Vísir - 02.12.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 02.12.1980, Blaðsíða 7
enn tap- lausar Allt útlit er fyrir að baráttan um tslandsmeistaratitilinn i blaki kvenna komi til með aö standa á milli Vikings og ÍS í vetur. Bæ6i liðin eru enn taplaus, en þau mætast um næstu helgi i siðasta blakleiknum hjá kven- fólkinu fyrir jól. Tveir leikir voru á dagskrá hjá þeim um þessa helgi. Þróttur sigraði Breiðablik 3:1 og 1S sigraði IMA fyrir norðan með sömu tölum — eða 3:1. Staðan i deildinni eftir þá leiki er þessi: Vikingur.............3 3 0 9:3 6 1S................. 3 3 0 9:5 6 Þróttur ......... 4229:7 4 ÍMA .................4 1 3 4:9 2 Breiðablik ......... 4 0 4 5:12 0 Það vakti athygli margra, sem komu til að fylgjast með 1. deildarkeppninni i sundi i Sund- höllinni um helgina að liðið hjá HSK, eða Selfyssingum, vantaði einn besta sundmann landsins, Huga S. Harðarson. Þegar við fórum að spyrjast fyrir um af hverju hann væri ekki með i þessu fyrsta stórmóti haustsins, en hann var með á sið- ustu sundmótunum i sumar, var okkur sagt, að hann væri kominn til Sviþjóðar, þar sem hann stundaði bæði nám og æfingar i sundi. Er hann ásamt fjölskyldu sinni á stað, sem heitir Klippan, en þar verður faðir hans Hörður Oskars- son fyrrverandi formaður Sund- sambandsins, iþróttakennari við skóla i a.m.k. eitt ár. Hugi ætti að geta fengið góða þjálfun og keppni þarna i Klippan, þvi að þar er að finna aðalþjálfunarmiðstöð fyrir af- reksfólk i sundi i Sviþjóð .... —klp— 'f** » * * ■*■*”* f *» VISIR ■ ■■■■■■■■■■■(■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■! Tilkowski lór út með uppkast af samnlnpi Lelt á aðstæður h|á KR-lngum Hans Tilkowski fyrrum lands- og þá skoðaöi hann allar aö- liösmarkvöröur V-Þýskalands stæöur hjá KR-ingum. sem KR-ingar hafa haft sam- band viö, kom til Reykjavlkur fyrir helgina og ræddi viö for- ráöamenn Vesturbæjarliösins Tilkowski dvaldist hér aöeins I 10 klukkustundir og fór hann siöan aftur til V-Þýskalands meö uppkast af samningi sem KR-ingar buöu honum. Þessi kunni markvöröur mun gefa KR-ingum svar um, hvort hann komi og gerist þjálfari hjá þeim, um miöjan mánuöinn. —SOS ■ I ■ I ■ ■ ■ ■ ■ ■ Maðurinn. sem vais- menn vlldu ekkl lá - sá um að afgreiða pá endaniega begar beir fengu Njarðvíkinga i heimsókn í úrvaisdeildinni Maöurinn, sem körfuknatt- leiksmenn Vals vildu ekki i liöiö hjá sér i haust, þegar þeir áttu kost á aö fá hann, Randarikja- maöurinn Danny Shouse, sá um aö gera draum Valsmanna um aö endurheimta islandsmeistaratit- ilinn svo til aö engu I Laugar- dalshöllinni i gærkvöldi. Danny sem fór til Njarðvik- inga, þegar Valsmennirnir höfn- uðu honum, sá um að skora nær helminginn af stigunum fyrir Njarðvikinga i leiknum — eða 41 af 87. Og hann gerði meir en þaö, þótt i strangri gæslu væri. Hann dreif félaga sina með sér i barátt- una, þegar þeir voru að gefa eftir i lokin, og það eitt var margra stiga virði. Á lokakafla leiksins sýndi Danny, að hann er meira en skot- maður og skyfta — hann kann lika að skipuleggja og er klókur leik- maður. Allt var i járnum á loka- minútunum — munurinn 1 til 2 stig á báða bóga — þegar Danny tók af skarið með góðum skotum og frábærum sendingum sem sigurkörfur Njarðvikinga voru skoraðar úr. Valsmenn voru óheppnir þarna _STAÐAN__ Staöan i úrvalsdeildinni eftir leikinn i gærkvöldi: Valur — Njarövik 84:87 Njarövik......9 9 0 889:731 18 KR ...........7 5 2 637:592 10 Valur.........9 5 4 809:778 10 ÍR ...........9 4 5 769:758 8 ÍS............8 1 7 633:723 2 Armann........8 1 7 630:764 2 Næstu leikir A fimmtudagskvöldiö ÍS-Valur. Laugardag Ármann-Njarövik. á lokakaflanum með skot — tvö frá bræðrunum Þóri og Jóhannesi Magnússyni dönsuðu á körfu- hringnum og út af honum öfugu megin — en ef þau hefðu ratað rétta leið er ekki gott að segja, hvernig farið hefði. Annars hittu Valsmenn illa i leiknum — sérstaklega úr opnum færum einirundirkörfunni. Hittni Njarðvikinga var aðeins betri en það sáu tveir menn aðrir um að skora eitthvað aö ráði fyrir utan Danny Shouse, Gunnar Þorvarö- arson 16 stig og Gunnsteinn Ingi- marsson 12 stig. Hjá Val bar Brad Miley af öll- um — sérstaklega i vörn og frá- köstum og hann skoraði lika mest Valsmanna, eða 23 stig. Næstir honum komu þeir Jóhannes Magnússon og Torfi Magnússon með 14 stig hvor... Eftir þennan leik sem lauk með 3ja stiga sigri Njarövikinga 87:84 er staða Valsmanna i deildinni allt annað en álitleg. Þeir eru búnir að tapa 4 leikjum nú þegar mótið er rétt hálfnaö en Njarðvik- ingar engum leik og þeir hafa þegar afgreitt hættulegustu mót- herjana KK og Val tvivegis i fyrstu tveim umferðunum. Virðist fátt ætla aö geta komið i veg fyrir að titillinn lendi hjá þeim þegar mótinu lýkur i lok febrúar... —klp— • DANNY SHOUSE i Skiðamaður úr IR - varð slgurvegarl l forgjafarhlaupínu i i i i i Ungur skíöamaöur úr IR, Garðar Sigurösson varö sigur- vegari á Forgjafarhlaupi FRl á Miklatúni á laugardaginn. Garðar sem ekki hafði áöur tekið þátt I vlðavangshlaupi fékk 10 mlnútna forgjöf á þá bestu og þekktustu i upphafi. hlaupsins — byrjaði lOminútum á undan þeim — og hann kom langfyrstur i mark af þeim 29 hlaupurum, sem runnu skeiðið. Bestan tima fékk aftur á móti Agúst Asgeirsson 1R i karla- flokki og Guðrún Karlsdóttir Breiðabliki i kvennaflokki... —klp— —klp- „Þetta er allt aO koma hjá okkur” - segir flsgeir Sígurvinsson, eftir sigur Siandard Liege i Lieres ; Mikil ; ; gleði > 1 i 1 1 t ! | Barcelona; Barcelona hefur ekki tapað I * leik i 1. deildinni i knattspyrnu á J |Spáni siöan framkvæmdastjóri | iliðsins, Ladislav Kubala, var i Irekinn og gamli stjórinn,1 | Helenio Herrera, tók við i | .byrjun þessa mánaðar. i Um helgina fékk Barcelona 1 | erkifjendurna hjá Real Madrid i | Jheimsókn i deildarkeppninni. i I Sigraði Barcelona i leiknum 2:1 ' I og var þvi mikil gleði i Barce- | jjona i gær... — Þetta var mjög góður sigur hjá okkur — og hann kom á rétt- um tima, sagði Asgeir Sigurvins- son, eftir að Standard Liege hafði unniö sigur 1:0 yfir Lierse i Lierse, — Við lékum 4-2-2 og dæmið gekk upp. Sigur okkar var aldrei i hættu, sagöi Asgeir. Það var Guy Vanersmissen sem skoraði mark Standard Liege. — Við fengum mörg góð marktækifæri eftir að við vorum búnir að skora, en okkur tókst ekki að skora fleiri mörk. Anderlecht hefur nú forystu i Belgiu — með 25 stig, Beveren er með 21 og Standard Liege með 19. Lokeren, sem tapaði 1:4 fyrir Antverpen, er með 17 stig. — Heppnin hefur heldur betur verið með Anderlecht — liðið hef- ur unnið 8 leiki i röð og ekki fengið á sig mark i 7 siðustu leikjum sin- um. Nú eru fjórar umferðir eftir fram að jólafrii og á Anderlecht eftir að leika erfiða leiki á útivöll- um — gegn Lokeren og FC Brugge, þannig að það má búast við að félagið tapi 2-4 stigum, sagði Ásgeir. • ASGEIR SIGURVINSSON.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.