Vísir - 02.12.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 02.12.1980, Blaðsíða 10
10 vísm Hrúturinn 1 21. mars—20. april Það er nauðsynlegt að hafa það hugfast i dag að fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla. N'autið 21. april-21. maí Þér áskotnast óvænt miklir fjármunir i dag, láttu það ekki hafa nein áhrif á þitt daglega lif. i Tviburarnir 22. mai—21. iúni Það er hætt við þvi að þú verðir fyrir að- kasti á vinnustað i dag fyrir leti. Krabbinn 21. júni—23. júli Þér géngur allt i haginn á félagsmála- sviðinu þessa dagana, einbeittu þér þvi að þvi i dag. Ljónið 24. júli—23. ágúst Þú verður að ráðgast við maka þinn áður en þú tekur mikilvæga ákvörðun i dag. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Það er hætt við þvi að þú lendir i klandri vegna málgleði þinnar i dag. Yogin 24. sept —23. okt. . Þú skalt ekki blanda þér i deilumál vina þinna sem hafa verið að magnast að undanförnu. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú skalt heimsækja gamlan vin, sem þú hefur ekki séð i fjölmörg ár. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Þú færð mjög óvænta upphringingu i dag þar sem þér veröur skýrt frá mjög ein- kennilegu máli. Steingeitin 22. des.—20. jan. Ovinsældir þinar á vinnustað eru þér sjálfum að kenna. Þú verður að breyta um framkomu. ’ Vatnsberinn ~' 21,—19. febr Ef þú hefur i hyggju að fara i ferðalag skaltu lita vel i kringum þig i dag. Fiskarnir 20. febr,— 20. mars Margur er knár þótt hann sé smár. Þetta skaltu hafa hugfast áður en þú leggur til atlögu viö ákveöna persónu. Þriðjudagur 2. desember 1980 COPYRIGHT © 1955 EDGAR RICE BURROUGHS. INC ^ W All Riíhts Reserved > '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.