Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 1
UMSJÓN: Kjartan L.
Pálsson og Sigmundur Ó.
Steinarsson
íþróttii helgarinnar
VÍSIR FYRSTUR MEÐ ÍÞRÓTTAFRÉTTIRNAR
Lárus og
Theódór
með Fylki
Bogdan verður yfir-
þjálfari hjá Slask
- yíirgefur herbúðir Víkinga eftir betta keppnístímabil
Pólverjinn Bogdan, þjálfarinn pólska liöinu Slask frá Wroclavv, ingar orðið bikarmeistarar 1978
ágæti hjá Víkingi, mun ekki en Bogdan lék á sinum tima meö og íslandsmeistarar 1979 — og
stjórna Vikingum eftir þetta þessu liði — jafnt þvi að hann lék þeir hafa ekki tapað leik I
keppnistimabil, þar sem hann með pólska landsliðinu. tslandsmótinu siðan 1978—leikið
hefur ákveðið að snúa aftur til Slask óskaði eftir þvi, að hann 24 leiki i röð án taps, sem er frá-
Póllands og táka við yfirþjálfun á kæmi aftur til Wroclaw og tæki bær árangur.
______________________________ v>6 yfirþjálfun hjá félaginu. Það Bogdan hefur náð að byggja
er mikil eftirsjá i Bodgan héðan, upp geysisterkt lið hjá Vikingi —
þvi að hann er mjög snjalí ekkert islenskt félagslið hefur
þjálfari og . skemmtilegur verið eins vel lfkamlega þjálfað
persónuleiki. og Vikingsliðið er nú.
Undir stjórn Bogdan hafa Vik- — SOS.
iRússitil víkinös?]
Fylkir hefur ráðið þá Lárus .„. L , ,,¦..•. » I
Loftsson, unglingalandsliðs- Vikingum stendur nú til boða svo að Russar hafa boðist til að
þjálfara og Theódór Guðmunds- j að fá mjög þekktan handknatt- "tvega þeim snjallan þjálfara i i
son sem þjálfara 2. deildarliðs { leiksþjálfara frá Rússlandi. staðinn. ¦¦
sins i knattspyrnu. Þeir Lárus og ' Bogdan er nú á förum frá þeim, — Sos » £ BOGDAN....þjáIfarinn snjalli
Theódór hafa áður unnið sainan l.———— — — — ——— — — — — —— — — — —— — ——— — — ____________________
- með unglingalandsliðið. - SOS. GfiTDIU"ÚÚITlUPfl8P...
Hlaðnar góOmálmi
helm frá Luxemborg
Ragnar ólafsson, handknatt- Ungar islenskar stúlkur frá heim með glæsilegan bikar fyrir aldursflokknum hlaut Aslaug,
leiksmaður úr HK og landsliðs- Fimleikafélaginu Gerplu i Kópa- það svo og silfur og bronsverð- sem er 15 ára gömul, brons-
maður i golfi, meiddist það illa á ,vogi vöktu mikla og verðskuldaða laun fyrir einstaklingskeppnina. verðlaunin, og Kristin, sem er
hné i upphitun HK-manna fyrir athygli á alþjóðlegu fimleikamóti Þetta er i fyrsta sinn, sem aðeins 13 ára, varð þar i 4. sæti. I
leikinn við Þór i 2. deildinni — I stúlkna, sem haldið var I Luxem- Gerpla sendir sveit á mót eins og eldri flokknum varö Vilborg
gær, að hann varð að halda sér borgum helgina. Þær sigruðu þar þetta.en til þess var félaginu boð- aðeins þrepi frá að hljóta
fyrir utan völlinn meðan á leikn- j Hðakeppni, þar sem 12 sveitir ið að senda eina sveit með 4 gullverðlunin, en silfrið varð
um stóð. frá6þjóðumkepptu, ogþær koma stúlkum i. Mættu þær þar ásamt hennar og Björk náði þar i brons-
_>———— — — — ——— — ————————————— einni sveit frá Þýskalandi, Hol- verðlaunin.
\ Mfc j I _J^ | , i landi, Sviss og Frakklandi, Arangur stúlknanna á þessu
1M A Al AN I ___¦ ¦ I tveimursveitumfráBelgiuogsex fyrsta alþjóðamóti sinu i fimleik-
! __¦ ¦ _F^ _r^ _r^ ¦ _rt t sveitum fra landi gestgjafanna, um er stórglæsilegur og þeim og
^LM I UM ^jl I ^jl I I WM I ; Luxemborg. félagi þeirra óskað innilega til
* ~" — ™^ ^^ ^^ ^^ *' | Islensku stúlkurnar, sem eru á hamingju með hann, enda á hann
¦ ¦ — ^^ ¦ _J _~ J-j __^ [ aldrinum 13 til 17 ára, gerðu sér án efa eftir að verða mikil lyfti-
__ MM MAf I _— I __T_ _— ¦ mW litið fyrir og sigruðu i sveita- stöng fyrir fimleikaiþróttina hér
' mM p ~I_ II ^_ ^^ I ¦ I *• keppninni, en sveitina skipuöu á landi.... — klp.
!¦ 1- 1- 1 ¦¦ 1 -Ll U|~_ I þær, Vilborg Nielsen, Björk
I ~~ — —i ¦ » ¦ —— J ——i —— - ^^- ólafsdóttir, Aslaug Oskarsdóttir
í - pegar Ármann lék gegn Njarðvík | ^SSS^^ j yngri
¦ i _____________________
I Það vakti athygli i leik samin laun hjá félaginu.^ | __m_
I Armanns og Njarðvikur i Bob Starr, fyrrum þjálfari og | |llll1f_PP lltfl
j úrvalsdeildinni á laugardaginn, liðsstjóri Armenninga, er j UUIIUuU UIU
j að hinn bandariski þjálfari og sagður hafa lagt á ráðin um j ggítmtm hilffininn
i leikmaður Armanns, James þetta, en hann er umboðsmaður . IRKK !!|K_1PII''Í
¦ Breeler, mætti hvorki á bekkinn Breelers og útvegaði Ármenn-J ¦Wilil ¦#¦¦_•¦¦ ¦¦¦¦¦ __»"^
I með liðinu, né lék mcð þvi i ingum hann i haust. Dundee United tryggði sér sig- | % %JCT*^
j leiknum. Hvort Breeler verður áfram J ur I skosku deildarbikarkepp.'- 'l
, Armenningar gáfu enga skýr- hjá félaginu ætti að koma i ljós I inni, þegar félagið vann öruggan S
! ingu á þessu, en neituðu þvi næstu daga og varla siðar en á I sigur 3:0 yfir Dundee á Pens
j ekki, að Breeler hefði ekki mætt fimmtudaginn, en þá á Armann I Park iÐundee.Þeir Davie Dodds
| til leiks, vegna þess að hann aðleikamikilvæganleikgegn IS | (2) og Pául Sturrock skoruðu
! hefði ekki fengið greidd um- i úrvalsdeildinni..... .—klp. | mörkin.
_. — — — — — — — ——— — — — ——— — — — — — ———————-J — SOS.
« _._._. _._._._••- — -. -..._. -. émmm'-mMi^mmmm ¦_ — — --i — — — — -. — -¦ 'O
! Einar melddist illa .
| - og leikur ekkl handknalllelk iramar
IEinar Magnússon, fyrrver- Einar fékk boltann framan á Höggið var það mikiö, að vir-
andi Vlkingur og núverandi litla fingur, en sá fingur var arnir gengu út úr fingrinum og
leikmaður meö Aftureldingu, stifaður á honum eftir margar er vafasamt hvort Einar leikur
meiddist illa á fingri i leiknum aðgerðir á sjúkrahúsum i Vest- handknattleik framar.
I við Breiðablik I 2. deild á ur-Þýskalandi, þegar hann lék
laugardaginn. þar. — Klp.
Ragnar
meiddlsl á
hné...
# VIGGÓ SIGURDSSON
Viggð
ðlti
slórleik..
- Hegar Leverkusen
og Gðppingen gerðu
jainteíli 16:16
Viggó Sigurðsson átti stórleik
með Leverkusen. þegar liðið
mætti Agústi Svavarssyni og fé-
lögum hans hjá Göppingen i
þýsku í.deildarkeppninni i hand-l
knattleik i gær.
Viggó skoraði 6 mörk i leikn-
um, auk þess sem hann fiskaði
vitaköst fyrir liðið og átti góðar
sendingar, sem gáfu mörk.
Agúst sá um að ggra tvö af
mörkum Göppingen i þessum
leik, en hann leikur.allt aðra
stöðu með liðinu en hann hefur j
gert með liðum undanfarin ár, i
bæði hér heima, i Sviþjóð og
Þýskalandi.
Leiknum lauk með jafntefli!
16:16 og er það góð útkoma hjá j
Leverkusen, sem margir töldu'
að færi beint niður i 2. deild aft-J
ur, en Göppingen er eitt af efstu J
liðunum i þýsku deildarkeppn-J
inni það sem af er...
— klp