Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 11
Mánudagur 8. desember 1980 Áætlaö markaösverð flugvélanna er 32 milljaröar króna. VÍSIR 15 PM ••f '•• n«i,í=i • •• ■■•■■ ■■■•• ■•■•■ ■■■■■ ■••■■ ••••■••••■ ••••» *•■■• •••■• ■■••• ■•••■ •»••• ••••• !«!!!!!!! HH! •■■■■ ::::::::::::: :::n::::::::::::::: u:z: m::n:::::::::::::::::: :::n:::::::::::::::::::: nn::::: ::: u::: :nn :nn n::: nlH n:::::::: ::n: :::::n::::::::::::: :a: un: na aa na ::n: HH: V7/f þú se/jal h/jómtæki?\ Við kaupum og seljum Hafið samband strax t MMWSSAU Mh'.D SKWA VORI R OI'. IIUOMRU T.\ IXGSTÆKI ;;si GRENSÁSVEGI r,0 10S REYKJA VÍK SÍMI: ;U290 |jj! •■■ ■■•>■ ■•••• •■•■• •■■•■ ■••■• ■••■■ «••■■ ■■•■• ••■•• ■•■•■ ■■■•■ ••■•■ ■■••• ■•■•■ ■■•■• •••■• ••••» ••■•• ••■■• ■■••■ ■ •• ■>••■ *•■•• •■••• ••••■ ■•■■• ■•■■• ■••■• •■■•• ••■•■ ■•••• •■•■• ••••• ■••■■ ■■■•• ••■•■ ■•■•• •••■* ••••• ••■•• HMI ■ •• ■■■•• ■■■■■ ••■•• naa> ■■■•• ••••• ■••■• ••■•• •■■■• ■■••• ■■••• ■*••• ■•••• •■•■■ •■■•• ■■••■ ■•••■ ■•••• ••■•• ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::n ú::z ::u: :n:: u::t:::::::::! iás Talsverður munur á matl á eignum Fluglelða og áætluðu sðluverði: Markaðsveröið talið nema allt að 66 milljðrðum Eftir aö fyrir liggur mat á eignum Flugleiða, er ljóst, aö veðhæfni eignanna gerir meira en aðnægja til tryggingar þeirri 12 milljóna dollara rikisábyrgö, sem Alþingi hefur samþykkt aö veita félaginu. Er veðþol eign- anna milljöröum króna fyrir of- an þau mörk, sem skilyröi Rikisábyrgðarsjóös setja. Það var hinn 29. september, sem fjármálaráðuneytiö óskaði eftir, að mat yrði lagt á getu Flugleiða til að veita rikissjóði viðunandi tryggingar fyrir rikisábyrgð á lánunum. Niður- stöður matsins i milljörðum króna voru þessar: Fasteignir 15.885.203 Búnaöur og lausafé i hótelum, skrifstofubyggingum og öðrum fasteignum 1.069.467 Annaðlausafé 1.275.986 Flugvélar 32.083.200 Varahreyflar og vara- hlutir fyrir flugvélar 5.815.080 Hlutabréf i Cargolux Aerogolf og Höbenhof 3.954.700 Samtals 60.083.636 Strangar reglur Fasteignir eru metnar til áætlaðs endurstofnverðs, að frádregnum afskriftum, sam- kvæmt gildandi reglum Rikis- ábyrgðarsjóðs. Matsmenn berida á, að afskriftarregiur þessar séu strangar, einkum að þvi er tekur til hótel- og skrif- stofubygginga, enda miðaðar við hús til annarra nota en fyrir hótel og skrifstofur. Munur er á matsverði og áætluðu markaðs- veröi eins og lesendur geta séö hér á eftir. Miðað við þann mun sem er á þessum upphæðum virðist ástæða til að lækka af- skyiftarprósentu á hótel- og skrifstofubyggingum frá þvi sep reiknað er i matsgerð, að þvi er fram kemur i áliti Rikis- ábýrgðarsjóðs. $amkvæmt afskriftarreglum sjdðsins eru þessar byggingar afskrifaðar um 2% á ári, en væri þessi afskriftarprósenta lækkuð i 1%, ykist veðþol eignanna um rúmlega 1 milljarö. Veðþolið Eftir þvi sem næst verður k komist, er veðþol eigna Flug- leiða, miðað við að flugvélar séu veðsettar að 80% matsverði, en aðrar eignir að 60%, er sem hér segir, talið i þúsundum króna: Hótel- og skrifstofubyggingar i Reykjavik með búnaöi og lausafé, ásamt lóðarréttindum 1.535.432 Aðrar fasteignir ásamt lóðarréttindum 959.703 Bifreiðar 561.134 Annaðlausafé 274.303 Flugvélar 1.693.200 Varahreyflar 551.430 Flugvélavarahlutir 2.720.388 Samtals 8.295.590 Við áætlun veöþols hefur veriö tekið tillit til áhvilandi veð- skulda. Gert er ráð fyrir aflýs- ingu veðbanda, þegar lán greið- ast upp. Ennfremur er gert ráð fyrir, að Landsbankinn heimili veðsetningu Boeing 727-100 þotu. Aðrar flugvélar eru ýmist skráðar erlendis, fullveðsettar eða bundnar kvöðum gagnvart erlendum lánveitanda. Hluta- bréfin i Cargolux, Aerogolf og Höbenhof eru handveðsett banka i Luxemborg og nýtast þvi ekki til frekari veösetning- ar. Markaðsverð eigna Áætlað markaðsverð fast- eigna Flugleiða, miðað við hefð- bundin greiöslukjör á fasteigna- markaði, nemur allt að 24,3 milljörðum króna. Er þá miðað við hærri mörkin, sem sett eru i þvi mati sem fram fór á fast- eignunum. Við mat á ölium eignum Flug- leiða mátu þeir Pétur Stefáns- son, verkfræðingur, og Svein- björn Hafliðason, lögfræðingur, fasteignir, lóðarréttindi og la'usafé ýmislegt. Sem fyrr greinir, er áætlað markaðsverð fasteignanna 24,3 milljarðar, miðað við hefðbundin greiðslu- kjör, en ef eignirnar eru seldar til annarra nota, lækkar matið niður i 22,2 milljarða. 1 báöum tilvikunum, er gengið út frá 70% útborgun á 12 mánuöum, en 30% lánuð til nokkurra ára. Lægri talan gerir ráð fyrir, að sá hluti söluverðs, sem lánaður yrði, sé óverðtryggður, en hærri talan miðastviðað 10% eftirstöðva sé. yerðtryggð. Áætlað markaðsverð, miðað við staðgreiðslu eða stað- greiðsluigildi er 18,9 milljaröar i hærri mörkunum en 15,4 milljarðar við lægri mörkin. Markaðsverð flugvéla Bandariska fyrirtækið Continental Aircraft Service Inc., Los Angeles, framkvæmdi mat á flugvélakosti Flugleiöa. Áætlað markaðsverð flugvél- anna. miðað við eðlilega sölu er 57.600 milljónir dollara eða sem svarar 32 milljörðum króna. Boeingþoturnar þrjár eru metnar á samtals 12,2 milljarða og er nýja vélin ein metin á 7,9 milljarða. DC-8 þoturnar þrjár eru metnar á 16,3 milljarða og Fokkerarnir fjórir á 3,6 millj- aröa. Varahlutir og varahreyflar voru metnir af Grétari H. Óskarssyni, flugvélaverkfræð- ingi. Aætlað söluverð þessara eigna nemur samtals 5,8 mill- jörðum. Þar af er verðmæti varahluta 4,5 milljarðar. Verðmæti hlutabréfa Stefán Svavarsson, löggiltur endurskoðandi, áætlaði verð- mæti hlutabréfaeignar Flug- leiða i Cargolux, Aerogolf og Höbenhof. Niðurstaða hans er, að bréfin i Cargolux. að frá- dregnum sköttum, séu að verð- mæti þrir milljarðar og 453 milljónir. Verðmæti bréfanna i Aerogolf og Höbenhof sé að frá- dregnum sköttum 501 milljón króna. Hér er um að ræða lægri mörk áætlaðs söluverðs, að teknu til- liti til endurmats eigin fjár fyr- irtækjanna og skatta af sölu- hagnaði. Fyrirvarar eru hins vegar gerðir um þau áhrif, sem aðstæður við sölu kynnu að hafa á verö hlutabréfa. Er þá átt viö til dæmis tilgang kaupanda og vitneskju hans um aðstæður seljenda. Markaðsverð eign- anna er þvi áætlað allt að 66 milljörðum króna eöa allmiklu hærra en matsverðið, sem er um 60 milljarðar. Skólaúr Vönduð 17 steina Högg- og vatnsvarin Ársábyrgð Mjög hagstætt verð Póstsendum Magnús E. Ba/dvinsson, úrsmiður Laugavegi 8 — Sími 22804 Handrita- haldari Verndið heilsuna, notið handrita haldara, með stækkunargleri, Ijósi og fótstígi við vélritun. Verð aðeins kr. 76.500. - Nýkr. 765 SKRIFSTOFHVELAB I.F. ----%----&-------------- ___ tyw&' Hverfi»götu 33, sími 20560.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.