Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 1
VÍSIR FYRSTUR MEÐ ÍÞRÓTTAFRÉTTIRNAR Bogdan verður yfir- biálfari hiá Slask - yflrgefur herbúðlr Víkfnga eftir hetta keppnistimabll Pólverjinn Bogdan, þjálfarinn ágæti hjá Vikingi, mun ekki stjórna Vikingum eftir þetta keppnistimabil, þar sem hann hefur ákveðiö að snúa aftur til Póllands og taka við yfirþjálfun á 1 Lárus oi g Theódér með Fylki pólska liðinu Slask frá Wroclaw, en Bogdan lék á sinum tima með þessu liði — jafnt þvi að hann lék með pólska landsliðinu. Slask óskaði eftir þvi, að hann kæmi aftur til Wroclaw og tæki við yfirþjálfun hjá félaginu. Það er mikil eftirsjá i Bodgan héðan, þvi að hann er mjög snjall þjálfari og skemmtilegur persónuleiki. Undir stjórn Bogdan hafa Vik- ingar orðið bikarmeistarar 1978 og Islandsmeistarar 1979 — og þeir hafa ekki tapað leik i Islandsmótinu siðan 1978 — leikið 24 leiki i röð án taps, sem er frá- bær árangur. Bogdan hefur náð að byggja upp geysisterkt lið hjá Vikingi — ekkert islenskt félagslið hefur verið eins vel lfkamlega þjálfað og Vikingsliðið er nú. — SOS. Rússi til Vlkfngs? Fylkir hefur ráðið þá Lárus Loftsson, unglingalandsliðs- þjáifara og Theódór Guðmunds- son sem þjálfara 2. deiidariiðs sins i knattspyrnu. Þeir Lárus og Theódór hafa áður unnið saman — með ungiingalandsliðið. - SOS. Ragnar meiddlsl á hné... Ragnar ólafsson, handknatt- leiksmaður úr HK og landsliðs- maður i golfi, meiddist það illa á hné i upphitun HK-manna fyrir leikinn við Þór i 2. deiidinni — I gær, að hann varð að haida sér fyrir utan vöilinn meðan á leikn- um stóð. I---- I I I | Vikingum stendur nú til boða • að fá mjög þekktan handknatt- I leiksþjálfara frá Rússlandi. |^Bogdan er nú á förum frá þeim, svo að Rússar hafa boðist til að útvega þeim snjallan þjálfara i staðinn. — Sos Gerniu-aömurnar... Hiaðnar góðmaimi heim frá Luxemborg Ungar íslenskar stúlkur frá Fimleikafélaginu Gerplu i Kópa- vogi vöktu mikla og verðskuldaða athygli á alþjóðlegu fimleikamóti stúlkna, sem haldið var i Luxem- borg um hclgina. Þær sigruðu þar i liðakeppni, þar sem 12 sveitir frá 6 þjóðum kepptu, og þær koma Breeler lét ekki sjá sig - begar Ármann lék gegn Njarðvík i i i i L r i i i i i i i i i i Það vakti athygli i leik Ármanns og Njarðvikur i úrvalsdeildinni á laugardaginn, að hinn bandariski þjálfari og leikmaður Armanns, James Breeler, mætti hvorki á bekkinn með liðinu, né lék með þvi i leiknum. Armenningar gáfu enga skýr- ingu á þessu, en neituðu þvi ekki, að Breeler hefði ekki mætt til leiks, vegna þess að hann hefði ekki fengið greidd um- samin laun hjá félaginu. Bob Starr, fyrrum þjálfari og liðsstjóri Armenninga, er sagður hafa lagt á ráðin um þetta, en hann er umboðsmaður Breelers og útvegaði Armenn- ingum hann i haust. Hvort Breeler verður áfram hjá félaginu ætti að koma i ljós næstu daga og varla siðar en á fimmtudaginn, en þá á Armann að leika mikilvægan leik gegn 1S i úrvalsdeildinni.. — klp. heim með glæsilegan bikar fyrir það, svo og silfur og bronsverð- laun fyrir einstaklingskeppnina. Þetta er i fyrsta sinn, sem Gerpla sendir sveit á mót eins og þetta, en til þess var félaginu boö- ið að senda eina sveit með 4 stúlkum i. Mættu þær þar ásamt einni sveit frá Þýskalandi, Hol- landi, Sviss og Frakklandi, tveimur sveitum frá Belgiu og sex sveitum frá landi gestgjafanna, Luxemborg. Islensku stúlkurnar, sem eru á aldrinum 13 til 17 ára, gerðu sér litið fyrir og sigruðu i sveita- keppninni, en sveitina skipuðu þær, Vilborg Nielsen, Björk ólafsdóttir, Aslaug óskarsdó'" og Kristin Gisladóttir. 1 einstaklingskeppninni i yr Dunflee utd iékk bikarin Dundee United tryggði sér ! ur i skosku deildarbikarkep inni, þegar félagið vann örug| sigur 3:0 yfir Dundee á P Park i Dundee. Þeir Davie Do< (2) og Pául Sturrock skon mörkin. — SOÍ aldursflokknum hlaut Aslaug, sem er 15 ára gömul, brons- verðlaunin, og Kristín, sem er aðeins 13 ára, varð þar i 4. sæti. I eldri flokknum varð Vilborg aðeins þrepi frá að hljóta gullverðlunin, en silfrið varð hennar og Björk náði þar i brons- verðlaunin. Arangur stúlknanna á þessu fyrsta alþjóðamóti sinu i fimleik- um er stórglæsilegur og þeim og félagi þeirra óskað innilega til hamingju með hann, enda á hann án efa eftir að verða mikil lyfti- stöng fyrir fimleikaiþróttina hér á landi.... — klp. Einar meiddisf iiia - og leikur ekki handknattleik tramar Einar Magnússon, fyrrver- andi Vikingur og núverandi leikmaður með Aftureldingu, meiddist illa á fingri i leiknum við Breiðablik i 2. deild á laugardaginn. Einar fékk boltann framan á litla fingur, en sá fingur var stifaður á honum eftir margar aðgerðir á sjúkrahúsum i Vest- ur-Þýskalandi, þegar hann lék þar. Höggið var það mikið, að vir arnir gengu út úr fingrinum 0( er vafasamt hvort Einar leiku handknattleik framar. -Kli • VIGGÓ SIGURÐSSON Viggó átti stórleik. Degar Leverkusen ; og Göppingen gerðu jafntefli 16:16 BOGDAN....þjálfarinn snjalli : Viggó Sigurðsson átti stórleik J með Leverkusen. þegar liðið I mætti Agústi Svavarssyni og fé- I lögum hans hjá Göppingen i j þýsku l.deildarkeppninni I hand J knattleik i gær. Viggó skoraði 6 mörk i leikn- lum, auk þess sem hann fiskaði I vitaköst fyrir liðið og átti góðar Isendingar, sem gáfu mörk. I Agúst sá um að gera tvö af I mörkum Göppingen i þessum I leik, en hann leikur allt aðra j stöðu með liðinu en hann hefur | gert með liðum undaniarin ár, | bæði hér heima, i Sviþjóð og i j Þýskalandi. | Leiknum lauk með jafntefli | 16:16 og er það góð útkoma hjá I Leverkusen, sem margir töldu að færi beint niður i 2. deild aft- ur, en Göppingen er eitt af efstu liðunum i þýsku deildarkeppn- inni það sem af er... — klp Einar Magnússon leikmaðurlnn snjalii UMSJÓN: Kjartan L. Pálsson og Sigmundur ó. Steinarsson iþróttii helgarinnar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.