Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 26
„PAUL ER FAÐIR MINN Caligula Leikarinn Malcolm McDowell/ sem lék titil- hlutverkiö i Caligula/ hefur opinberlega hvatt folk til aó sneiöa hjá myndinni //þar sem aö í endanlegri gerö varö myndin fyrir neöan all- ar hellur", — eins og hann sjalfur oröar þaö. Aörir leikarar i mynd- inni hafa tekið undir orö McDowells, þ.a m. Pet- er O'Toole. En um þaö segir f ramleiöandinn Bob Guccione: ,,Peter getur ekkert sagt. Hann var fullur og uppdopaö- ur allan timann a meóan upptöku stoö og veit þess vegna ekkert um hvaö hann er aö tala..." • 93ífi .í 7UgBÍ);l,l.:N. Mánuðagiir "l. (Íésémbér’ 1980* ’ — segir átján ára þýsk stúlka, Bettina Hubers ltettina er mjög hrifin af Paui og f herbergi hennar hangir stór mynd af honum. Það gengur á ýmsu i einkalifinu hjá Paul McCartney þessa dagana. Nýlega skýrðum viö frá hjónabandserfiðleikum hans og nú hefur átján ára þýsk stúlka Bettina Hiibers, rokið með það i þarlend blöð, að Paui sé faðir sinn, og fiest virðist benda til að svo sé. Forsögu málsins má rekja til þess timabils er Bitlarnir léku i Hamborg, áður en þeir urðu heimsfrægir. 1 Star-klúbbnum voru tiðir gestir þrjár þýskar vinkonur á aldrinum 18—20 ára. Fljótlega tókust góð kynni með þeim og ensku hljómlistarmönn- unum sem þar léku undir nafninu Silver-beatles. Erika (móðirin) byrjaði fljótlega að vera með Paul, Corry var með George, og stundum með Paul (eins og segir i heimild vorri) og Berta var með John. Vinskapur þeirra Paul og Eriku hélst allan timann Beatles spiluðu i Þýskalandi, og eru margir til vitnis um það. Nokkrum mánuðum eftir að Paul fór frá Þýskalandi fæddi Erika meybarn, an það var 19. desember 1962. Mánuði siöar kom út plata með The Beatles í Eng- landi með laginu „Love me do” og var það upphafið aö frægðar- ferli fjórmenninganna frá Liver- pool. A fæðingarvottorði Bettinu seg- ir aö faðirinn sé James Paul McCartney, enskur hljómlistar- maður. Þegar Bettina var tveggja ára en þá voru Bitlarnir orðnir heimsfrægir, birtist viðtal við Eriku og mynd af þeim mæðg- um og er frá þvi greint, að faðir- inn sé sá frægi Paul McCartney. Skömmu siðar giftist Erika og lá málið kyrrt um hriö. En eftir þvi Þannig leit Paul út á þeim árum er hann var i þingum við Eriku sem dóttirin stálpaðist varð hún hrifnari og hrifnari af föður sin- um og nú er svo komið að hún vill ná sambandi við hann með góðu eða illu. Ekki er greint frá þvi i heimild vorrihvort Paul hafi nokkru sinni tjáð sig um þetta mál. Umsjón: Sveinn Guðjónsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.