Morgunblaðið - 01.12.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.12.2003, Blaðsíða 1
mánudagur 1. desember 2003 mbl.is Fasteignablaðið // Eldvarnarkerfi Eldvarnarmál í grunnskólum og leikskólum lúta ströngum reglugerðum. Átak er í gangi í brunavörnum í eldri leik- skólum 2 // Góðtemplarahús Fyrsta húsið sem Góðtemplarar reistu fyrir starfsemi sína hér á landi er við Suðurgötu 7 í Hafnarfirði. Freyja Jóns- dóttir segir frá. 30 // Garðar Hvernig eiga garðar við fjölbýlishús að vera? Þetta er viðfangsefni Björns Jóhannssonar landslagsarkitekts í grein hans í dag 31 // Ítalska húsið Carlo Scarpa arkitekt vann þannig að hvert smáatriði er undirstaða heildarinnar. Hall- dóra Arnardóttir listfræðingur fjallar um list hans 50 Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakki 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.is • 4ra og 5 hæða lyftuhús • Sér inngangur í íbúðir af svalagangi • Þvottaherbergi í íbúðum • Vandaðar innréttingar • Steinsallað að utan • Stæði í bílageymsluhúsi • Frábær staðsetning • Hagstætt verð • Hægt að breyta íbúðum að innan eftir óskum kaupenda • Öflugt innra eftirlit með framkvæmdum Höfum til sölu skemmtilega hannaðar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í 4ra og 5 hæða lyftuhúsi á skjólgóðum og fallegum útsýnisstað í Grafarholti í Reykjavík. Stutt er í alla þjónustu og leikskóli er steinsnar frá húsinu. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna (utan baðherbergis- og þvottaherbergisgólfa sem verða flísalögð). Sameign og lóð verður fullfrágengin. Fullbúin sýningaríbúð Hafið samband við sölufólk Verðdæmi: með sér stæði í bílageymsluhúsi 2ja herb. 74 fm verð frá 12.000.000 kr. 3ja herb. 83 fm verð frá 12.980.000 kr. 4ra herb. 103 fm verð frá 14.700.000 kr. Frábær staðsetning – hagstætt verð Þórðarsveigur 4–6 Grafarholti                                       ! ! !    "#    " !!# $     !  %&  #%'        #! # !! ! !  !  ! () % *$"""+     !"#$ % $ &"' , , #, , (- ( ( - (-)' $ *"   ./ )  $ $ 0 1 23$ 4560 7$ 81 $1 $7$ 9$23$ : ;$667$ ( < $ =  +, - 7$/$ ( < $ =  +, -  & # # " &'& %& ! %      9 $)7 >  $      ,# !,$% $ ,$% $ "" #&# 5. desember nk. verður Víkurskóli í Hamravík 10 í Grafarvogi vígður. „Þessi skóli hefur talsvert sérstaka forsögu, hann er niðurstaða af samkeppni um hönnun sem fór fram 1994-1995. Teikningin sem Víkurskóli er byggður eftir var ein þriggja sem fengu verðlaun í þessari samkeppni,“ sagði Ámundi Brynjólfsson verkefnastjóri hjá Fasteignastofu Reykjavíkur. „Víkurskóli er 4400 fermetrar, að hluta til á tveimur hæðum. Í skólanum eru 16 heimastofur í þremur húsum og hefur hvert skólastig sitt eigið hús. Víkurskóli er einsetinn grunnskóli með 300 til 350 nem- endum.“ Smækkuð mynd af samfélaginu „Byggingin er hugsuð sem smækkuð mynd af samfélaginu þar sem gatan og rýmið milli húsanna tengir íbúana saman. Við götuna eru einnig tengingar við þá starfsemi sem þetta sam- félag þarf á að halda, íþróttahús, tækniturn, verk- menntahús, hátíðarsal, mötuneyti, bókasafn og fleira. Húsið er úr steinsteypu og val bygging- arefna utanhúss endurspeglar sögu bygging- arlistar á Íslandi. Þak er byggt úr timbri og klætt með zinkklæðningu, að innan eru veggir spartsl- aðir og málaðir. Loft eru klædd gipsplötum og á gólfi er linoleumdúkur.“ Heildarkostnaður 960 milljónir króna „Arkitekt hússins er Sigurður Gústafsson, verkfræðiþjónustu annaðist Línuhönnun hf, Verk- fræðistofa Guðmundar og Kristjáns og Raf- tæknistofan. Lóðarhönnun annaðist Landslag hf. Aðalverktaki við uppbyggingu Víkurskóla var Sveinbjörn Sigurðsson hf. Heildarkostnaður bygg- ingar Víkurskóla ásamt búnaði er 960 milljónir króna.“ Víkurskóli vígður Víkurskóli er einsetinn skóli, þar er gert ráð fyrir að 300 til 350 börn stundi nám.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.