Vísir - 04.12.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 04.12.1980, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 4. desember 1980 17 vísm Speeiman grandskoðaðl hróksendataiisbók Smyslovs: arangurinn skilaði STÖRMEISTARATITLI Stórmeistarar heims munu vera um 200 talsins þar af helmingurinn Sovétmenn. Sifellt bætast ný nöfn i hópinn og af þeim má ráöa i hvaða löndum skáklistinni fleygir hvað hraðast fram. Sú þjóð sem hlot- iðhefur hlutfallslega flesta stór- meistara upp á siðkastið er England, þar hafa 5 skákmeist- arar náð gráðunni siöustu 5 ár- in. Þeir eru Keene, Stean, Miles, Nunn og Speelman. Keene er aldursforsetinn,rúmlega þri- tugur, hinir eru allir á þritugs- aldrinum. Rétt áður en Olympiulið Eng- lands hélt af stað til Möltu náði hinn 24ra ára gamli Speelman siðasta hluta stórmeistara- gráðunnar á alþjóðlegu móti i Maribor, Júgóslaviu. Þar fékk Speelman 9 1/2 vinning af 13 mögulegum og tapaði engri skák. Ekki næst framúrskarandi árangur nema með vinnu og aftur vinnu. Ég minnist þess þegar kinverska landsliðið i borðtennis kom hingað til lands fyrir nokkrum árum, að liðsmenn þess voru spunðir hvaða töfraformúla gilti til að ná slikri leikni sem þessir menn sýndu. „Þetta er ósköp einfalt, æfa bara 5 tima á dag”, var svarið og þessi orð gætu átt við flestar keppnisgreinar. Sú leið sem Speelman fór að markinu var að grandskoða hróksendataflsbók Smyslovs of- an i kjölinn og árangurinn skilaði sér i stórmeistaratitli. Sem unglingur vakti Speelman á sér athygli fyrir villtan sóknarstil, en Smyslov hafði þau áhrif á pilt að hann hefur nú 13. De2 a6 Umsjda: Jóhann örn Sigurjdns- sop ' skipt yfir i rólegheita væng- byrjanir og reynir ekki lengur að þvinga tvibentum sóknarstil upp á andstæðinginn. Gefi tafl- staðan hinsvegar tilefni til snjallra leikfléttna er Speelman ekkert að vanbúnaði eins og eftirfarandi skák frá mótinu i Maribor sýnir. Hvitur: J. Speelman, England Svartur: Polajzer, Júgóslavia Enski leikurinn 1. c4 c5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 e6 (Með 3. ... d5 4. cxd5 Rxd5 kemst svartur út i mun opnari stöðubaráttu en hér skeður. En val á byrjanaleiöum hlýtur ávallt að vera einstaklings- bundið,það sem einum fellur alls ekki getur öðrum þótt sjálf- sagt). 4. g3 b6, 5. Bg2 Bb7 6. 0-0 Be7 7. Hel 0-0 (Svartur gerir ekkert til að halda niðri 8. e4 Mögulegt var 7. ... Re4 8. d3 Rxc3 9. bxc3 Bf6 eða 8. Rxe4 Bxe4 9. d3). 8. e4 d6 • 3. d4 cxd4 10. Rxd4 Dc8 11. Bf4 Hd8 (Ekki 11. ... Dxc4? 12. e5 og hvitur vinnur lið.) 12. Hcl Rb-d7 (Slæmt var 12. ... e5 vegna 13. Rf5). 14. Rd5! Bf8 (Svartur leggur ekki út i 14. ... exd5 15. cxd5 Db8 16. Rc6 Bxc6 17. dxc6 Rc5 18. c7 Dxc7 19. b4 sem trúlega hefði þó verið skárri kostur.) 15. Bg5 He8 16. Bxf6 gxf6 17. Bh3! (Útilokar 17.... exd5 18. Bxdl7 19. Rxf6+ og vinnur.) 17. ... Bg7 18. Rf4 Re5 19. Rh5 Dc5 20. Rb3 Dc6 21. f4 Rg6 22. Rxg7 - Kxg7 23. Df2 a5 24. Rd4 Dc5 25. Bg2 Ha-d8 26. He-dl Kg8 . (Ef 26. ... e5 27. Rf5+ Kf8 28. Hxd6 Hxd6 29. Dxc5 bxc5 30. Rxd6 og vinnur.) 27. Rb5 Ba6? (Afleikur i erfiöri stöðu.) 28. Dxc5 Gefið Hvitur vinnureftir 28. ... dxc5 29. Rc7 Jóhann örn Sigurjónsson sumarbúöir og sú dvöl verður ekki tiðindalaus. — Bókin er i þrettán köflum, 112 blaðsiður. Prisma prentaði. 1 Ennaf JwiiOddi Bjama heimaalningur i Smiðjubæ. Þetta er frábær lýsing á græskulausu gamni æskunnar og meinlausum prakkarastrikum. Bókin er 117 blaðsiður með stóru og skýru letri, hana prýðii fjöldi teikninga eftir Halldór Pétursson. Útgefandi er Bókafor- lag Odds Björnssonar. SAGNAÞÆWR I SYHPAÚR HAND FMTUM Litla hvfta Lukka Litla hvita Lukka heitir ný bók eftir Helen Bannermansem út er komin hjá IÐUNNI. Höfundur sögu og mynda er bresk kona, og er kunnasta verk hennar Litli svarti Sambósem margir þekkja frá gamalli tið. Bókin er ætluð litlum börnum, leturstórt og linur stuttar. — Vilborg Dagbjartsdótt- ir þýddi bókina. Myndir á annarri hvorri siðu eru i litum. Bókin er 66 blaðsiður. Oddi annaðist setningu en bókin er prentuð i Portúgal. Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna Út er komin bókin Enn af Jóni Oddi og Jóni 'Bjarna eftir Guð- rúnu Helgadóttur. IÐUNN gefur út. Þetta er þriðja bókin um þá tviburabræður, en hinar fyrri hafa verið mikiö lesnar og komið út i nokkrum útgáfum,siðast á þessu.ári. Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna er myndskreytt af Sigrúnu Eld- járn. Hér er tekinn upp þráður i frásögn af fjölskyldu bræðranna og daglegu lifi hennar. Reyndar fer fjölskyldan stækkandi þvi aö afi ,,sem aldrei var til” skýtur nú upp kollinum. Bræöurnir fara i Salómon svarti Salómon svarti eftir Hjört Gislason kom fyrst út árið 1960, náöi þá miklum vinsældum og seldist upp. Bókin hefur þvi verið ófáanleg um nokkurt árabil en hefur nú verið endurprentuð. Salómon svarti er lambhrútur sem Skúli i Smiðjubæ á. Hann fann móður lambsins dauða út i móa en lambið lifði og varð Syrpa úr handritum Gisla Konráössonar Út er komin hjá bókaútgáfunni Skuggsjá, Hafnarfirði .Syrpa úr handritum Gisla Konráðssonar, II. bindi ,Sagnaþættir I. Torfi Jónsson tók saman. A siðastliðnu ári kom út hjá Skuggsjá Syrpa I. bindi sem hafði að geyma þjóðsögur Gisla Kon- ráðssonar. Torfi Jónsson sá einnig um útgáfu þess bindis. I þessu öðru bindi af Syrpu eru sagnaþættir Gisla Konráðssonar. Gisli safnaöi og skráði þjóösögur og munnmæli hvaðanæva að af landinu og á efri árum sínum frumskráöi hann geysimikið, mestmegnis islenska sagnfræöi. Bókin er sett og prentuð i Hellu- prenti hf og bundin i Bókfelli hf. Kápu geröi Auglýsingastofa Lárusar Blöndal. Tréleikföng Barnið gerir iitinn greinamun á ieikföngum . Þið gerið það vonandi. Fyrstu ieikföngin þurfa að vera góð. Veljið góð tréleikföng fyrir augasteinana ykkan það gerum við. (Hættulausir litir eingöngu notaðir. Fæst í /eikfangavers/unum og /yfjabúðum um /anc/ al/t. Þingholtstræti 7 Sími 29488 ISKARTGRIPASKRÍN | | í geysimiklu x úrvoli X o mjog x hogstæðu verði. & xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx POSTSENDUM Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 — Sími22804 Handrita- haldari Verndið heilsuna, notið handrita haldara, með stækkunargleri, Ijósi og fótstígi við vélritun. Verð aðeins kr. 76.500.— Nýkr. 765 3ÍÍÍIÍÍilSllÍ|Íi§ Hverfisgötu 33, sími 20560.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.