Vísir - 04.12.1980, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 4. desember 1980/ 284. tbl. 70. árg.
Jólabökaauglísingarnar
kosta um 500 milljónir!
¦
¦
¦
Ætla má að aug- samanlögðu. Þar af er
lýsingar bókaútgef- kostnaður við sjón-
enda nú fyrir jólin kosti varpsauglýsingar
Þetta eru þær tölur, sem
blaðamaður Vísis komst næst
við lauslega könnun á þessum
málum, en sú könnun var þeim
mannsmorð.
Um 400 bækur eru gefnar út
gagngert fyrir jólamarkaðinn
og meðaltalsauglýsinga-
þá vart Undir hálfum nálægt 300 milliónum erfiðleikum bundinn að sumir kostnaður hinna stærri utgef
__:iu„„x: i™x___„x ;íií.. i.„_'„r utgefendur fara með aug- enda fyrir hvern titil er á bilinu
lýsingakostnað sinn eins og 900 þúsund til 1.5 milljóna
milljarði króna að öllu króna.
króna. Sumar bækur eru aug-
lýstar fyrir miklu hærri upp-
hæðir, en aðrar eru litið sem
ekkert auglýstar.
Fjallað er nánar um þessi iriál
i fréttaauka i opnu.
—P.M.
Félagsfundur
mjólkurfræðinga
í gærkvöldi:
Sampykktu
nýja
samninginn
A félagsfundi mjólkurfræðinga,
sem haldinn var i gærkvöld, var
nýgerður samingur þeirra og
viðsemjenda þeirra kynntur og
siðan borinn undir atkvæði. Var
samningurinn samþykktur með
yfirgnæfandi meirihluta atkvæða.
Verkfalli mjólkurfræðinga hefur
þar með verið aflýst.
Að sögn Sigurðar Runólfssonar
formanns Félags mjólkurfræð-
inga, felur samkomulagið m.a. i
sér um 11% kauphækkun til
mjólkurfræðinga. Þá náðist einnr
ig fram krafan um breytta vinnu-
tilhögun sem leiðir til launajöfn-
unar, svo og krafa um umbætur i
rannsóknarstofumálum. — JSS
Farmannadeilan:
Hlllir undlr
samkomulag
Allt bendir til þess, að sam-
komulag sé i þann veginn að nást
i deilufarmanna og viðsemjenda
þeirra. Lauk sáttafundi seint i
gærkvöldi og hafði hann þá staðið
i rúmlega 50 klukkustundir.
Umræðurhafa snúist um fram-
komna sáttatillögu sem felur
m.a. i sér 11% kauphækkun.
Næsti fundur með deiluaðilum
átti að hefjast kl. 10 f morgun.
—JSS
Guðjón Guðmundsson, deildarstjóri I hinni nýstofnuðu bókadeild Hagkaups i morgun. Vlsismynd: Ella
Lagaseinlng vegna
verkfalls
bankamanna?
„Málið rætt í
ríkisstjórn
í tíag"
,,Ég geri ráð fyrir að
þetta mál verði rætt á
fundi ríkisstjórnarinn-
ar í dag", sagði Gunnar
Thoroddsen forsætis-
ráðherra, er Vísir
spurði hann um hugsan-
lega lagasetningu vegna
yfirvofandi verkfalls
bankamanna.
Er niðurstöður talningar i at-
kvæðagreiðslu bankamanna lágu
fyrir i gær, kom i ljós.að sáttatil-
laga rikissáttanefndar hafði verið
felld með miklum meirihluta. Á
kjörskrá voru 2328. Aí' þeim
greiddu 2143 eða 92.1% atkvæði.
Samþykkir tillögunni voru779eða
36.3% en á móti 1295 eða 60.5%.
Bankaráðin samþykktu tillöguna.
Aðspurður um, hvort hafinn
væri undirbúningur lagasetning-
ar vegna yfirvofandi verkfalls
bankamanna, sagði forsætisráð-
herra svo ekki vera af hálfu rikis-
stjórnarinnar. Væri útilokað að
ræöa þennan möguleika fyrr en
stjórnin hefði fjallað um hann.
Vilhjálmur Hjálmarsson mun
ræða við fulltrúa deiluaðila í dag
og freista þess að ná sáttum, áður
en boðað verkfall kemur til fram-
kvæmda á mánudaginn n.k.
— JSS
Hagkaup opnaði nókanúð í
morgun þrátt fyrir bannið!
,,Viö munum opna
bókadeild i dag og verö-
um þar með allflesta
bókatitla, sem gefnir
veröa út fyrir þessi jól"
sagöi Guðjón Guðmunds-
son/ yfirmaður hinnar
nýju bókadeildar Hag-
kaups. Svo sem menn
rekur minni til, neitaði
Félag islenskra bókaút-
gefenda Hagkaupi um
bóksöluleýfi í haust.
— Verður sama verð á bókum
hjá ykkur og öðrum bóksölum?
,,Nei, við verðum með
sérstakt kynningarverð, tiu pró-
sent lægra verð en annars
staðar".
— Hvað um bannið, hvar fáið
þið bækur?
„Það er engin einkasala á
bókum á Islandi, en að svo
komnu máli vil ég ekki gefa upp
hvaðan við fáum okkar bækur
eða hvernig. þó vil ég benda á,
að það er enginn einhugur hjá
bókaútgefendum um þetta mál.
Það eru bóksalarnir i félaginu,
sem vilja ekki að fleiri, þar á
meðal Hagkaup, fái bóksölu-
leyfi og eru þannig aðeins að
hugsa um eigin hag'".
— Hefur bannið þá ekkert að
segja?
,,Það verður timinn að leiða i
ljós',' sagði Guðjóni. — ATA.