Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 20
24 Mánudagur 1. desember 198«. VÍSIR Ómar Ragnarsson skrifar Þátturinn Bilarnir og viö tdk sér alllangt orlof sibasta vetur, og var það að miklu leyti, vegna anna þeirra sem þáttin hafa rit að. t haust hafa hins vegar ýms ar nýjungar komið fram á sjdn arsviðið á aiþjdðlegum bilamark aði, sem hafa skapað freistingu að gripa i einhver bflaskrif að nýju. Á skömmum tfma hafa komið fram merkir nýir bflar, Ford Escort, BL-Metro, K-bfllinn hjá Chrysler og Mazda 323 meö framdrifi. Ég rauk þvi til og tdk ærlega i hina nýju og stdrbættu Mözdu fyrir tiu dögum og stefndi að þvi að koma skýrslu um akst- urinn frá mér um siðustu helgi. Það tdkst ekki, og siðan gerist það, að um þessa helgi er settur á markað hér á iandi minnsti og ódýrasti japanski billinn, sem hér er boðinn I augnablikinu. Af þvf að nýjustu biiafréttir kitla alltaf, ætla ég að segja frá þessum bfl, Suzuki SS80F strax niina, meðan Tekiö í Suzuki SS80: Hyr, nettur, neystugrann ur og nauöa-ódýr lapani hann er gldðvoigur eftir þuklið hjá þeim, sem hafa skoöað hann um helgina og forvitnast um hans mál en greina á á næstu bilasfðu frá hinum nýja og stdrbætta Mazda 323, sem veriö hefur hér á landi i nokkrar vikur. Þetta eru hvort tveggja nýjar geröir bfla, sem ég spái að eigi eftir að setja svip á bflamarkaöinn á árinu 1981. Orkukreppan hefur haft sin áhrif á bilamekk Isiendinga — og mikil sala Daihatsu-Charade-bila undanfarin misseri, vera minnsti japanski billinn á markaönum, og undanfarin misseri hefur verð á japönskum bilum verið svo hag- stætt, en þeir hafa náð æ stærri hlut markaðarins undir sig, eins og I nágrannalöndunum, enda þótt hlutdeild þeirra sé meiri hér álandien iEvrópulöndum, vegna þess, að hér á landi er ekki um þaö aö ræða, að bilar heimalands- ins eða næstliggjandi landa njóti aöstöðumunar, hvaö snertir fjar- lægð frá framleiöslustað. Einn stæröarflokkur japanskra bila hefur þó ekki verið fluttur út i neinum mæli, en þaö eru minnstu japönsku bilamir. Sprottin úr jarðvegi japanskra skattalaga. Vegna skattalaga I Japan, sem Ivilnað hafa sérstaklega bilum, sem eru styttri en þrir metrar og mjtírri en l,30m, hafa þessir pinu- litlu bilar notið mikilla vinsælda i heimalandi sinu, og Japanir hafa verið meistarar i' smiði slikra plnubila I tuttugu ár. Slikir bilar, sem eru bæði styttri og mjórri en Mini hafa jafnvel verið fram- leiddir i sttírum stil með fjórum dyrum. Þrennar höfuðástæður hafa hins vegar valdið þvl, að pinubilarnir hafa ekki verið flutt- ur Ut að neinu ráði: 1. Vélarnar i bilunum hafa vegna fyrrnefndra lagaákvæða verið mjög iitlar, 350 cc, og þvi kraftlitlar, flestar tvi- gengisvélar og margar loftkæld- ar. 2. Bilarnir hafa verið veigalitlir og litiö I þá borið, margir hverjir mjög þröngir. 3. Óhagræðið af þvl, hve langt hefur þurft aö flytja þessa bila á markað, hefur valdið þvi, að þeir uröu ekki eins tiltölulega tídýrir og stærri japanskir bilar. FyrirrUmum áratug var fluttur inn pinulitill Hondabill, til reynslu, en hér, eins og i öörum löndum, var hann ekki sam- keppnisfær við Mini, vélin loft- kæld og hávær, og rýmisnýting verri en f Mini. 1975 ef ég man rétt, voru fluttir inn nokkrir Mitsubishi Skipper- bilar, en náðu ekki fótfestu. Báö- um þessum bilum hef ég reynslu- ekiö. I fyrra hófu Suzuki-verk- smiöjurnar aö flytja inn pinubil- ana Suzuki Fronte til Bretlands, sem nefndir voru Whizz-car þar I landi, en þetta eru coupé-bilar, og niðþröngt aftursæti hefur verið þessum bilum fjötur um ftít i keppninni við Mini. En nú reynir Suzuki aftur og i þetta sinn með rúmbetri bil, og þessi bill er kominn til tslands. Ég sá það einhvers staöar i erlendu bflablaði, aö skattareglur bilaiðnaðarins I Japan heföu breyst,og þess vegna væru bilar, aöeins stærri en pinubilarnir að ryðja sér þartil rúms. Einn þess- ara bila er Suzuki SS 80 F. Gömlu ákvæðin um stærðina hljtíðuðu upp á ytri málin 3,00 x 1,30 en stæröin á hinum nýja Suzuki er 3,30x 1,40. Og vélin er tæplega 800 cc. Billinn fellur þvi nokkurn veg- inn á milli Mini og Charade að stærö og eins og er, er þetta þvi minnsti og ódýrasti japanski bill- inn á markaönum f stað Daihatsu Charade. Gamalgrtíið bilaumboð, Sveinn Egilsson, sem áður hefur haft Ford til sölu (og hefur áfram), hefur tekið aö sér að bera þennan bil fram hér á landi, og þegar þesser gætt, aö Suzuki er eins og vasaútgáfa af Charade, þriggja strokka þverstæð vél, framdrif, fimm dyr, þá kemur samanburð- ur við Daihatsuinn óhjákvæmi- lega upp I hugann. Smækkaður Daihatsu Charade? Þá má orða þennan samanburð á mjög einfaldan veg: Suzukinn er 15 sentimetrum styttri milli fram- og afturhjóla og tiu senti- metrum mjórri, en farþegarýmiö er um fimm sentimetrum styttra og 6-9 kflóum léttari og vélin 20 prósent minni, bæði að afli og rúmtaki. Farangursrýmið er eitt- hvaö örlitið minna (tölur liggja ekki fyrir) og hjólbaröarnir eru belgminni, þótt felgustærðin sé hin sama. Loks er svo munurinn á verði. Snilum okkur þá að þvi, hvernig bill Suzuki viröist vera við stuttan en nokkuð kröfuharöan reynslu- akstur. Þegar sest er inn I bilinn, kem- ur I ljós, að þaö er gott pláss i framsætunum, hægt að renna þeim langt aftur og nægt fóta- rými, en leifir ekki mikiö af loft- hæðinni, enda sætin óbæld. Fram- sætin eru þægileg, en hliðastuön- ingurvið bakiö mætti vera meiri, maður leitar til hliðar i kröRium beygjum. Sitji meðalmaöur I framsæti, fellur meðalmaður i aftursæti einsog fli's við rass: hné oghöfuð rétt sleppa við snertingu viö framsæti bak og loft. Stjörn- tæki liggja vel við og miðstöð er ágæt. Bfllinn er léttur og fljtítur I stýri, nákvæmur, enda tann- stangarstýri, og beygjuhringur- inn einn hinn minnsti i bransan- um. Fjöðrunin er furðu góð, miöað við, hve litill og léttur billinn er og það, hve hjólin eru litil. Hún er miklu betri en á Mini og fjaður- hreyfingar all-langar, þannig, að fjöðrunin „botnar” ógjarnan. Það kom mér á óvart, að i þessu efni skákar hann mörgum stærri japönskum bflum, sem hafa of stinna og grunna fjöðrun. Tómur er hann, dálitið stinnur og léttur að aftan. En maður verður samt fullmikiðvar við erfiðið i fjöðrun- inni á holóttum vegi, og i snögg- um holum er ekki laust við slátt i henni, liklegast dempurunum. Hávaðinn frá veginum I gegn- um hjólin, þegar ekið er á möl, er svipaður og á mörgum öörum bil- um, liklega um 83 desibel á 70 kilómetra hraða, sem er i rúm- legu meöallagi og ekkert mjög mikill, miðaö við svo litinn og ódýran bil. 1 miklum holum og þvottabrett- um marraöi litilsháttar i tómu, stillanlegu framsætinu, (sem leggja má aftur), og ekkilaust við marr i plastinu einhvers staðar við hanskahólfið, algengt á nútima plastklæddum bilum. Þegar kúplingin var gefin, upp, stöðvaðist hún efst járn i járn, sem sé, ekki alveg hljóðlaust. Og að einu leyti hefur Suzukinn ekki náð jafn langt og nýjustu bilarnir með framdrif og þverstæða vil, eins og til dæmis Mazda 323: Glr- skiptingin er dálitið „gúmmi- kennd i hreyfingum, og sláttur i framhjólunum leitar upp i stýris- ganginn, þannig, að fullmikið finnst fyrir holunum I gegnum stýrið, enda þótt langt sé i frá, að það slái eða verði ónákvæmt. Þetta á raunar við um allflesta framdrifsbila, en hefði verið gaman fyrir Suzuki að vera kom- inn yfir þetta eins og sumir aörir framleiðendur. Billinn er ekki alveg laus við að geta hrokkið ilr gir á þvottabrettum. Þetta er einnig alþekkt einkenni á fram- drifsbilum með þverliggjandi vél, en ekki öllum. Hins vegar er hér um að ræða einkenni, sem koma aöeins fram á mjög vondum vegi, og óliklegt Tölur um eyðslu þessara bila liggja ekki fyrir um þá alia frá sam- bærilegum heimildum, en þeir eru I fremstu röö i þessu tilliti. Lengd: brcidd: hæð: hjtílhaf: sporvidd: Innanbreidd: Þyngd: vélarst ærð vélarafl. I 0-100km j Beyjuhringur 8,8m I harmarks- I hraðica L_________ Suzuki SS80 3,29 1,40 1,33 2,15 1,21 / 1,19 630kfld U40DIN 40DIN ca 20sek 130 1,7 Daihatsu 3,46 1,51 1,36 2,30 1,30/1,28 1.25 660kfló 993cc 50DIN 17sek 140 Mini Kenault 4 3.05 1,41 1,35 2,04 1.20 1,16 620 998 40 22 8,6 130 3.67 1,48 1,55 2,40/45 1,28 1,16/33 720 1108 34 26 10,1 120 Fiat 127 3,60 1,52 1,36 2,22 1,28 1,21/28 j I 720 903 45 19 10,1 140 I I I I .-I Stærðin á Suzuki: Mitt á milli Miniog Charade.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.