Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 12
GeimhrollvekjanAlien Jólamyndln í Nýja bíö Sameinar geimleröaævinlýri og baráltu við ófreskju Geimhrollvekjan „Alien”, sem á islensku hefur fengið nafniö „Óvætturinn”, veröur jólamyndin iNýjabióii ár. Þessi mynd hefur hlolið miklar vin- sældir kvikmyndahúsgesta viöa um heiin, enda sameinar hún tvö af helstu áhugamálum fjöl- niargra biógesta um þessar mundir: geiinfcrðaævintýri og ófreskju. Ég sá þessa kvikmynd i Lon- don fyrr á árinu og hafði gaman af, cnda er hún þrungin spennu frá upphafi til enda, tæknibrell- ur ýinsar eru frumlegar og koma oft á óvart og óvætturinn sjálfur er vel gerður. Sögupersónurnar eru áhöfnin á geimflutningaskipinu Nostromo, sem er á ieiðtil jarð- ar eftir langa ferð út í gciminn. Áhöfnin fær fyrirmæli um aö Tveir af áhöfn N'ostromo kanna upptök hljóðmerkjanna á óþekklum hnetti. Þeir finna þar annaö og mcira en þeir reiknuðu með. I í 9 I I I I kanna merkjasendingu, sem | heyrst hefur utan úr geimnum | og gæti verið frá vitsmunaver- j um. Nostromo heldur þangaðog j lendir á hnettinum, þaöan sem | merkin berast. Áhöfnin finnur | þar gcimfar, sem hefur brot- • lent. Við athugun á geimfarinu j veröur cinn áhafnar Nostromo, . Kane að nafni, fyrir árás J óþekkls, litils dýrs. Það er tek J inn í geimflutningaskipið, J þrátl fyrir andstöðu sumra j skipverja, sem vilja aö sótt- j kviarreglur gildi. Nostromo j heldur siðan áfram til jarðar, en j brátt kemur i Ijós, að óvættur- inn,sem réöst á Kane, er innan- borðs. Átökin við þctta dýr, sem brátt stækkar verulega, reynast erfið, auk þess sem ýmislegt annað óvænt kemur i ljós, þegar á heimferðina liður. Ekki er xétt að rekja hér at- burðarásina nánar, en enginn, sem á annað borð vill láta hræða sig stutta stund — og aösóknin að h rollvekjum sýnir aö þeir eru margir — ætti að verða fyrir vonbrigðum. — ESJ. |||| j son IJmsjón: Elias Snæ- land Jóns- Tónlistarmennirnir Hafsteinn Guömundsson, Jónas Ingimundarson og Kristján Þ. Stephensen. Tónleíkar i Norræna húsinu í kvöld VERK EFTIR FASCH, ETL- ER. OSBORNE OG POULENC Hafsteinn Guðmundsson, fagottleikari, Jónas Ingimundar- son, pianóleikari, og Kristján Þ. Stephensen, óbóleikari, halda tónleika i Norræna húsinu i kvöld, mánudag, klukkan 20.30. Á efnisskránni eru verk eftir Johann Friedrich Fash, Alvin Etler, Willson Osborne og Fran- cis Poulenc. Fasch var uppi 1688 til 1758 og var hann mjög afkastamikill á sinni tið og virtur af samtiðar- mönnum sinum. Eru fá verka hans til i nútimaútgáfum. Sónat- an, sem flutt verður i kvöld, var til dæmis fyrst gefin Ut 1962. Etler er fæddur 1913. Hann er bandariskur og fyrrverandi óbó- leikari. Hann hefur samið mikið af tónlist fyrir tréblásturshljóð- færi. Sónatan, sem þeir félagar flytja i kvöld, var samin 1951 og telst hUn meðal þess besta, sem samið hefur verið fyrir fagott og pianó á þessari öld. Osborne er einnig bandariskur. Einleiksverkið, sem flutt verður eftir hann á tónleikunum, er til- einkað einum þekktasta fagott- leikara Bandarikjanna, Sol Schoenbach. Trióið eftir Poulenc er samið 1926, en Poulenc var uppi 1899 til 1963. Að þvi er best er vitað, eru þessi verk öll nU i fyrsta sinn flutt hér á landi. Kþ TÓNABÍÓ Sími 31182 Bleiki Pardusinn legg- ur til atlögu (The Pink Panther strikes again) THEIMEWEST, PIIMKEST PAIMTHER OFALL! Leikstjóri: Blake Edwards Aðalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom Endursýnd kl.5, 7.10 og 9.15 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu LAUGABÁ8 B I O Sími32075 Árásin á Gaíactica Ný mjög spennandi banda- risk mynd um ótrUlegt strið milli siðustu eftirlifenda | mannkyns við hina króm- hUðuðu Cylona. Islenskur texti. I Aðalhlutverk: Richard I Hatch, Dirk Benedict, Lorne Greene og Lloyd Bridges. Sýnd kl.5 og 7 Hinir dauöadæmdu Siðasta tækifærið til að sjá þessa hörkuspennandi mynd með James Coburn, Bud Spencer og Telly Savalas I aöalhlutverkum Sýnd kl.9 og 11.05 leikfelag 2(23(3* REYKJAVlKUR Rommí miðvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Ofvitinn fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Aö sjá til þin, maður! föstudag kl. 20.30 alira siðasta sinn Síðasta sýningavika fyrir jól. Miðasala i Iðnó kl. 14-19. Simi 16620. Ný og geysivinsæl mynd með átrUnaðargoðinu Travolta sem allir muna eftir Ur Grease og Saturday Night Fever. Telja má fullvist að áhrif þessarar myndar verða mikil og jafnvel er þeim likt við Grease-æðið svokallaða. Leikstjóri James Bridges Aðalhlutverk John Travolta, Debra Winger og Scott Glenn Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 10 ára Myndin er ekki við hæfi yngri barna Í^ÞJÓOLEIKHÚSI-B Smalastúlkan og útlagarnir föstudag kl. 20 Næst siðasta sinn Litla sviðið: Dags hriöar spor þriðjudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200. Sími 11384 Besta og frægasta mynd Steve McQueen Bullitt Hörkuspennandi og mjög vel gerð og leikin, bandarisk kvikmynd i litum, sem hér var sýnd fyrir 10 árum við metaðsókn Aöalhlutverk: Steve McQueen Jacqueline Bisset Alveg nýtt eintak. íslenskur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. ÍÆJARBfð* 1Simi50184 Karatemeistarinn Hörkuspennandi karate- mynd. Sýnd kl. 9 Nemendaleikhús Leiklistaskóla Islands islandsklukkan eftir Halldór Laxness 24. sýning mánudag kl. 20 25. sýning miðvikudag kl. 20 Allra siðustu sýningar. Upplýsingar og miðasala i Lindarbæ alla daga nema laugardaga kl. 15-19. Simi 21971. óheppnar hetjur Spennandi og bráðskemmti- leg gamanmynd um óheppna þjófa sem ætla að fremja gimsteinaþjófnað aldarinn- ar. Mynd með Urvalsleikur- um svo sem Robert Redford, George Segal og Ron (Katz) Leibman. Tónlist er eftir Quinsy Jones og leikin af Gerry Mulligan og fl. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Sími 50249 Faldi fjársjóðurinn Spennandi og skemmtileg ný kvikmynd frá Disney- félaginu. Aöalhlutverk: Peter Ustinov Joan Hackett Sýnd kl. 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.