Vísir - 03.12.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 03.12.1980, Blaðsíða 4
4 VtSIR Miövikudagur 3. desember 1980 Nauðungaruppboð sem auglýst var Í58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Hæöargaröi 5 taiinni eign Eriendar H. Borgþórssonar fer fram eftir kröfu Benedikts Sigurössonar hdl. og Veö- deildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag 5. desember 1980 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö I Heykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta I Baidursgötu 7, þingl.eign Kristlnar Kjartansdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk, á eign- inni sjálfri föstudag 5. desember 1980 ki. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Holtsgötu 24, þingl.eign óskars Pálssonar fer fram eftir kröfu Björns ól. Hallgrimssonar hdl., Landsb. tsl., Útvegsbanka isl., og Skarphéöins Þórissonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag 5. desember 1980 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Viljum vekja athyg/i viðskiptavina okkar á að panta vty" 1 | I Idl IJI CIU3IUI • ICIO »CJI » permanent tímanlega Hárgreiðslustofan Gígja fyrir jói Stigahlíð 45 - SUÐURVERI 2. hæð — Simi 34420 Sólveig Leifsdóttir hárgreiðslumeistari Sóleyjargata Fjólugata Smáragata Bragagata Kennara vantar Stundakennara vantar i eölisfræöi að Mennta- skólanum viö Hamrahlið á vorönn 1981. Um er aö ræða 14 til 18 vikustundir. Upplýsingar í síma 85155. Rektor Laugalæk 2 Sími 8-65-11 Aðeins úrvals kjötvörur STRfDSLEIKUR YFIR ÍSLANRI Radareftirlit og flug bandariska varnarliðs- ins suður á Miðnesheiði hefur svo lengi verið fastur þáttur hjá okkur, að þvi er naumast gef- inn nokkur gaumur orð- ið. Fréttaritið ,,Time” gerir sér í nýjasta tölu- blaði sinu heilsíðumat með frásögn og mynd- um um afskipti banda- risku orrustuflugvél- anna af „Birninum”, risakönnunarvél Sovét- manna af gerðinni TU-95, sem mikið er notuð til njósnaflugs yfir Atlantshafi, og hefur oft ,,villst” inn i islenska lofthelgi. „í hinum alvöruþrungna stríösleik, sem oft er leikinn yfir Norður-Atlantshafinu, sveif i september siðasta sovésk TU-95 könnunarflugvél inn yfir hinar ósýnilegu linur, sem marka varn- arsvæði Bandarikjanna yfir Islandi. Áður en fimm minútur voru liðnar, höfðu tvær banda- riskar F-4 Phantom II orrustu- þotur tekið sig upp af Keflavikur- flugvelli og fogið upp að hlið hennar til þess að fylgja hinum óboðna gesti út fyrir bannsvæð- iö.” Þannig hefst frásögnin i „Time” þar sem birtar eru myndir teknar af bandarisku flugmönnunum. Myndirnar eru svo skýrar, að sjá má svipbrigðin á sovésku flugmönnunum i „Birninum”, þegar þeir virða fyrir sér heiðursfylgdina. „Villast inn á varnarsvæðið”. Sagt er frá þvi, aðallt frá þvi að Sovétmenn hófu flug frá Murmansk til Kúbu 1966, hafi þeir villst inn á varnarsvæðið (skammstafað ADIZ eftir Air j Close Encounter | • n a grim g»me of war that is fteguestly I piaycd 'over ibe Nonh AtUntíc, n giam Sovict TV-9S B««r reconn»issan;-e píauie iaat Septembcr xis.tmed across the ínvis- Jbfc linc ihai marte tíw UJí. ifcfenac íonc off íccland. Lr, fiv« núnutea. two Amcr - unrv F~4 Phantoni U interceptor* zoatncú ; up from lcoUntí's Kdlavik Airport to i drsw aWmgsitíc acd tstíoit xhe trcspssscr ; vHit tn’ th« forbidtíen Air Defense Kten- i íiiicatíoiv Zone (ADIZ). Last wcek the U S j Aú Force reicated & rrruarkabic *et c*f ! pictures of the intercepticn. photographs ! so sbarp that the feces untí gc-sturcs of l the Soviet v.wwnwa wcre visibfc as the ! Amorican Phamotns bung close. Evcr eincc thc Soviets liegan making ! ihe ö.OOO-mífe flight from Murmansk to j Cuba ia 1966, thcy have uraycci across i ;h« AtMZ tnore than iÖO limts. usually de- j liberatcly. Theii purtxwe; to mcasutc !he j títne it tfikes tht U.S. aircraf) to respotití. ; YUoctroniC' Upcs monitoring U.S. radar j frequcncie* are thcn fakon bacfc to Mos- ; cow for nnaíysis. Even mifitary slang j wortís Uke “Jody” mcanina targtt sighi-- ! «L or “na joy," for missing a urget. arc i stutíictí htensivtúy by thc Sovieu, just as I ihc Amerivans rccortí antí exammc ev- ; ery move matíe by theSoviets. í The routine fot thc intetnepikHis is ; cieari.v untíerstootí by both sitícs. Tbc jets j ciose in cc their targets at speeds of more j tban ),000 mp.h. Affcr pulhng in tight. i íhe Americacs signiJ by haod for tíie in- j trutíer to move away frcm the forbidtíen j rones. Shwiy, íhe {X'ntíerous öcars : chsnge diMctkm asut <íoj>an. Nc s);o: has ! ever heen Ur«S by either sitíe. Myndaslðan eins og hún birtist I fréttaritinu „Time”, en myndirnar eru teknar yfir tslandi. Defense Indentification Zone) rúmlega 100 sinnum, og þá oftast af ásetningi. Tilgangurinn er að Guðmundur Pétursson, fréttastjóri erlendra frétta. mæla, hve lengi það taki banda- riska varnarliðið á Keflavikur- velli að bregða við. Með elektrón- iskum tækjum eru mældar radar- bylgjur og hljóðritaðar til gaum- gæfilegrar rannsóknar, þegar komið er aftur heim til Sovétrikj- anna. Talstöðvasamband banda- risku flugmannanna við stjórnina á jörðu niðri er sömuleiðis hljóð- ritað til siðari athugunar. t „Time” er sagt, að þetta sé orðið svo venjubundið, að flug- menn beggja séu orðnir sem vel samæfðir leikarar. Orrustuþot- urnar fikra sig upp að „Birnin- um”og flugmennirnir gefa Rúss- unum bendingu með handahreyf- ingum aðhypja sig út af svæðinu. Með tregðu breytir „Björninn” virðulega um stefnu og hverfur út af svæðinu. Hvorugur hefur til þessa hleypt af skoti. indókfna- iiðttafólk Bandarisk yfirvöld segja að enginn komist i hálfkvisti viö að- stoð USA viö flóttamenn frá Indó- kin a. Nær 389 þúsund flóttamenn frá Vietnam.Kambódiu og Laos höfðu sest að i Bandarikjunum (sam- kvæmt skýrsium frá júli i sum- ar), og annarra 168 þúsunda cr vænst á næsta ári. Til samanburðar er nefnt að Frakkland hafi tckið 66 þúsund flóttamenn upp á slna arma, Kanada 60.500 Astralia nær 40 þúsund og Japan 500. Sérstakicga er haft orð á þvi hvað Kyrrahafsriki eru treg til þess að veita þessum nágrönnum sinum landvist. Leynieríndrekar í Kóreu Fréttir frá Seoul greina frá þvi aö tveir Norður-Kóreumenn hafi veriö skotnir til bana, þegar þeir freistuðu landgöngu á strönd S-Kdreu i skjóli nætur. Sá þriðji siapp hinsvegar. Báturinn sem smyglaði þre- menningunum á land, var skotinn í kaf en hennenn komu höndum yfir dvergkafbát, dulmálslykil og skotvopn, sem þessir lcynierind- rekar höfðu i fórum sinum eftir þvi sem þessar fréttir herma. Mannaferðlr bannaðar í Pompei Almenningi hcfur nú verið bannaöur aðgangur um oákveðinn tima áð hinum frægu fornminjum Pompei cn jarð- hræringar og veðurbarningur er sagður hafa spillt minjunum. Fornmingjaslofnun Napóii seg- ir, að sumar rústir hafi hrunið af völdum jarðskjálfta en sprungur komið I aðrar. Þykir fóiki ekki lengur dhætt aö vera á ferli inni i rústunum. Poinpei lagöist undir ösku I eld- gosi úr Vesúviusi árið 79 eftir Krist. Oveniulegur miómieikasaiur 1 „Lanchashire Evening Post” I Bretlandi birtist auglýsing, þar sem félag Rokk-áhangenda boðaði til rokkhljómleika f heyrn- leysingjamiöstöðinni i bænum Preston. Hefur ekki hcyrst af undirtektum. Hvergi smeykur vlð hiarlaslag „Eg geri engar varúðar- ráðslafanir tii þess að bægja hættu á lijartaslagi frá dyrum. fcg skokka ekki. Gæti min ekki heldur I mataræði. — Hjartaslag er að minu mati besti dauðdag-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.