Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 31
Mánudagur 1; desehitter' 19á0. 35 vi&ift ídag íksrolcl dánarfregnir Eirikur Jóns- son. Eirikur Jónsson trésmióameist- ari lést 21. nóvember sl. Hann fæddist 18. febrúar 1896 i Hafra- fellstungu i öxarfiröi. Foreldrar hans voru hjónin Rósa Gunnars- dóttirog Jón Sigvaldsson. Eirikur lauk trésmiöanámi áriö 1946, varö þá verkstjdri hjá Mjólkur- samsölunni og starfaöi þar uns hannlétaf störfum vegna aldurs. Ariö 1930 kvæntist Eirikur Snjó- laugu Jóhannesdóttur frá Laxa- mýri. Eignuöust þau fjögur börn. Konu sina missti Eirikur áriö 1957. Eiríkur veröur jarösunginn i dag, 1. des. frá Dómkirkjunni kl. 13.30. aímœli Margrét ólafsdóttir Benedikt Guö- laugsson 75 ára er i dag, 1. desember, Benedikt Guölaugsson fyrrum garöyrkjubóndi i Viöigeröi i Reykholtsdal. Hann tekur á móti gestum á heimili sinu og konu sinnar, Petru, sem er dönsk, aö Flókagötu 9, Rvik. Þau hjón ráku garbyrkjubúskap i Viöigerði frá þvl uppúr 1930 og til ársins 1975. 80ára er I dag, 1. desember, Mar- grét ólafsdóttir, Seljavegi 13, Rvik. tilkyimlngar Vetrarsport ’80. Hinn árlegi skiöavörumarkað- ur skiðadeildar l.R. verður að þessu sinni haldinn dagana 21. nóvember til 4. desember. Aö venju eru þar teknar i um- boðssölu iþróttavörur.sem tengj- ast vetrariþróttum, þ.e. skiöi, skiðaskór, stafir, skiðafatnaður, skautar o.fl. Undanfarin ár hefur þetta verið kærkomiö tækifæri fyrir þá sem vilja selja notaðar (eða nýjar) skiðavörur og/ eða verða sér úti um slikan varnig á góðu verði. Markaöurinn er að Suðurlands- braut 30, viö hliðina á útibúi Alþýöubankans, simi 35260. Opið er á virkum dögum frá kl. 18-22, en á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-18. Arfðandi er aö þeir sem hug hafa á að selja komi sem fyrst með hlutina. Jólakort Styrktarfélags vangef- inna komin út. Nokkur undanfarin ár hefur Styrktarfélag vangefinna gefiö út jólakort meö myndum af verkum listakonunnar Sólveigar Eggerz Pétursdóttur. Hafa kort þessi notiö mikilla vinsælda. Aö þessu sinni eru gefnar út nokkrar nýjar geröir meö mynd- um eftir Sólveigu og verða kortin til sölu á heimilum félagsins og skrifstofu þess aö Laugavegi 11, svo og I versluninni Kúnst aö Laugavegi 40. Jólakortin eru pökkuö af vistfólki I Bjarkarási og eru átta kort i pakka og verðið kr. 2.000.- Þá er félagiö einnig meö tvær geröir stærri korta meö myndum eftir Sólveigu og eru þau m.a. ætluö fyrirtækjum, sem sencfa viöskiptavinum sinum jólakort. Þau fyrirtæki sem áhuga hafa eru beðin að hafa samband viö skrif- stofu félagsins simi 15941 og veröa þeim þá send sýnishorn af kortunum. minningarspjöld Minningarspjöld Blindrafélags- ins fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu félagsins Hamrahlið 17 simi 38180 Ingólfsapóteki, Iðunnarapoteki, Háaleitis- apóteki, Vesturbæjarapoteki, Garðsapoteki, Kópavogsapóteki, Hafnarfjaröarapoteki, Apoteki Keflavikur, Simstööinni Borgar- nesi, Akureyrarapóteki og Astu Jónsdóttur, Húsavik... Minningarkort Breiöholtskirkju fást hjá eftirtöldum aöilum: Leikfangabúöinni Laugavegi 18a. Versl. Jónu Siggu Arnarbakka 2. Fatahreinsuninni Hreinn Lóuhólum 2—6. Alaska Breiöholti Versl. Straumnesi Vesturbergi 76. Sr. Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 9. Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. Minningarkort Barnaspitalasjóðs Hirngsins fást á eftirtöldum stöð- um: Bókaversl. Snæbjarnar, Hafnar- str. 4 og 9 — Bókabúö Glæsibæjar, — Bókabúö Ólivers Steins, Hafnarfiröi — Bókaútgáfan Iö- unn, Bræðraborgarstig 16 — Versl. Geysi, Aðalstræti — Versl. Jóh. Norðfjörö hf. Laugavegi og Hverfisg. — Versl. ó. Ellingssen, Grandagarði, Lyfjabúð Breið- holts, Arnarbakka 6 — Háleitis- apótek — Garðsapótek — Vestur- bæjarapótek — Apótek Kópavogs — Landspitalanum hjá forstöðu- konu — Geödeild Barnaspitala Hringsins v/Dalbraut. Hvað fannst fðlki um helgar- dagskrá ríklsfiölmlðlanna? 9i Föstudags- myndin góði i Jónatan Kristleifsson, Flyðrugranda 14, Reykjavik: Ég horföi nú litið á sjónvarpið um helgina, annars hef ég ekk- ert út á þaö að setja. Ég horföi á fréttirnar og þær eru nú yfirleitt góðar, eins haföi ég gaman af þættinum meö Hauk. svo og Landnemunum. Aftur á móti fannst mér laugardagsmyndin ljót og mér leiddist hún. A Ut- varpiö hlusta ég yfirleitt meira en sjónvarpiö og ég hef gaman af ýmsu þar. Spumingaþáttur- inn hans Jónasar fannst mér góður I gær og ýmislegt fleira i útvarpinu er alveg ágætt. Ingibjörg Jónsdóttir, EystraTÞorlaugar- gerði, Vestmannaeyj- um: Ég horföi bara ekkert á sjón- varpið um helgina og hlustaöi ekkert á útvarpiö nema mess- una og helgistundina og ég var mjög ánægö með þaö. Jón Sigurðsson, Rauðalæk 39, Reykja- vik: Mér fannst sjónvarpið um helgina aö mörgu leyti ágætt, til dæmis var myndin á föstudags- kvöldiö mjög góö og ég verö aö segja aö yfirleitt finnst mér sjónvarpiö gott. A útvarpiö hlustaöi ég nánast ekkert um helgina enda geri ég litið af þvi. Hjördís Hjörleifsdótt- ir, Framnesvegi 63, Reykjavik: Ég hef ánægju af bæði útvarp- inuog sjónvarpinu og mér finnst yfirleitt mjög márgt skemmti- legt þar. A útvarpiö hlusta ég mikiö um helgar og mér fannst þaðágætt, eins fannst mér sjón- varpiöum helgina bara gott. Til dæmis horföi ég meö athygli á myndina á föstudagskvöldiö og fannst hún mjög góð. (Smáauglýsingar - sími 86611 OPIÐ’ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Hreingerningar J Þrif — hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúðum, stigagöngum o.fl. Einnig hús- gagnahreinsun. ódýr og örugg þjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækj- um. Eftir að hreinsiefni hafa veriðnotuö eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantiö timanlega i sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Hreingerningar-Gólfteppahreins- un. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnun- um. Einnig gólfteppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Munið að panta timanlega fyrir jól. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Hauk- ur og Guðmundur. Hreingerningar. Geri hreinar ibúöir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út verðið fyrirfram. Löng og góö reynsla. Vinsamlegast hringið i sima 32118 Björgvin. [Dýrahakl y Kettlingar fást gefins. Uppl. I sima 20069. [bjónusta i > Yfirdekking Yfirdekki hnappa og belti. Er við eftir kl.5. Uppl. i sima 30781, Heimahverfi Dyrasimaþjdnusta. Onnumstuppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Bólstrum, klæöum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum meö áklæöasýnishorn og gerum verötilboð yður aö kostn- aöarlausu,. Bólstrunin, Áuð- brekku 63, simi 45366, kvöldsimi 35899. Bifreiöaeigendur athugiö: Klæöiö bilsætin. Klæöi bilsæti, lagfæri áklæöi og breyti bilsæt- um. A sama staö er gert viö tjöld og svefnpoka. Vönduö vinna, vægt verö. Uppl. i sima 16820 og 66234. Mokkafatnaður Get enn hreinsað nokkra mokka- jakka fyrir jól. Efnalaugin, Nóa- túni 17. Atvinnaíboói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Vísis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur íyrir fleiri ðirtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa á pylsubar við sundlaug Vesturbæjar i desem- bermánuði. Vinnutimi frá kl. 2-6,6 daga vikunnar. Uppl. i si'ma 26969 e. kl. 19 i dag. Ryögar billinn þinn? Góður bíll má ekki ryðga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bileigendur sjálfir og sprauta eða fá föst verðtilboð. Við erum með sellólósaþynni og önnur grunnefni á góöu veröi. Komiö i Brautarholt 24, eða hringiö i sima 19360 (á kvöldin simi 12667). Opiö daglega frá kl. 9-19. Kanniö kostnaöinn. Bilaaöstoö hf. Steypur — Múrverk — Fllsalagnir Tökum að okkur steypur, múr- verk, flisalagnir, og múrvið- gerðir. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn simi 19672. Innrömmun^F Innrömmun hefur tekiö til starfa að Smiöju- vegi 30, Kópavogi, beint á móti húsgagnaversl. Skeifunni.100 teg- undir af rammalistum bæði á málverk og útsaum, einnig skoriö karton á myndir. Fljót og góö af- greiösla. Reyniö viöskiptin. Uppl. i sima 77222. Sölufólk óskast I Reykjavik og nágrannabyggð- um. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. I si'ma 26050. Vön skrifstofustúlka óskast, bókhaldsþekking og vélritun áskilin, enskukunnátta æskileg. Vinnutimi frá kl. 1-5. Uppl. i sima 29444. Vesta hf. Laugavegi 26. Vanan háseta vantar strax á 300 lesta netabát sem siglir með aflann. Uppl. i sima 18879. 1 Atvinna óskast Stúika óskar eftir vinnu i jólafrii og hluta úr degi eftir ára- mót. Er á 2. ári á viðskiptabraut. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. i sima 41190. Ungur háskólamenntaður fjölskyldumaður óskar eftir vel- launaöri kvöld- og helgarvinnu. Allflest kemur til greina. Vin- samlegast hringiö i sima 29376 eftir kl. 5 á daginn. Ungur maður óskar eftir atvinnu. Uppl.fsfma 13467millikl.l7og 22 i dag. Ungur maður óskar eftir vinnu strax. Allt kem- ur til greina. Simi 17996 e. kl. 7. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Er vön afgreiöslu. Uppl. i sima 23345 Húsngðiíboói ), Húsaleigusamnmgur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis iá eyðu- bloö fyrir húsaleigusamn- iugana hja auglýsingadeild Visis og geta þar með sparafý •sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samit- ingsform, auðvelt i útfyli- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Iðnaðarmaöur óskar eftir litilli ibúð til leigu strax. Helst i gamla bænum. Uppl. I sima 24909 e. kl. 18. Kennari óskar eftir litilli 2ja herbergja ibúð á róleg- um stað sem fyrst. Helst i mið- bænum. Uppl. I sima 24382. 5 ára stelpa óskar eftir 2ja her- bergja ibúö fyrir sig, mömmu og litlu systur. Helst i nágrenni Digranesskóla. Fyrirframgreiðsla, ef þess er óskaö. Uppl. I sima 42018 Óskum eftir 3ja herbergja ibúö I Vestur- eöa miöbænum, þó ekki skilyrði. Fyrirframgreiösla ef óskaö eer. Upplýsingar i sima 24946. óskum eftir ibúð á leigu, erum tvö meö unga- barn. Uppl. i sima 14929. Ökukennsla I Til leigu 3 herb. Ibúö i Breiöholti, laus nú þegar. Umsækjendur leggi nöfn sin ásamt upplýsingum um aldur, fjölskyldustærö og at- vinnu inn á augld. VIsis fyrir mánudagskvöld merkt: „Neðra- Breiöholt”. Húsnæói óskast Einhleyp, reglusöm eldri kona óskar eftir litilli ibúö til leigu. Góöri umgengni heitiö. Nánari uppl. I sima 43273 1 kvöld. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir lftilli ibúö, sem fyrst. Uppl. i sima 24163. ökukennsla viö yöar hæfi Greiösla aðeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari, simi 36407. ökukennsla-æfingatlmar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. Oku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — æfingatimar. Kennum á MAZDA 323 og MAZ- DA 626. Fullkomnasti ökuskóli, sem völ er á hér á landi, ásamt öllum prófgögnum og litmynd i ökuskirteinið. Hallfriöur Stefánsdóttir, Helgi K. Zesseliusson. Simi 81349.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.