Vísir - 04.12.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 04.12.1980, Blaðsíða 26
26 Fimmtudagur 4. desember 1980 VÍSIR ídag íkvdld bridge Island náði ágætri slemmu, sem Bretarnir misstu i eftirfar- andi spili frá leik þjóðanna á Olympiumótinu i Valkenburg. Norður ggfur/ allir á hættu Nortar * A 10 7 * G4 * 10872 4> G 8 6 2 Vestur Austnr A KDG 93 * 865 2 VD 10 972 * AK ♦ G65 ♦ A D * — * A 10974 Suftur * 4 * 8653 * K 9 4 3 x KD 53 t opna salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-v Forrester og Smolski: NorðurAusturSuður Vestur pass 1L pass 1S pass 3S pass 4S Bretarnir sáu svolitið eftir slemmunni, en hugguðu sig við það, að tigulútspil banar henni. En þeir reiknuðu ekki með sagnseriunni á hinu borðinu. Þarsátu n-s Flint og Sheehan, en a-v Gúölaugur og örn: NorðurAusturSuður Vestur pass 1 L pass 1 H pass 1 G pass 2 H pass 2S pass 4 L pass 4 S pass 5 L pass 6 S pass pass pass Öhnekkjanleg slemma i aust ur og tsland græddi 13 impa. dtrúlegt en satt GULLFUGLINN EFTIRSÖTTI Gullfuglinn er ein- hver eftirsóttasti fugl i heimi. Hvers vegna ? Af þvi að hann er úr gulli? Nei, ekki er það nú, heldur að hann heldur sig alltaf i ná- grenni við gullnámur. Þess vegna er fuglinn, sem á heimkynni sin i Guiana svo um setinn eins og raun ber vitni. I dag er fimmtudagurinn 4. desember 1980, 339. dagur ársins, Barbörumessa. Sólarupprás er kl. 10.54 en sólar- lag er kl. 15.42. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavík 5.-11. des. er í Borgar Apóteki. Einnig er Rcykjavíkur Apotek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Lögregla slml 41200. Slökkvillð og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garöakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabHI 51100. lœknar lögregla slökkvHiö Reykjavlk: Lögregla slml 11166. Slökkvlllð og sjúkrabHI slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sfml 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Slysavarðstofan I Borgarspftalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á lauqardög- íöstudögum tll klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt 1 slma 21230. Nanari uppiýslngar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafúl Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerftir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk haf i með sér ónæmis- skrjtreini. 'Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Slml 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A'yirkum döaum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga tii klukk- oröiö Kærleikurinn gjörir ekki náung- anum mein, þess vegna er kær- leikurinn fylling lögmálsins. Róm 13,10 velmœlt Margir gætu orðiö vitrir, ef þeir héldu ekki fyrir fram. aö beir væru þaö. — óþekkturhöf. Vísir fyrir 65 árum SKRASETNING VARA- SLÖKKVILIÐS t REYKJAVIK. í reglugjöfö um skipun slökkviliös og brunamála i Reykjavikur- kaupstaö 24. júni 1913, er svo fyrirskipað: að allir karlmenn, sem til þess verða álitnir hæfir, að undanskildum konunglegum embættismönnum, opinberum sýslunarmönnum og bæjarfull- trúum, eru skyldir til þjónustu i varaslökkviliðinu frá þvi þeir eru 25 ár uns þeir eru 35 ára, nema sjúkleikur hamli, og að þeir skuli i byrjun desembermánaðar ár hvert mæta eftir fyrirkalli vara- slökkviliðsstjóra til að láta skrá- setja sig, en sæti sektum ef úr af er brugðið. Varaslökkviliðsstjórinn i Reykjavik 30. nóvember 1915 Pétur Ingimundarson. skák Hvitur leikur og vinnur. 1 Ei 1 i & t i o H t S 3 & a A -Ivi'tur: Spassky Svartur: Kozma Tékkóslóvakia 1965. 1. Hxg7+ ! Hxg7 1 2. He8+ ! Dxe8 i 3. Dxg7 mát. í Bdta — Ég hef fundið bikiniö mitt, það lá hérna á milli lyfseölanna. í lilamarkaður VÍSIS - sími 86611 J Siaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar Mazda 323 78, 5 dyra ekinn 25 þús. km. Toyota Pickup 78 með húsi Volvo 244 DL 79 Skipti á ódýrari. M. Benz 280 78 ekinn 38 þús. km. með lituðu gleri. Stórkostlega fall- egur bíll. Skipti á ódýrari koma til greina. Mazda 323 79, ekinn 25 þús. km. sjálfsk. Malibu Classic 78 2d. með öllu. Stórglæsil. bíll. Mazda 78 ekinn 24 þ. km. Subaru 79 5 gíra. Volvo 145 station 71. Mazda 626 '80. Mjög vel með farinn. Datsun 180 78, sjálf skiptur. Utborgun aðeins 2 millj. Volvo 244 DL 79, ekinn 20 þús. km. Fiat 128 74 í toppstandi. Útborgun aðeins 300 þús. Lada Sport 79. Skipti koma til greina. Peugeot 74 sjálfsk. gott verð gegn staðgreiðslu. Comet 74 2 dyra. Útborgun 500 þús. Renault 12 árg. 78 ekinn aðeins 20 þús. km. Subaru 4x4 78. Bíll í algjörum sér- f lokki. Skipti óskast á nýlegum amerískum. Volvo 78 ekinn 33 þús. km. Sjálfsk. Bronco 74, 8 cyl, toppblll. Volvo 245 station 78. 'OPIÐ ALLA VIRKA DAGA, NEMA LAUGARDAGA FRA KL. 10- 19. 9 bilasata GUÐMUNDAP Bergþórugötu 3 — Reykjavík Símar 19032 — 20070 Ilaihatsu Charade Kunabout ’80 5.800 Mazda 929L sjálfsk. ’79 7.500 Scout IIV-8 Kallý ’76 7.200 Ch. Malibu classic sjálfsk. '79 9.500 Ch. Citation sjálfsk. '80 10.500 Fiat 127 3d '79 4.000 Oldsm. Cutlass Brough. D ’79 12.000 Opel Record 4 d L ’78 5.800 Galant GLX 2000 sjálsk. '80 8.500 Ch. Blazcr V-8 beinsk ’74 6.000 Ch. Pickup með framdrifi '77 7.800 l.ada 1500 station '78 3.500 M.Benz D sjálfsk. ’74 5.500 Toyota Cressida 2d 5 gira ’78 6.300 Lada 1600 ’78 3.500 KangeRover '72 5.000 Oldsmobile Cutlass diesel ’79 11.000 VW 1303 ’74 1.950 Ch. Impala station '76 6.800 Peugeot 504 ’78 5.600 l.ada Sport '79 5.500 Buick Skylark Limited ’80 15.000 Ch. Pick-up yfirbyggður ’79 16.000 Mazda 929 Coupé ’78 5.500 GMC T 7500 vörub. 9t ’75 14.000 AudilOOLS '77 6.300 Ch. Nova sjálfsk. '74 2.900 Ch. Malibu classic ’79 9.800 Fiat 1314d. ’79 6.000 Oldsmobile discl '78 9.500 Vauxhall Viva deluxe ’75 1.900 Ford Fairmont 4 cyl '78 5.100 ScoutIIV-8 '76 6.800 BuickSkylark '80 13.500 Buick Skylark 2d Coupé '76 6.300 Opel Record 4 d. L ’77 5.500 Datsun 220 C diesel ’72 2.200 Ford Pinto station ’75 3.000 Ch. Blaser Cheyenne ’76 9.500 llonda Civic sjálfsk. '77 4.500 Honda Accord 3d. sjálfsk, ’78 6.900 SimcallOO ’74 2.000 Range Rover vökvast. ’74 8.200 Vauxhall Viva de luxe ’77 3.200 Volvo 244 DL sjálfsk. ’77 7.500 Datsun 200 Lsjálfsk. ’78 5.800 AMC Pacer sjálfsk. '76 4.000 Vauxhall Chcvette '78 3.500 Mazda 818 st. ’75 2.700 Ch. Nova bcinsk. ’74 2.700 ^Samband Véladeild ARMLJLA 3 SÍMI 3SS00 Egiii Vilhjálmsson h.f. Simi 77200 M. Benz280 1978 18.000.000.- Fiat 131 Special Autom. 1978 5.600.000.- Mazda 323 1400 GLC. 1978 5.600.000.- Mazda 626 2000 1980 8.000.000.- Fiat 127 L km. 20 þús. 1978 3.300.000.- Lada Station 1978 3.200.000.- Simca 1100 1978 4.300.000.- Simca sendiferðabifr. 1977 3.000.000.- Concord DL Autom. '1978 6.500.000.- Concord DL beinsk. 1979 7.500.000.- Oldsmobile Delta 1978 8.500.000.- Oldsmobile Starfire 1976 7.400.000,- Fiat 132 GLS 1977 4.000.000.- AMC Pacer 1976 4.000.000.- Range Rover 1976 11.000.000.- Citroen CX 2000 1975 5.500.000.- Bronco8 cyl 1974 4.500.000.- Fiat 128 Rallý 1975 1.500.000.- Peugeot504 autom. 1974 4.200.000.- Mazda 616 1974 2.500.000.- Fiat125 P 1978 3.000.000.- Fiat 128 Special 1976 2.600.000.- Willys Tuxedopark 1967 2.700.000.- ATHUGIÐ: OPIÐ I HÁDEGINU OPIÐ LAUGARDAGA KL. 1-5 , Greiðslukjör SÝNINGARSALURIIMN SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOGI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.