Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 10
nyrting vax á andlit - vax á fætur Andlrtsböð Húöhreinsun unglinga — Litun — Kvöldsnyrting — Handsnyrting Dömur athugið Sérstakur afsláttur af ">4 3ja skipta andlits- v Syb/j „ nuddkúrum. . Æ ^Jans/fGl^^ xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxKxx ISKARTGKIPASKRÍK 1 X X k í geysimiklu x úrvoli o mjög x hagstæðu verði. « POSTSENDUM X X X X __________w X xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx xMagnús E. Baldvinsson x Laugavegi 8 — Sími22804 i _ _ PANTANIR 13010 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Rakarastofan Klapparstíg yísm________________ """7BlnkámeTin ekKilviknTplim nein 3% Mánudagur 8. desember 1980 Allskyns hannyrðavörur: n Ingólfsstræti 1 (gegnt Gamla biói) Simi 16764 GobelinsaumurTvistsaumur Krosssaumur,Hálfur krosssaumur ofl. í pakkningum. • Mottur, myndir, púðar, teppi o.fi. 10% afs/áttur af hannyrðavörum fyrir el/i- og örorku/ífeyrisþega Fyrir jólin • Jólalöberar • Jóladúkar • Gardínuefni • Jólakerti og gjafavörur Verslunin Hof Fá fiestir 440-600 púsund krónur sam- kvæmt sáttalillögu - segir samnlnganefnd bankanna Aðalágreiningsefnið i kjara- deilu bankanna og bankamanna er, hvort hinir siðarnefndu eigi rétt á 3% launahækkun skv. samningum frá 1977, eða hvort sú hækkun hafi verið afnumin með Ólafslögum. „Meginbarátta Sambands is'- lenskra bankamanna snýst um, að staðið verði við samninga frá 1977 og varðar 3% grunnkaups- hækkun, en almennar launa- hækkanir, sem samið hefur verið um frá þvi BSRB og BHM sömdu, eru á bilinu frá 9-15 af hundraði”, segir m.a. í frétt frá SÍB. Þá hefur borist greinargerð frá samninganefnd bankanna þar sem gangur samningamála er rakinn. Er meðal annars vitnað i leiðara Bankablaðsins frá i des. i fyrra. Þar er fjallað um ASl-samningana og 3% hækkun, sem i þeim var fólgin. í leiðaranum segir: „Þetta, ásamt öðru hafði áhrif á stöðu bankanna til 3ja prösentanna 1. júli en hefðu þau verið greidd, hefðu bankamenn fengið meiri launahækkanir en aðrir laun- þegar á þessu ári”. 1 greinargerðinni segir, að krafan sem bankamenn setji á oddinn nú, þýöi, að þeir fái 3% umfram aðra launþega frá 1. júli 1979, skv. umræddum leið- ara. 1 samningum 1. okt. hafi þeir fengið bestu kjör og vel það, miðaö við BSRB og BHM, auk 1.7% viðbótarhækkunar með til- komu sáttatillögunnar. 3 prósentin séu tilkomin vegna lengra samningstimabils bankamanna en BSRB á sinum tima, og hafi verið ætlað að mæta þeim grunnkaupshækk- unum, sem aðrir semdu um á þessu timabili. Ólafslög, sem sett hafi verið i april 1979, hafi hins vegar tekið af frekari grunnkaupshækkanir og þar með 3% 1. júli 1979. Ennfremur segir i greinar- gerð bankanna: Vegna villandi frásagna um launakjör bankamanna og við- miðun við aðra er rétt að geta Ór afgreiðslusal aðalbanka Landsbankans sl. föstudag, slðasta dag- inn áður en boöað verkfalláttiað koma til framkvæmda. Visismynd BG eftirfarandi meginatriða. Flestir bankastarfsmenn eða um 2/3 hlutar þeirra taka laun skv. launaflokkum 6-9. Rúm 20% starfsmanna taka hærri laun og tæp 10% eru i lægri ílokkum. Skv. tillögu sáttanefndar væru laun i nóvemberi flokkum 6til9ábilinu 440 þús.til 600 þús. kr.i þessum flokkum er fólk við almenna afgreiðslu, gjaldkerar og fulltrúar. Hliðstæð laun hafa flokkar 9-19 hjá BSRB. í nýgerðum kjarasamningí ASt, þar sem ýmis álög eru nú innbyggð i launatöfluna, eru launataxtar Verkamannasam- bandsins á bilinu 325 þús. 390 þús. x nóvember. Verslunarfólk flest nálægt 400 þús. og almennt skrifstofufólk 400-500 þús. kr. Hæsti taxti kjarasamnings ASÍ er 555 þús. kr. i nóv. Stuðningsyfirlýsingar streyma til ráöherra Mikill fjöldi stuðn- ingsyfirlýsinga hefur borist Friðjóni Þórðar- syni, dómsmálaráð- herra, vegna ákvörð- unar hans i máli Pat- ricks Gervasonis. Þá hefur siminn á ritstjórn Visis vart þagnað, þar sem fólk á vinnustöðum og félögum hefur til- kynnt stuðning sinn við dómsmálaráðherra. Meðal þeirra, sem sent hafa dómsmála- ráðherra stuðningsyfir- lýsingu, má nefna Sam- band ungra jafnaðar- manna á Suðurnesjum, starfsmenn Vegagerðar Ungkratar skora á Friöjón: STATTII FAST VIÐ FYRRI AKVORBUN „Við skorum á dómsmálaráð- herra að standa fast viö fyrra ákvörðun um brottför Gervasoni úr landi”, segir i ályktun Félags ungra jafnaðarmanna á Suður- nesjum. Einnig segir, að félagiö vari viö þvi slæma fordæmi, sem breyting á ákvörðuninni myndi hafa i för með sér. „Ennfremur fordæmir F.U.J. á Suðurnesjum þau gerræðislegu vinnubrögð,sem einn þingmanna Alþýðubandalagsins hefur haft i‘ þessu máli, með þvi að taka þá afstöðu að láta þjóðarheill lönd og leið”. rikisins, starfsmenn i Straumsvik, laganema við Háskólann, 3. árs nema Viðskiptadeildar Háskólans, starfsmenn Barkar hf. i Hafnarfirði og fleiri. _______________—ATA Fískvínnsluskölinn: Styðja Fríðjón Samkvæmt upplýsingum Haf- steins Snælands, nemanda i Fisk- vinnsluskólanum, hefur Friðjóni Þóröarsyni verið send yfirlýsing, þar sem fram kemur, að megin- þorri nemanda skólans styðji ákvörðun Friðjóns um að visa Gervasoni úr landi. Að sögn Hafsteins eru um 50 nemendur i skólanum og 40 studdu Friðjón i málinu. Hinir 10 voru ýmist andvigir eða óákveðn- ir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.