Vísir - 03.12.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 03.12.1980, Blaðsíða 16
Ekki mó lll að lá eldsneytl HVAR ER SÚMATIL- FIRNIRGIN? H.G. skrifar Ég sem fleiri hef fylgst meö greinum merkilegs visindamanns i Timanum um möguleika is- lendinga á að nýta islenskar orkulindir og verða óháöir öðrum varðandi innflutning á erlendu eldsneyti, okkur er bent á ýmsa góða m öguleika sem nii þegar eru fyrir hendi eins er okkur ljóst að flestir möguleikar okkar eru i framtiðinnilangt i fjarska en aðr- ir 1 sjónmáli. Það sem ég vil gera að um- ræðuefni er ábending visinda- mannsins á notkun islensks mós til eldneytisframleiðslu, en hann leggur til að nú þegar sé rann- sakað hversu mikiö sé til af hon- um. Hér er ég algjörlega á önd- verðum meiði, og ég vona að náttúruverndarmenn taki við sér „Desember sýkilliim” K.S. skrifar. Nú styttist óðum i jólaannir hjá flestum og flestir þurfa að gera hreint eða mála og blessaðar kon- urnar eru sumar hverjar byrjaðar aö baka þótt enn sé ekki vika liðin af desember, en það er að sjálfsögðu einkamál hvers og eins. En verra er þó þegar sumt af þessu fólki tilkynnir veikindi til yfirmanns si'ns og er á fullu kaupi við heimilisannir. Þetta er áber- andi i ákveðnum stofnunum og yfirleitt sama fólkið ár eftir ár. Að sjálfsögðu er hægt að sjá þetta á stimpilkortum, en þvi miður, það má það ekki og yfir- maðurinn hefur oftast nóg með sjálfan sig að sinna einka- og félagsmálum. Það er furöulegt að yfirleitt veikist þetta sama fólk i sumarleyfum. Verkalýðsforingj- ar börðust á sinum tima fyrir veikindafrii í sumarleyfum, en nú er ákveðið fólk sem misnotar þetta á svívirðilegan hátt ár eftir ár. og kæfi hugmyndina um móinn i fæðingu. Ég er svo eindregið á móti þvi að islenska mónum sé breytt i eldsneyti og siðan tuðrað út um pústurrör bilanna að ég fer fram á að mómagn á Islandi verði ekki einu sinni rannsakað. Við verðum að velja aðrar leiðir til eldsneytisframleiðslu en að brenna íslenskum gróðurjarðvegi og þá þeim hluta jarðvegsins sem er mest virði. Island er að verða nakin steina- grind eins og er með öllu þvi land- foki og allri þeirri landniðslu sem átt hefur sér stað, og ef svo á að fara að kroppa það sem eftir situr til að brenna það, þá er „stráið sem hryggbraut skepnuná” kom- ið. Eitt af vandamálum islensks jarðvegs er að hann heldur illa vatni^um er að ræöa sendinn eða leirjarðveg sem einn saman er gljúpur eða þétlur og hentar illa til ræktunar. Ef þessum jarðvegi er blandað með mó eins og náttúran gerir sjálf sumstaðar þá erum við komnir með hinn ákjósanlegasta gróðurjarðveg. Mórinn hefur þá eiginleika að geta haldiö vatni i griðarlega miklu magni sem gróðurinn nærist siöan á. Það væri nær að Islendingar sköpuðu það sem kalla mætti „jarðvegspólitik” sem stefndi að þvi að efla og vernda jarðveg landsins sem jú allt mannlif hér byggist á. Notið orku manns og skepnu, notið segl, notið rafgeyma, notið rafmagn beinlinis, notið orku sem felst i mismuni á frosnum jöklum og sjóðandi hverum, notiö íöur jarðar, notið vatnsföll, notiö jarð- gufu,notið sólarorku .notið virid- myllur, notið orku sjávarfalia, framleiðið orku úr spónum og úr- gangi , framleiðið orku úr ræktuðum gróðri. En látið ykkur ekki detta i hug að fórna landinu og lifsmöguleikum islensku þjóðarinnar á altari orku ’og eyðslu. Eins og Steindór sálugi sagði, flýtið ykkur hægt. Til náttúruverndarmanna: I öllum bænum rannsakiö þetta mál áður en okkar fluggáfuðu og menntuðu visindamenn fara okkur aö voða. íslendingur skrifar: Að vonum hafa menn mótmælt innflutningi iþróttahreyfingar- innar á negraslánum i körfu- knattleik. Þetta er lágkúruleg iðja iþróttamanna sem þykjast vilja lifa samkvæmt háfleygum hugsjónum og vera sómi tslands. Ég hef fylgst með og stutt körfu- boltann siðan ég var litill strákur en hef algjörlega misst áhugann siöan þessi ljóta svarta þróun byrjaði. Ég get ekki einu sinni haldið með félagsliöi minu lengur af þessum ástæðum. Við erum meöal annars aö kalla yfir okkur böl og vandamál sem við gætum algjörlega verið án ef við værum menn til að spyrna við þessari óheillavænlegu þróun. Hafi iþróttamenn skömm fyrir aö kalla yfir þjóðina þá ogæfu sem negrainnflutningurinn hefur i för með sér. Slik lágkúra á ekki að tengjast iþróttahreyfingunni sem almenningur styður með áhuga og styrkjum i von að það megi vera landi og þjóð til sóma. Þeirsem halda að þetta sé allt I lagi, jafnvel fint og sniðugt og ámæla fólki fyrir að mótmæla þessum negrainnflutningi ættu að kynnast kynþáttavandamálunum erlendisog þeim skaða sem þegar er gerður Islendingum og þjóðinni allri. íslendingar eru ekki það frábrugðnir öðrum að þeir mótmæli ekki þessu tilræöi við kynstofn sinn og sómatilfinn- ingu. JÚN OG SÉRA JÖN B. Jónsson skrifar: I einu dagblaðanna þann 21. nóvember skrifaði Jóhanna Er- lingsdóttir um hrikalegt óréttlæti ogmóðgun i garöislendinga. Hún benti á þar að beinlinis er niðst á Islendingum fyrir það eitt að vera íslendingar, hjá einum stærsta ölmusuþiggjanda þessa þjóð- félags. Hún hringdi til Flugleiða og fékk hærri fargjöld gefin upp þeg- ar hún talaði islensku en þegar hún talaði ensku og hún sann- prófaði þetta i þokkabót til að úti- loka að um væri að ræða mistök. Nú er Flugleiðir hrööum skref- um að gerast opinber baggi og bákn og má vera að þetta sam- rýmist stefnu kerfiskallanna að niðast sem mest á íslendingum. Þeir hafa nýlega tekið upp á þvi að greiða niður fargjöld út- lendinga á milli Evrópu og Ame- riku með islenskum blóðpening- um og má vera að um sé að ræða fyrirbyggjandi aögerðir þannig að Islendingar geti orðið aðnjót- andi þessara niðurgreiðslna, það væri eftir þeim. Þeir hafa þetta i hendi sér, ekki er um að ræða annað flugfélag. íslendingar hafa löngum þurft að skriöa fyrir útlendingum og hundum þeirra en það er á okkar valdi hvort við gerum það öllu lengur. Ef við réttum ekki úr kútnum og yfirgefum þrælslund vora þá eigum við auðvitað ekk- ert betra skilið. Islendingar hafa verið of lengi annars flokks fólk i þessu landi... Sveinn Sæmundsson hinn ágæti blaðafulltrúi Flugleiða reyndi i sama blaði að svara þessu og réttlæta en þótt um hæfan mann sé að ræða sem hefur þjónað fyrirtæki sinu lengi þá er þessi móðgun við islendinga algjörlega óafsakanleg... Hringlð í síma 86611 milli kl. 2-4 eða skrifið lil lesenda- síðunnar „Notið jarðgufu" segir bréfritari og á þá væntanlega við Kröfluvirkjun eða álika mannvirki. Það er ekki að spyrja að pvf Þjóðernissinni skrifar: Tveir lögfræðingar voru I sjón- varpinu þann 28. nóvember til viöræðu. Ég veit ekki til hvers þvl litlausari og tilþrifaminni per- sónuieikar hafa vart sést I Sjón- varpinu. Umræðan var eitthvað á þá leið hvernig Islendingar ættu aö bregöast við i heimi siaukins þrýstings frá útlendingum um að setjast að á Islandi. Báðir svöruðu þeir á almennu lögfræðingarósamáli að það ætti og ætti ekki að leyfa og leyfa ekki, eftirreglum sem ætti ekki að fara eftir, að velja en velja ekki flótta- fólk til tslands, og þó. Rúsinan var þó sú aö sækjast ætti helst eft- ir sem mestum ræflum utan Evrópu, náttúrulega i Asiu og Afrfku. Þessir menn voru i per- sónu það manndómsleysi sem er i þessum málum á Islandi i dag. Það er kominn timi til að ábyrgir Islendingar taki þessi mál i sinar hendur og skipuleggi þau, en þangað til verði núver- andi islenskum lögum fylgt út I ystu æsar og fylgt stranglega með hagsmuni Islendinga einna að leiðarljósi. Islendingar eiga auðvitaö að velja stranglega það fólk sem þeir leyfa búsetu á Islandi og veljaþaðfallegasta og greindasta fólk sem völ er á og þá evrópu- menn eingöngu með óflekkað mannorð og vera ósmeykir viö aö hafna. Sú ræfladýrkun sem hefur verið að tröllriða þjóðfélaginu inn á við á nú að ganga svo langt að það á að leitast við að flytja þá inn frá f jarlægum löndum. Eru menn alveg að ganga af göflunum?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.