Vísir - 03.12.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 03.12.1980, Blaðsíða 24
24 Miðvikudagur 3. desember 1980 vism idag ikvöld I I I I I I I I I t. útvarp Miðvikudagur 3. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Baen.7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpðsturinn 9.05 Morgunstund barnanna: 10.25 Kirkjutónlist. 11.00 „Eins er þér vant" Þór- arinn Jónsson frá Kjartans- stööum flytur hugleiðingu út frá þessum oröum Krists 11.25 Morguntónleikar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nningar. Miövi'kud agssyrpa — 16.20 Slödegistónleikar 17.20 Otvarpssaga bamanna: ..Himnarlki fauk ekki um koll” eftir Armann Kr. EinarssonHöfundur les (3). 17.40 TónhorniöGuörUn Bima Hannesdóttir stjórnar þætt- inum. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 t'r skólalifinu Umsjón: Kristján E. Guömundsson. Kynnt veröur nám viöStýri- mannaskólann. 20.35 Afangar 21.15 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 21.45 tltvarpssagan: Egils saga Skalla-Grimssonar 22.00 Rögnvaldur Sigurjons- son leikur píanóverk eftir Chopin og Liszt. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Orö kvöldsins a jólaföstu. 22.35 Rlkisútvarpiö fimmtlu ára 20. des: „Ekki cr buió þött byrjaö s^” Samfelld dagskrá meö röddum nokk- urra frumherja Ríkisút- varpsins og starfsmanna framan af, svo og fáeinum lögum. Baldur Pálmason dró saman úr fórum út- varpsins og tengdi atriöin. ^23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvaip Miðvikudagur 3. desember 18.00 Barbapabbi.Endursynd- ur þatturúr Stundinni okkar frá siöastliönum sunnudegi. 18.05 Börn i munnkynssögunni. Fjóröi þattur. Fjórtán ára erkibiskup. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir 18.25 V'ængjaöir vinir Slöari hluti norskrar myndar um farfuglana. Þyðandi og þul- ur GuÖni Kolbeinsson (Nordvision — Norska sjón- varpiö) 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Vaka-Þessi þáttur er um bækur. Meöal annars er rætt viö gagnrýnendurna Arna Bergmann og Jóhann Hjálmarsson. 21.20 Kona. Italskur fram- haldsmyndaflokkur. Þriöji þáttur. Efni annars þáttar: Lina kemst aö þvi, aö faðir hennar er I ástarsambandi viö unga verkakonu, og tek- ur málstaö móður sinnar. Vinslitin við fööurinn valda henni sárum vonbrigöum, og hún leiðist út I afdrifaríkt ástarævintýri. Þýöandi' Þurföur Magnúsdóttir. 22.30 Atökin I Póllandi.Atökin milli stjórnvalda og al- mennings I Póllandi fara si- harönandi, og óttast menn aö upp úr kunni aö sjóöa innan tföar. I þessari nýju, bresku fréttamynd er sagt frá högum Lech Walesa, stofnunhinna frjálsu verka- lýösfélaga og baráttu þeirra gegn einræði kommúnista, stofnun stéttarfélags bænda og ýmsu fleiru. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.55 Dagskrárlok I I I Siðnvarp ki. 22.30: Átðkin í Pðllandi Atökin á vinnumarkaönum I Póllandi á milli stjórnvalda og al- mennings hafa vakiö heimsat- hygli undanfarnar vikur, og hafa menn óttast aö upp úr kunni aö sjóða hvenær sem er og að stjórn- völd muni þá beita hervaldi til aö kveða niður baráttu verkalýösins þar eða jafnvel að Sovétmenn muni skerast f leikinn. Sjónvarpið sýnir i kvöld breska fréttamynd um þessi átök á vinnumarkaðinum i Póllandi sem hafa farið siharðnandi að undan- förnu. 1 þessari mynd er sagt frá högum Lech Walesa leiðtoga verkalýðsins, stofnun hinna frjálsu verkalýðsfélaga og bar- áttu þeirra gegn einræði kommúnista, stofnun stéttarfé- lags bænda og ýmsu fleiru. Ekki er að efa að þarna er fróð- leg mynd á ferðinni. Þessi átök i Póllandi sýna baráttu sem enginn Lech Walesa leiötogi verkamanna I Póllandi. veit hvaða stefnu getur tekið og er ekki að efa að það verður at- hyglisvert að setjast við varpið kl. 22,30 i kvöld. sjón- útvarp klukkan 21.15 EINHVERSKONAR GRÍNÞATTUR M 99 A dagskrá útvarpsins hefur verið um árabil þáttur er ncfnist Nútimatónlist og er hann I kvöld klukkan 21.15. „Þessi þátfur er einhverskonar grinþáttur. Þar koma fram nú- timatónlistarmenn sem eru að leika sér aö stilbrellum. Það eru þeir Eric EricSon, kórstjóri, einn þekktasti kórstjóri veraldar i dag, en hann er mikilsmetinn fyr- ir frábæra stjórnun sænska út- varpskórsins og mun hann spila á pianó sér til gamans. Og tón- skáldið Sven Erik Back ætlar að spila á fiðlu, en hann er mjög þekktur sem nútima-tónskáld. Svo hafa þeir með sér einhverja aðstoðarmenn,” sagði Þorkell Sigurbjörnsson, umsjónarmaður þáttarins. Þessum þáttum er ætlað að kynna nútimatónlist sem er ný-samin og einnig eitthvað spennandi, sem er að gerast i þeirri list. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl..9-14 — sunnudaga kl, 18 22J Ökukennsla Ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. með breyttri kennslutilhög- un verður ökunámið ódýrara, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 32943 og 34351. Halldór Jóns- son, lögg. ökukennari. Kenni á nýja Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aöeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson simi 44266. ökukennsla — æfingatimar. Kennum á MAZDA 323 og MAZ- DA 626. Fullkomnasti ökuskóli. sem völ er á hér á landi, ásamt öllum prófgögnum og litmynd I ökuskirteiniö. Hallfriöur Stefánsdóttir, Helgi K. Sesseliusson. Simi 81349. ökukennsla-æfingaiiimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri,? Útvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valiö. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. ökukennsla-æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eöa Audi ’80. Nýir nemendur geta oyrjaö strax og greiöa aöeins tekna tima. Greiöslukjör. Læriö þar sem reynslan er mest. Símar 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla viö yöar hæfi Greiðsla aöeins fyrir tekna lág- markstlma. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari, simi 36407. Bilaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Slöumúla 8, rit- stjórn, Slöumúla 14, og á af- greiöslu blaösins Stakkholti 2-4 einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maöur notaöan bil?” '----------------------------x Til sölu nýjar og ónotaðar hvitar blæjur fyrir Willys 55-75, verö 300 þús. Ónotað 4 tonna WAKN rafmagns- spil, verð 370 þús. Önotaðar rússa-afturfjaðrir og -hengsli, verð 110 þús. Uppl. i sima 26189 á kvöldin. Bilapartasalan Höföatúni 10: Höfum notaöaö varahiuti I flestar geröir bila, t.d.: Peugeot 204 ’71 Fiat 125 P ’73 Fiat 128 Rally, ág. ’74 Cortina ’67-’74 Austin Mini ’75 Opel Kadett ’68 Skoda 110 LAS ’75 Skoda Pardus ’75 Benz 220 ’69 Land Rover ’67 Dodge Dart ’71 Hornet ’71 Fiat 127 ’73 Fiat 132 '73 VW Valiant '70 Willys ’42 Austin Gipsy '66 Toyota Mark II '72 Chevrolet Chevelle ’68 Volga '72 Morris Marina ’73 BMW ’67 Citroen DS ’73 Höfum einnig úrval af kerru- efnum. Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugardaga ki. 10 til 3. Opið i hádeginu.Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10, simar 11397 og 26763. Höfum úrval notaöra varahluta í: Bronco ’72 320 Land Rover disel '68 Land Rover ’71 Mazda 818 ’73 Cortina ’72 Mini '75 Saab 99 '74 Austin Allegro ’76 Mazda 616 ’74 Toyota Corolia ’72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’69 Benz disel '69 Benz 250 ’70 VW 1300 Skoda Amigo '78 Volga '74 Ford Carpri '70 Sunbeam 1600 '74 Volvo 144 '69 o.fi. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 77551. Blla og vélasalan As auglýsir. Til sölu eru: Ford Falcon árg. ’67 Ford Mustang árg. ’65 og ’69 Ford Comet árg. ’72-’73-’74 Chevrolet Impala ’66 Chevrolet Malibu árg. ’72-’75-’78 Chevrolet Monte Carlo árg. ’71 M. Benz 200 árg. ’73 Opel Record 1700 árg. ’72 Austin Mini árg. ’76 Cortina 1300 árg. ’76 Cortina 1600 árg. '74 Fiat 127 ág. '74 Toyota Carina árg. ’74 Saab 99 árg. '73-’74 Volvo 144 ág. ’71-’75 Renault 12 TL árg. ’77 Citroen GS árg. '74 Chevrolet Suburban árg. ’76 Volgswagen sendif. árg ’72-’73 Datsun pick up árg. ’80 Bronco árg. ’71-’74 Rússajeppi GAZ árg. ’80 Wagoneer árg. ’73 Blazer árg. '74 Vantar allar tegundir bila á sölu- skrá. Blla og vélasalan As, Höföatúm 2, simi 2-48-60. Honda Accord árg. ’80 til sölu, 3ja dyra. Uppl. i sima 81861 og 74048. Vörubílar Bila- og vélasalan As auglýsir: Miöstöð vinnuvéla og vörubila- viöskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum staö. 6 hjóla bilar: Hino árg. ’80 Volvo N7 árg. ’74 og ’80. Scania 80s árg. ’69 og ’72 Scania 66 árg. ’68 m/krana M. Benz 1413 árg. ’67 m/krana M. Benz 1418 árg. ’65-’66 og ’67 M. Benz 1513 árg. ’73 M. Benz 1618 árg. ’67 MAN 9186 árg. ’70 m/framdrifi MAN 19230 árg. ’72 m framdrifi 10 hjóla vilar: Scania 80s og 85s árg. ’71 og ’72 Scania llOs árg. ’70-’72 og ’74 Scania 140 árg. ’74 á grind. Volvo F86 árg. ’68&’71 og ’74 Volvo N88 árg. ’67 Volvo F88 árg. ’70 og ’72 Volvo N7 árg. ’74 Volvo F10 árg. ’78 og ’80 Nolvo N10 árg. ’74-’75 og ’76 Volvo N12 árg. ’74-’76 og F12 árg. '80 M. Benz 2226 árg. ’74 M. Benz 2232 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 og 26320 árg. '74 Ford LT 8000 árg. ’74 GMC Astro árg. ’73 Einnig traktorsgröfur, jaröýtur, beltagröfur, Bröyt, pailoderar og bilkranar. Bila- og vélasalan, Höföatúni 2, simi 2-48-60. Bilaleiga ] J Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada station — Nýir og sparneytnir bil- ar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761 BQaleiga S.H. Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbila. Einnig Ford Econo- line-sendibila og 12 manna bila. Athugiðvetrarverð9.500kr.á dag og 95 kr. á km. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. BQaleigan Vlk sf. Grensásvegi 11 (Borgarbílasal- an) Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. 12 manna bilar. Simi 37688. Opið allan sólarhringinn. Sendum yður bilina heim. Til sölu Cummengs bátavél 188 ha., 8 manna gúmmlbjörgunarbátur, 2 rafmagns-handfærarúllur, ný- leg oliukynt eldavél, nýlegur alt- ernator, geymasett og start- geymar og dýptarmælir FE 502 Furno. Uppl. i sima 92-3865 e.kl. 6. á kvöldin og um helgar. Góð orð duga skamrr f. Gott fordæmi skiptir mestu máli. yUMFERÐAR I ' rAð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.