Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 25
Nýlega lauk Reykjavikur- meistaramóti i tvimennings- keppni og sigruóu Ásmundur Pálsson og Karl Sigurhjartar- son frá Bridgefélagi Reykja- vikur meö miklum yfirburöum. Þeir félagar leiddu keppnina svo til allan timann og þegar upp var staðið höfðu þeir fimm toppa forskot. Röð og stig efstu paranna var annars þessi: 1. Asmundur Pálsson — Karl Sigurhjartarson 1739 3 2. Guðmundur Hermannsson — Sævar Þorbjörnsson 1609 3. Jón Asbjörnsson — Simon Simonarson 1563 4. Guðmundur P. Arnarson — Sverrir Armannsson 1561 Jón Baldursson — Valur Sigurðsson 1472. 011 er þessi pör frá Bridgefél- agi Reykjavikur. Keppnistjóri var Agnar Jörgensson og reiknimeistari Vilhjálmur Sig- urðsson, og voru störf þeirra beggja til fyrirmyndar. Það þarf bæði góöa spila- mennsku og heppni til þess að vinna svona mót með yfirburð- um og oft fer þetta tvennt sam- an. Hér er einn toppur þeirra fél- aga. Norður gefur/ n-s á hættu. K104 5 AD95432 AG 752 AG96 AG10432 KD86 108 — 84 D83 97 KG76 KD95 107632 Þar sem Asmundur og Karl sátu a-v, gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur 1T dobl redobl 3 H 4T 5 L dobl pass pass 5 H pass pass d'obl pass pass pass Ásmundur reynir að flækja málin með þvi að segja fimm lauf — hefur ef til vill verið hræddur um að sex tiglar stæðu. Eins og sést er spilið andvana fætt — tveir á lauf og einn á spaða. En þegar t seglin, getur allt skeð. Norður spilaði út tigulás og sagnhafi trompaði. Hann spilaði siðan laufi, sem norður drap. Hann sá hættuna við það, að hugsanlega gæti sagnhafi friað lauf og þvi varð að ráðast á Kristján 09 Runólfur efstír hiá BDB Nú stendur yfir Butler- tvimenningskeppni hjá Bridge- deild Breiðfirðinga og er fjórum umferðum lokið. Röð og stig efstu para er þessi: 1. Kristján Ólafsson — Runólfur Sigurðsson 389 2. Albert Þorsteinsson —- Sigurður Emilsson . 365 3. Magnús Oddsson — Þorsteinn Laufdal 360 4. Halldór Jóhannesson — Ingvi Guðjónsson 346 5. Jón Stefánsson — Ölafur Ingimundarson 337 Spilað er ,á fimmtudögum i Hreyfilshúsinu. bridge Umsjón: Stefán Guöjohnsen spaðann. Til þess að það bæri árangur, varð makker að eiga drottninguna. Þvi hefði verið snjallara hjá honum að spila út kóngnum til þess að villa um fyrir sagnhafa. Hann spilaði hins vegar spaðafjarka og Karl lét umsvifalaust ni'una. Suður drap á drottningu, hikaði augnablik og spilaði siðan trompi. Meira þurfti Karl ekki. Hann drap heima, trompaði tigul, tók trompin, spilaði spaða og svinaði. Laufið hvarf siðan niður i fjórða spaðann og spilið var unnið. vax á andlit — vax á fætur Andlitsböð Húöhreinsun unglinga — Litun — Kvöldsnyrting — Handsnyrting Dömur athugið Sérstakur afsláttur af 3ja skipta andlits- , nuddkúrum. slI ^jan s/f Gl^b^ Verslunar- og innkaupastjórar POLLY DÚKKUR Pollý tuskudúkkurnar i ár 3 stærðir Verð i sérflokki Heildsölubirgðir: INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg - Simi 33560 Getum afgreitt fáeinar ur palesander fyrir jói. „Rúm hezta verzlun landsins INGVAR OG GYLFI GktNSASVlGn 10«RfYKJAV|K. *MM| 81144 OG 31430 Sérverzlun meóróm Mánudagur 1. desember 1980. VfSIR ASMUNDUR OG KARL SIGRUðU ÖRUGGLEGA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.