Vísir - 04.12.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 04.12.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 4. desember 1980 13 vtsm ungum foreldrum i kringum fæö- ingu fyrsta barns, og er þessu unga fölki nauðsynlegt að getarættum vandamálin og vita hvert á að leita að úrlausnum þeirra, en það er einn þáttur i starfi starfsfólks mæðradeildar- innar að leiðbeina og gefa upplýs- ingar. Kynfræðsla Kom fram i viðtalinu við Helgu Danielsdóttur ljósmóður, að einnig er kynfræðsla á Heilsu- verndarstöðinni alla mánudaga milli klukkan 17—18:30. Læknir, ljósmæður og hjúkrunarfræðing- ur eru þá til viðtals, helst eru það unglingar sem þangað leita og vilja fræðast um getnaðarvarnir. Um kynfræðsluna hafði Helga þetta að segja: „...hitt er annað mál að mér finnst að auka þurfi kynfræðslu og um leið foreldra- fræðslu i grunnskólunum. Ég starfaði sjálf i grunnskólum fyrir nokkrum árum og fór þá á milli bekkja og ræddi um getnaðar- varnir og kynlif við nemendur. Þessi umræða á að fara fram bæði i skólum og á heimilum unglinganna. Fjalla á um þessa hluti á sem eðlilegastan hátt og án þess að unglingar eða full- orðnir þurfi að skammast sin fyrir. Ég fagna þvi, þegar ég hitti unglinga, sem geta rætt þessi mál frjálslega við mig. Dreg ég þá ályktun að þeir komi frá heimil- um, sem þessi mál eru rædd við þá . Ég sá þessa umræddu leik- sýningu á „Pældi’ði” nýlega. Mér fannst sú sýning m jög góð og ein- mitt jákvæð til að vekja umræður á milli unglinga og foreldra þeirra” sagði Helga Danielsdóttir ljósmóðir. — ÞG. i HVAÐ KOSTA i IÆFINGAGALLAR! llClftll CDA ■ Llltl llln GKR. 14.900 -17.200 NfKR 149 -172 Sk®S?^n íeldhúsinu Gulróta — gúrkuhlaup 4 dl appelsinusafi 8 blöö matarlim 4 dl heitt vatn 850 gr. gúrkur og gulrætur Matarlimið lagt i kalt vatn. Gúrkur og gulrætur rifnar niður, settar i hringmót, sem áður hefur verið skolað úr köldu vatni. Matarlimið tekið upp úr vatninu og brætt i' 4 dl af sjóðandi vatni, þá er appelsinusafanum blandað saman viðog þessari blöndu hellt yfir grænmetið i mótinu. Geymt á vköldum stað, meðan hlaupið stifnar. Borið fram með rauð- rófusósu. Rauðrófusósa 1 bolli oliusósa (mayonnaise) 1 msk smátt saxaðar rauðrófur 1 tsk mjög smátt saxaöur laukur 1-2 dl þeyttur rjómi öllu blandað vel saman, siðast þeytta rjómanum. Rauðrófusósan er einnig mjög góð með hráum grænmetissalöt- um og soðnum grænmetisréttum. Þórunn Gestsdóttir, blaöamaður. Þær eru loksins komnar Nú geta allir eignast veggsamstæður fyrir jól Verðið er hreint ótrú/egt. Aðeins gkr. 838.000.- nýkr. 8.380.- Mjög góð greiðslukjör ti! jóla. Laugavt ^ Símar: 2222 Laugavegi 166. : 22222 — 22229. Húsgagnaverslun GUÐMUIMDAR Smiðjuvegi 2 — Simi 45100 Aluminseraðir kútar og rör undir bílinn 70-80% meiri ending Verkstæðið er opið aiia virka daga frá ki. 8.00-18.00 nema föstudaga frá ki. 8.00-16.00 Lokað laugardaga Siminn á verkstæðinu er 83466. Pantið tima Bílavörubúóin Skeifunni 2 FJÖÐRIN Púströraverkstaeði , 83466

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.