði fjöldamörg atriði inn i hana” sagði Kristján Egilsson, formaður Félags Islenskra at- vinnufiugmanna, I morgun. Félagar FIA felldu sáttatillögu sáttasemjara i flugmannadeil- unni, sem atkvæöi voru greidd um i' siöustu viku. Voru 52 á móti en 4 meðmæltir tillögunni. 1 Fé- lagi Loftleiðaflugmanna var til- lagan samþykkt með 47 atkvæð- um, einn vará móti og einnseiðill auður. Deilan um sameiginlegan starfsaldurslista flugmanna er þvi óleyst. Uppsagnir allra flug- manna Flugleiða áttu að taka gildi i dag, en þeim hefur veriö boðin endurráðning og heldur flugið áfram meö eðlilegum hætti. Starfsaldurslistamálið er enn I höndum sáttasemjara og veröur áfram leitaö aö lausn, sem allir aðilar geti sætt sig við. S.G. Mikiö var að gera að venju IMjólkursamsölunniI Reykjavlk I morgun. Vlsismynd: Ella Mjólkurfræð- ingar fresta verkfallinu Verkfalli mjólkur- fræðinga, sem hefjast átti á miðnætti í nótt, hefur verið frestað til miðnættis á miðviku- dag. Var þetta gert samkvæmt tilmælum frá sáttanefnd. Mjólkurfræðingar hafa setiö á sáttafundum, ásamt viðsemjend- um sinum um helgina, og ræddust þeir við til kl. eitt i nótt. Að sögn Guðlaugs borvaldssonar, rikis- sáttasemjara eru umræður komnar i ákveöinn farveg, en þar sem ekki hefur gefist nægur timi til umræðna, fór sáttanefnd þess á leit að umræddu verkíalli yrði frestaðog urðu m jólkurfræðingar við þeim tilmælum. Viðræður snúast nú bæði um launalið og sérkröfur og hefur næsti fundur i deilunni verið boðaöur kl. 4 i dag. Þá hafa farmenn og viðsemj- endur þeirra setið á tiðum sátta- fundum, en samkomulag hefur enn ekki náðst i deilu þeirra. Næsti fundur hefur verið boðaður kl. fjögur i dag. —JSS Fríhafnarmenn aö semja um yfirtöku á rekstrinum: Fá 3% af veltu og 8% af hagnaDi, auk fastra launa Grunnsanikomulag hefur náöst varöandi kaup og kjör starfs- manna I Frihöfninni. Sam- kvæmt þvi fá þeir kauptrygg- ingu jafnháa þeim launum, sem þeir taka nii skv. samningum opinberra starfsmanna. Þá fá þeir 8% af nettóhagnaöi fyrir- tækisins og 3% af veltu. Samkvæmt tölum um afkomu fyrirtækisins á siðasta ári gefur hvert prósentustig af nettó- hagnaöi um 10 miíljónir og hvert prósentustig af veltu um 35 milljdnir, þannig að samtals hefði kaupuppbót starfsmanna Frihafnarinnar numiö um 180 milljónum króna, miðað við þetta samkomulag. Þá er rýrn- um á vörum fyrirtækisins einnig tekin inn i dæmiö og verði hún meiri en 0.3% á ári dregst það sem umfram er frá hagnaöi starfsmanna. Starfsmenn taka á sig ábyrgö vegna veikinda,sjá um sumar- afleysingar, oríofsgreiðslur og fleira þess háttar. Enn er eftir aö ganga frá mörgum þáttum varðandi þetta nýja samkomulag, svo sem samskiptareglum og stjórnunarþáttum innan Frl- hafnarinnar. -JSS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.