Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 4
I tilefni réttarhalda yfir fjórmenningaklíkunni í Peking: ER SOKIN? Aðalsakborningur í réttarhöldunum yfir fjórmenningaklíkunni, sem nú fara fram í Pek- ing, er ekki eiginkona Maos, hvað þá ósyrgður eiginmaður hennar. Það er i raun hið kommúnistíska kerfi sem á að svara til saka, þótt ráðamenn eigi erf- itt með að tilkynna slíkt opinberlega. Megin- spurningin sem réttar- höldin hljóta að vekja er, hvernig sú uppbygg- ing varð, á tímum menningarbyltingar- innar á 6. áratugnum, sem nú er viðurkennd sem herfileg mistök. Hvernig gat slíkt afhroð átt sér stað á grunni hins kommúnistíska kerfis? ungar. Eins og i mörgum löndum, þar sem fámennisstjórn rikir, virðist hægara að dæma einstak- linga fyrir mistök heillar þjóðar.' En Kinverjar virðast þegar komnir nokkuð áleiðis i þvi að átta sig á undirrótinni, þvi þeir lita ekki á hörmungasögu menn- ingarbyltingarinnar, sem eigin- legt markmið valdhafa. Múgæs- ingu þá sem upp var vakin, virtist erfitt aðhemja. Og þá stefnu sem uppvakti allt þetta lita menn nú á sem hæsta stig i þeirri stefnu sem Mao formaður boðaði og rekja má allt til baráttu kommúnista á 4. áratugnum. En þátt Maos sjálfs i þróuninni, muna valdhafar reyna að forðast að nefna. Þótt hann sé óyggjandi tengdur þessum aðgerðum og böndum við fjórmenningaklik- una, geta valdhafarnir ekki við- urkennt opinberlega þá lausn að hann sé fyrsta skrefið i rangri stefnu, þvi þar með hefur sjálft kerfið tekið að riða til falls. Þá hefur Deng Xiaoping viður- kennt að erfitt verði að forðast tengslin milli Maos og eiginkonu hans, og þar með fjórmenninga- klikunnar, sem nu skal svara til saka. Eitt er kerfið — eins er sökin Þegar rætt er um að mistökin liggi i grundvelli kerfisins sjálfs, þarf ekki aðeins að sækja for- manninn til saka, þvi hafi verið um mistök að ræða, hvers vegna hlaut þá hin harða vinstristefna ekki gagnrýni flokksaðila. Sjálfur á Deng Xiaopeng sveiflukennda sögu i' valdatafli kinverskra stjórnmála en það var ekki alltaf sem hann var i andstöðu við stefnu Maos, og þvi á þessi spurn- ing jafnt við um hann sjálfan sem ýmsa aðra, hvers vegna var ekki breytt um stefnu? Sömu spurn- ingar hefði mátt leggja fyrir Chou Enlai ef hin raunverulegu mistök væru dregin fram i dagsljósið, og einnig fyrir flesta kinverska leiðtoga sem komnir voru til vits og ára þegar hörmungarnar gengu yfir. Þótt beina megi þess- Ekki er óliklegt að spurning þessi sitji löngu eftir að fjór- menningaklikan og fylgismenn hennar hafa verið dregnir fyrir rétt og dæmdir. Tilgangur þeirra réttarhalda sem nú standa yfir er fyrst og fremst pólitiskur. Hér skulu dregnir fyrir dóm og úrskurðað um þá menn, sem brennimerktir eru þeim ásökunum að hafa vald- ið 100 milljónum Kinverja tjóni á einn eða annan hátt, með skipu- lagi menningarbyltingarinnar, og vafasömum starfsaðferðum. Þegar þættir sem þessir eru dregnir fram i dagsljósið, kemur margt annað með, sem lengi hef- ur legið i þagnargildi: 16 þúsund manns deyja i Mongoliu, 14 þús- und manns i Yunnan, 40 þúsund manns i Guangdon, og þannig má rekja þessa hörmungasögu áfram. Kerfinu enn ekki kennt um um spurningum að Deng, ber að nefna, að hann hefur sjálfur áttað sig á þessu þvi i ýmsu sýnir hann þessmerki. Hann hefur til dæmis sagt að skipulag og starfsaðferðir hafi ekki siður verið ámælisverð ásamt menningarbyltingunni, heldur en „hugmyndafræðilegur still ákveðinna leiðtoga”. önnur einkenni þess að kinverskir ráðamenn viðurkenni i raun stefnuleg mistök, eru þær þrengingar sem sifellt steðja að Hua sem var nokkurskonar tákn um að stefna Maos lifði, eftir að hann féll frá. Það er fullljóst að Deng sér hvar villurnar liggja en hvort að lækningaaðferð hans er hin rétta verður timinn að leiða i ljós. Kinverjar hafa enn ekki kennt stjórnkerfinu um þessar hörm- Fjdrmenningaklikunni og fylgismönnum hennar hefur verið stillt upp við vegg, en er hægt að skella skuldinni á einstaka personur? | Kremlverjar hrelldlr J Þrátt fyrir brigslyrði J Sovétmanna og Kinverja á vixl, I gcfa Sovétmenn Iskyn að þeir séu I tilbánir til viðræðna um bætta I sambúð rlkjanna, eins og kom | fram I ræðu Gromyko I sfðustu | viku. j Þaö nýjasta sem Pekingstjórn- j in hreliir nú Sovétmenn með, er j aðhafatekiöupp aðnýju ásakan- • ir um að Lin Biao sem hafi veriö I - tengslum viö Moskvu, sem fyrr- ! um útsendari þeirra I Klna. Hann ■ átti aö hafa farist I fiugslysi, er | hann var á fldtta eftir tilraun til | þess aö fella Mad fyrrum | formann úr sessi. I | Timi truOanna er | ekki llölnn I Það er ekki aöeins á isiandi I sem fulltrúar hinna ýmsu starfs- I stétta leggja út I forsetaframboð. I Coluche nokkur, búsettur I j Frakklandi taldi ekki vanþörf á L_____________________________ að menn úr starfsstétt sinni byöu sig fram til forseta. Coluche er trúður og ef marka má spakmæli nokkur um það að timi trúöanna sé liöinn, þvl stjdrnmálamennirn- ir hafi tekiö við, þá fyllast menn vorkunsemi yfir þessum manni, sem berst fyrir þvl að starf hans sé virt aö nýju. Hann hefur þvl ákveðið að snúa vörn I sókn og „Tlmi trúðanna er liöinn — stjdrnmálamennirnir hafa gert þá atvinnulaysa.” Coluche sættir sig ekki við þetta og hyggst nú ryöja sér braut inn I stjdrnmálin. sækja uin á stjdrnmáiasviðið. Sdsfallska dagblaðið „Le Matin” i Frakklandi telur ekki útlokað að Coluche verði i topp- baráttunni, ..þvi aldrei er aö vita nema stdr hópur fólks sem telur sig vera útundan I kerfinu” veiti honum atkvæði sitt. Enn lofar Thatcher læknlngu „Viö getum ekki lofaö ykkur skyndilækningu og höfum aldrci gert”, segir Margareth Tatcher, „og lækningin veröur ekki sár- saukalaus”. „Eftir flesta stærri uppskurði liöur mönnum i fyrstu verr, en þú neitar ekki aðgerö- inni, ef þú veist að án hennar kemstu ekki lifs af". Þetta eru varnaarorö Thachers þegar harkalega er deiit á hana um þessar myndir fyrir erfiðleik- ana I bresku efnahagsllfi. Atvinnuleysi eykst en verðbólga minnkar, og atvinnuleysið er Bretum meira áhyggjuefni heldur en verðbdlgan, þegar allt kemur til allas. „Galiinn cr sá að frumkvæði landsmanna og framtakssemi hafa verið kæfð I fjölda ára og tækniþrdun hefur ekki veriö nægi- iega ör I þessu landi til þess að við getum aðlagað okkur nýjum starfsháttum” segir Thacher, sem Hkir breska þjdðarllkaman- um viö sjúkling, sem sé að ná sér eftir mikinn uppskurð. Franco liflr Um 30 þúsund manns söfnuöust saman á torgi I Madrid fyrir um viku til þess aö minnast 5 ára frá dauða Fransásco Franco og 44 ára frá dauða leiðtoga falangista, Jose Antonio Primo Hiveras. Það sem var þessum 30 þúsund manné sameiginlegt var dýrkun á Franco og nafn hans heyröist hrdpað I slfellu. Lolorð ueagans t kosningabaráttu Reagans, réöist hann harkalega gegn 10 milljarða dollara ársútlátum Amerlsku orkumálastofnun- arinnar, en sú stofnun var nokk- urskonar fulltrúi skrifræðis- báknsins sem Reagan sagðist berjast gegn. Hann hefur nú lofaö að afnema veröeftirlit rikisins á olluvörum frá 1. september 1981 og á árinu 1985 eiga reglugerðir, sem halda niðri veröi á eldsneyti, að vera utdauðar. Eðlilega þýöir þetta að tilraunir með aðra þætti en ollu til eldsneytis, fá byr undir báöa vængi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.