Vísir - 03.12.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 03.12.1980, Blaðsíða 26
26 VÍSIR Miðvikudagur 3. desember 1980 ídag íkvöld bridge Bretarnir reyndu ágæta slemmu i eftirfarandi spili frá leiknum viö Island á ólympíu mótinu i Valkenburg. Trompi lá hins vegar illa og Island græddi 11 impa. Suöur gefur/ allir utan hættu Nortar * 4 3 y A 9 7 6 4 ♦ G * G 9 7 6 4 Vestur Aostnr A K * A G 6 5 2 »K82 VDG3 ♦ KD932 ♦ A 8 5 aA 5 3 2 *K8 Suður * D 10 9 8 7 V 10 5 4 10 7 6 4 *D 10 1 opna salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-v Forrester og Smolski: Suður Vestur NoröurAustur pass 1 T 1 H dobl pass 2 L pass 2 S pass 3 G pass 4 T pass 4 S pass 4 G pass 5 L pass 6 T Engin leiö var aö fá 12 slag eins og spilið lá og tsland fékl 50. 1 lokaöa salnum sátu n-s Flin og Sheehan, en a-v Guölaugu og örn: Suöur Vestur Noröur Austur pass 1 T 1 H 1 S pass 2 T pass 3 G Austur tók sina upplögöu 1 slagi og hrósaöi happi yfir þv aö ekki var hægt aö vinna slemmu. útrúlegt en satt lögiegla Hjartað úr eiginmannln- um kom í stað hans sjálfs slökkvilið Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvlllð og sjúkrabril slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sfml 18455. Sjúkrabm og slökkvllið 11100. Kópavogur: Lögregla slml 41200. Slökkvillð og sjúkrabfll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabMI 51100. Garðakaupstaður: 'Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. lœknar i Sagt, er, að engin ekkja hafi nokkru sinni verið eins nátengd hjarta látins eiginmanns og Marguer ite-Therese, Marquise de Vaubrun. Eiginmaður hennar Nicolas féll í Altenheim—orrustunni í Þýskalandi árið 1675. j Eins og gefur að skilja { tók ekkjan mjög nærri sér I látið og lét taka úr honum | hjartað og færa sér. Hún lét síðan búa um það i í krukku í höllu sinni. j Krukkan var sett á stall; j voru sett kerti við hlið J krukkunnar og síðan stóll | fyrir framan hana, en á | þessum stól sat siðan I Margrét 7 klukkutíma á j dag þau 29 ár, sem hún j átti eftir ólifuð og starði J hugfangin á krukkuna. | Lagleg klikkun það! i oröiö Slysavarðstofan i Borgarspftalanum. S(ml 81200. Allan sólarhrlnginn. Lsknastofur eru lokaðar á laugardög- íöstudögum tll klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafól Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk haf i með sér ónæmis- skrjtreinl. 'Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl. 14 og 18 virka daga. um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild ér lokuð á helgidög- um. A ýirkum döaum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náisv i heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- I L---------------------------------------------------1 í dag er miðvikudagurinn 3. desember 1980, 338. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 10.51 en sólarlag er kl. 15.44. apótek nóv. -4. des. er í Laugarnes-, apóteki. Einnig er Ingólfs Apótek; Kvöld-, nætur- og helgidaga- opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar, varsla apóteka i Reykjavik 28. nema sunnudagskvöld. Skuldiö ekki neinum neitt nema þaö eitt að elska hver annan, þvi aö sá sem elskar náunga sinn, hefur uppfyllt lögmálið. Róm. 13,8 velmœlt Svartur leikur og vinnur. 14.*. 1 ± ±± ± 1 ± ± # 4^4!} JsL± 1 ÍLt OfSL ± Sg £ skcxk Ivítur: Porath Svartur: Gligoric Netanya 1965. 1. ... Bf4! Ivitur gafst upp. Ef 2. Bxf4 )h2+ 3. Kfl Dhl mát. Eða 2. Kfl Dhl+ 3. Bgl Bxd2. Befla Visindi án trúar eru hölt, trú án visinda er blind. — A. Einstein. — Góöhugmynd! Lánaöu mér dá- lftiö af augskugganum þinum — ég ætla nefnilega snemma heim úr vinnunni i dag vegna slapp- leika! (Bilamarkaður VÍSIS - simi 86611 J S/aukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar Mazda 323 '78, 5 dyra ekinn 25 þús. km. Toyota Pickup '78 með húsi Volvo 244 DL '79 Skipti á ódýrari. M. Benz 280 '78 ekinn 38 þús. km. með lituðu gleri. Stórkostlega fall- egur bíll. Skipti á ódýrari koma til greina. Mazda 323 '79, ekinn 25 þús. km. sjálfsk. Malibu Classic '78 2d. með öllu. Stórglæsil. bill. Mazda '78 ekinn 24 þ. km. Subaru '79 5 gíra. Volvo 145 station '71. Mazda 626 '80. Mjög vel með farinn. Datsun 180 '78, s jálf skiptur. Útborgun aðeins 2 millj. Volvo 244 DL '79, ekinn 20 þús. km. Fiat 128 '74 í toppstandi. Útborgun aðeins 300 þús. Lada Sport '79. Skipti koma til greina. Peugeot '74 sjálfsk. gott verð gegn staðgreiðslu. Comet '74 2 dyra. Útborgun 500 þús. Renault 12 árg. '78 ekinn aðeins 20 þús. km. Subaru 4x4 '78. Bíll i algjörum sér- f lokki. Skipti óskast á nýlegum amerískum. Volvo '78 ekinn 33 þús. km. Sjálfsk. Bronco '74, 8 cyl, toppbiil. Volvo 245 station '78. OPIO ALLA VIRKA DAGA, NEMA LAUGARDAGA FRA KL. 10- 19. * u1 bilqsala GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavík Símar 19032 — 20070, , 1 GMt ckevro:et| | TRUCKS Daihatsu Charade Runa- bout ’80 5.800 Mazda 929L sjálfsk. ’79 7.500 Scout IIV-8 Rallý ’76 7.200 VW Passat sjálfsk. ’78 7.200 Ch. Citation sjálfsk. ’80 10.500 Fiat 127 3d. 79 4.000 Oldsm.Cutlass Brough.D ’79 12.000 Opel Record 4 d L ’78 5.800.- Galant GLX 2000sjálfsk. ’80 8.500 Ch. Blazer V-8beiusk ’74 6.000.- Ch. Pickup meöframdrifi ’77 7.800 Lada 1500 statiou ’78 3.500 M. Benz D sjálfsk. ’74 5.500 Toyota Cressida 2d 5 glra ’78 6.300 Lada Í600 '78 3.500 Opel Manta ’76 4.000 Oldsmobile Cutlass diesel'79 11.000,- VW 1303 ’74 1.950 Ch. Impala station '76 6.800 Peugeot 504 '78 5.600 LadaSport ’79 5.500 Buick Skylark Limited '80 15.000 Ch. Pick-up yfirbyggöur ’79 16.000 Mazda 929Coupé '78 5.500 i GMCTV 7500vörub. 9t ’75 14.000 AudilOOLS '77 6.300 Ch. Nova sjálfsk. '74 2.900 Ch. Malibu classic '79 9.800 Fiat 1314d. '79 6.000 Oldsm.diesel ’78 9.500 Vauxhall Viva deluxe '75 1.900 Ford Fairmont 4 cyl ’78 5.100 Scout II V-8 '76 6.800.- BuickSkylark '80 13.500 Buick Skylark 2d Coupé ’76 6.300.- Opel Record 4d. L '77 5.500 Datsun 220CdieseI ’72 2.200 Ford Pinto station ’75 3.000 Ch. Blaser Cheyenne '76 9.500 llonda Civic sjálfsk. '77 4.500 Honda Accord 3d sjálfsk. '78 6.900 SimcallOO ’74 2.000.- Range Rover vökvast. '74 8.200 Vauxhall Viva de luxe '77 3.200 Volvo 244 DL sjálfsk. ’77 7.500 Ilatsun 200 L sjálfsk. ’78 5.800 AMC Pacer sjálfsk. ’76 4.000 Vauxhall Chevette ’78 3.500.- Mazda 818st. '75 2.700 Ch. Nova beinsk. '74 2.70Ö.- ^SSamband ^ Véladeild ARMULA 3 SÍMI 34900 Egill Vi/hjá/msson h.f. Simi 77200 Davið Sigurðsson h.f. Sími 77200 M. Benz280 1978 18.000.000.- Fiat 131 Special Autom. 1978 5.600.000.- Mazda 323 1400 GLC. 1978 5.600.000.- Mazda 626 2000 1980 8.000.000.- Fiat 127 L km. 20 þús. 1978 3.300.000.- Lada Station 1978 3.200.000.- Simca 1100 1978 4.300.000,- Simca sendiferðabifr. 1977 3.000.000.- Concord DL Autom. '1978 6.500.000.- Concord DLbeinsk. 1979 7.500.000.- Oldsmobile Delta 1978 8.500.000.- Oldsmobile Starfire 1976 7.400.000.- Fiat 132 GLS 1977 4.000.000.- ÁMC Pacer 1976 4.000.000.- Range Rover 1976 11.000.000.- Citroen CX 2000 1975 5.500.000,- Bronco8 cyl 1974 4.500.000.- Fiat 128 Rallý 1975 1.500.000.- Peugeot504 autom. 1974 4.200.000.- Mazda 616 1974 2.500.000.- Fiat125 P 1978 3.000.000.- Fiat 128 Special 1976 2.600.000.- Willys Tuxedopark 1967 2.700.000.- ATHUGIÐ: OPIÐ I HÁDEGINU OPIÐ LAUGARDAGA KL. 1-5 Greiðslukjör SYNI NGARSALURINN SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVO^I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.