Morgunblaðið - 01.12.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 01.12.2003, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 2003 41 Kvikmyndir.isSV MBL “Fyndnasta barátta kynjanna á tjaldinu um langa hríð.”  SG DV „Ein besta gamanmynd ársins- fyrir fullorðna“ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.10. ÁLFABAKKI Kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8.10 og 10.10. B.i. 16. AKUREYRI Kl. 8 og 10.15. Nýtt magnað meistaraverk frá leikstjóranum Clint Eastwood. Frábærir leikarar sem sýna eftirminnileg- an stjörnuleik. Mynd sem enginn má missa af. EPÓ Kvikmyndir.com SV. Mbl “Það er hreint og klárt dekur við áhorfendur að bjóða upp á annan eins leikarahóp með Sean Penn fremstan meðal jafningja.” Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ “Frumlegasta og ein besta spennumynd ársins. KEFLAVÍK Kl. 8 og 10. B.i. 10. Roger Ebert The Rolling Stone  AE. Dv “Grípandi og hrikaleg. En einn sönnun þess að Clint Eastwood er í hópi bestu leikstjóra samtímans.” S.V. Mbl. NÝJASTA MYND COEN BRÆÐRA. Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni. Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að. Sean PENN Tim ROBBINS Kevin BACON Laurence FISHBURNE Marcia Gay HARDEN Laura LINNEY KRINGLAN Kl. 5.30, 8 og 10. B.i. 12. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Frumsýnd 4 desember EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 8.10. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. KRINGLAN Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6.05. Ísl. tal. kl. 3.50, 5.55, 8, 10.10. Enskt. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 5.55. Ísl. tal. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. Ísl. tal. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl. tal Sýnd kl. 8 og 10. Enskt. tal. Veistu hvað gerðist í húsi þínu, áður en þú fluttir inn ?? Magnaður spennutryllir í anda „Cape Fear“ með toppleikurunum Dennis Quaid, Sharon Stone og Juliette Lewis.  Kvikmyndir.com Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin! Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið! i lli i i i ! j i íl i i i ! KRINGLAN Sýnd kl. 8. KVIKMYNDIR.IS ROGER EBERT KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára. MEÐ ÍSLENSKU TALI Jólapakkinn í ár. Verð 2.630.000 kr. GÓÐIR NOTAÐIR BÍLAR Ingvar Helgason hf. · Sími 525 8000 · Sævarhöfða 2 ih@ih.is www.ih.is · opið virka daga kl. 9-18 notaðir bílarIngvarHelgason SUBARU IMPREZA WRX Skráður 01/03, ekinn 7 þús. km, einstakur 4x4 sportbíll. – góður staðgreiðsluafsláttur MORGUNBLAÐIÐ bar sigur úr býtum á Fjölmiðlamótinu í knattspyrnu sem fram fór í Fífunni í gær. Úrslitaleikurinn var æsispennandi en þar öttu liðsmenn Morgunblaðsins kappi við Stöð 2. Að loknum venjulegum leiktíma og framleng- ingu stóðu leikar jafnir. Því þurfti að grípa til víta- spyrnukeppni þar sem Morgunblaðið skoraði úr fjórum vítaspyrnum en Stöð 2 úr þremur. Fróði varð í þriðja sæti eftir að hafa lagt lið RÚV að velli með einu marki gegn engu. Fjölmiðlamótið í knattspyrnu Morgunblaðið/ÞÖK Lið Morgunblaðsins með sigurlaunin. Úrslitaleikurinn við Stöð 2 var æsispennandi. RAPPKEPPNIN Rímnaflæði fór fram í Miðbergi síðastliðið föstu- dagskvöld. Átján keppendur reyndu með sér að þessu sinni og voru úrslit eftirfarandi: Efnilegasti rapparinn var Mc Gauti - Gauti Þeyr Másson. 1. sæti: Textavarp - Gunnar Marís Straumland. 2. sæti: Talandi tunga - Arnar Freyr Frostason. 3. sæti: Akademían - Axel Ingi Magnússon. Þrjú fyrstu sætin fá m.a. upptöku í hljóðveri á einu lagi. Keppnin var tekin upp og verður gefin út á geisladisk auk þess sem tekinn var upp sjónvarpsþáttur sem sýndur verður á Popptíví helgina 13.-14.des. Samfés er framleiðandi að bæði geisladisknum og þættinum. Morgunblaðið/Sverrir Þessar ungu stúlkur létu ekki sitt eftir liggja og kyrjuðu af miklum móð. Morgunblaðið/Sverrir Áhorfendur voru hinir kátustu og kunnu vel að meta rímurnar. Rífandi stemning á Rímnaflæði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.