Alþýðublaðið - 08.04.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.04.1922, Blaðsíða 1
CN»Að #i má JLl£ý4hrik»lfflDMatt 1922 Lragardagíffls 8 apríl. 82 tölubiað Minni íslands Flutt aí Ingólfi Jónssyni á 25 sra áfmæli „Hins íslenzka prentsrafélags". Félagar og gestirl lslaád er yngsta laadíð í Ev- ••rit'pu og sjílfstæðasta landið f heiminum. Þ*ð er af jarðfræðing am talið œjög ungt Og ef vér lífc íim á anattstöðu þess, þá er þsð sjálfstæðasta landið, að því leyti, að haf lykur um það aliavega og íaagt er til aanara lahda tdeaska þjóðin er úag — mjög uag — nún er fáméaa, svo fá- meaa, að væri ísland ekki eias „sjálfstætt" eias og eg sagði áð- ur, væri húa ekki til, húa væri fyrir löngu fallin f valinn og horf in úr söguaai. Hún væti ttnd og t/öllurn gefin. En íslenzka þjóðin 4 betri aðstöðu en nokkur ðnaur þjóð, til þess að halda þjóðerni sí»u, til þess að mannast og -ment- ast á sinn sérstaka hátt. Og hún •á betri aðstöðu en nokkúr ösnur þjóð til þess að vera farsæ). — Landið og sjórínn sjá um það — Getúr nokkrum blandast hugur nta að þetta sé rétt, þegar haan 4> fðgrnm og bífðum og hlýjum sumardegi horfir yfir sveitina — saina hvar é landinu það er — og sér sauðfénaðiun a beit nm græaar Og grösugar hlíðarnar eða kýtttar ösla um flæðarnar og vaða störina i miðjar siður eða meira. Þígar hann séi* alstaðar lif og starf. — Sér .smjör drjúpa af hverju strái". Eða þegar haan á vertíðinni sér bátana leggja að landi, drekk- hleðna ðf björg úr „gtílíkyatuani, eða togar&Sótan á ferð fram og a'tur i somu erinduai. Getur nokkrucs blaadast bugur um að íslaad sé ríkt — að það aé auð ugistaí tánd' *í heimi ¦¦•—'¦ þegar haen sér alt þetta, þegxr hana .*ér þjóðiaá^l^taWðf — þegar iíaua sér, að hönd bændanaa starfar, þegar hann sér*togarana ekki bundna við laod, þegar haun sér, að vinnan framleiðir auðinn. Volgur og væi um það, að ts- kndingar séu „faír, fátækir og smáirc, er til niðutdreps og ógæfu fyrir þjóðina. Þsð vantar ekki lítiisiglda, kjarklausa aukvisá til þess að kveða niður tápið forna — iþigar langfeðgar okkar flyÓu Noreg — það yast&r Upme:m, sem úiija af einlægni og óeigin- gjörnum kvötum kveða kjaikinn í þjóðina — sýna henni fram á áð ísland er auðugt i:-sad — að ísland sé Jramtíðarland °g £Ott land. — Það vantar samheldni,, samtök og samstarf í okkar litla þjóðfélag. Eg ætla ekki að segja margár hendur vinna iétt vetk — þær geta verið ósamtaka — en samtaka hend- ur vinna verkin létt og velta þussgu hlassi, sem margar ósam- taka hendur bifa ekki úr stað. tsleozka þjóðia er að rumska, það éru umbrot í vændum; hún fer að setjast framan á, en stir urnar eru enn f augnm hennar eftir margra alda svefn andvara leysis, og kúgunar innlendra válda sjúkra manna og eriendra aam- herja þeirra, sem unníð höfðu ótrauðir að þvf, að stinga henni svefnþorn, sem því nær hafði rið- ið henni að fuliu. Það var ekki eiakisnýtt, að hraustir mena og gáfaðir meaa bygðu tslaad í upphafi. Þéir eiga síaa sögu, ekki óalgeaga, en þó að þvf leyti fr&brugðin öðrum, að hún hefir geymst Utt btjáluð fram á lyora daga og reist þeim þann bautastdn,; sem stundum hefir ætlað að rfða oss að fullu. Við höfum starað of norjög á hana og ekki gætt þess, að við getum ekki lifað á einai frægð eða verkum langfeðga vorra, Við verðum að gæta þess að aýir tímar heimta aý ráð og ný menaiag og þroska- méiri heimtar að heani sé gaum- ttrigeíinfi* - »* \& . >> Prentajrafélagið hcfir lagt siaa Fyrirlestur. „Stefnuskrá frelsarans í tieimi þessum" ætlar Arthur Gook »8 fíytja i Bárubúð á snnnadaginn kl. .3. Iangangur ókeypis. Aliir velkomnir skerf til þess að ita við alþjóð, og það heldur því verki áfram, meðan menningin heiœtar iðnina. Eg sagði áðan að ísland væri ríkt Eg held þvf fram að íslenaka þjóðin sé Ifka rík — hún á nóg- &t starfattdi hendur, sem vilja leggja hönd á plógina — hún á nóg vit f kójli sítium, boa á nóga orku. En híín e'r ekki vöknuð enn. Hán hefir ékki enn þá lært, að samstarf — að skipulag, felur f sér þann mátt, sem leysir hana úr læðing og gerir hana að göf- ugri þjóð, að mentaðri þ|óð og firsalli, starfandi, skapandi þjóð. Höfum þetta ætíð hugfast, þá mun íslaad aldrei eyðast og fs- lenzka þjóðin lengT lif'a I Rfissseski ðrengurino. , í byrjun fýrri viku sendi ólafar Friðriksson stjórnarráðinu svohljóð- andi bréf: Með bréfi tii lðgreglustjórans í Reýkjavik dags 14 nóv. 1921, hefir hin fyrverantíi &tjórn sam- kvæmt heimild í lögum frá 18. maf 1920 um eftirlit með útlend- ingum, skipað svo fyrir, að föður- lausj; drengurinn Nathan Fried maan, sem eg hafði með mér frá Rússtsadi f haust, skyldi farja af' latsdi buft, þár eð áann v«r hald' ¦ iaa af aæmani og illkyajuðumr augfnsjúkdón-)!, tri choriia , . Þar eðí! aefndur sjúkdómur t,ekkt er namur J»el4«r tregsmittandi eftig

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.