Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 2
¥¥¥***• : • Sigurión : hjá Lokeren : Hinn bráöefnilegi knatt- I I spyrnumaöur ár Breiðabliki, I I Sigurjón Kristjánsson, sem er | I 18 ára gamall, hefur aö undan- j I förnu dvaliö viö æfingar hjá j j Lokeren i Belgfu. j Sigurjón haföi áhuga á aö | | kynna sér þjálfun og aðstöö- | | una hjá atvinnuknattspyrnu- | ■ inönnunum, og varö Lokeren . ■ fyrir valinu, enda þar fyrir i , ■ borginni islcnskar fjölskyldur. j Korráöamenn Lokeren létu i J ! Ijós ánægju meö Sigurjón, J J enda stóð hann sig vel, bæöi i J J æfingum og cinnig i leikjum I J nieð varaliöi félagsins, sem I J hann fékk aö spreyta sig I I ineð —-klp. I J • Hvaö i : gerir Tómas?! J Tómas Pálsson, knatt- I • spyrnukappi úr Vestnianna- | ■ eyjum, er nú „fluttur upp á | I land” eins og þeir segja i j I Kyjum, og vinnur viö banka- | | störf i Hafnarfirði. Hafa j | Fll-ingar mikinn áhuga á aö | | fá hann til liðs viösig f 1. deild- | | inni i sumar, en Tómas hefur . ■ ekki gefið þcim neitt endan- . ■ legt svar frekar en öörum liö- J J um á Stór-Keykjavfkursvæö- J J inu, seni áhuga hafa á aö fá ■ J hann í sinar raöir.... — klp I : •viggó og í i Sigurður á i ileiðinniheim?: I Miklar likur eru á þvi aö I I Vfkingarnir Viggó Sigurösson | I og Siguröur Gunnarsson. sem | I leika með Bayern Leverkusen j I i V-Pýskalandi, snúi heim aft- j | ur eftir þetta keppnistímabil j j og gerist aö nýju leikmenn j j meö Víkingum. Siguröur | j Gunnarsson varð fyrir þvi | ■ óhappi aö meiöast fyrir • ■ keppnistimabiliö og hefur . • hann ekkcrt getað leikið með J ^ Levcrkusen. — SOS J Sigurvinsson Knattspyrnuævintýri Eyjapeyjans ettir Sigmund Ó. Steinarsson og Guöjón Róbert Ágústsson. Nýstár- legasta bókln á jólamarkaönum í ár. Stórskemmtileg bók, þar sem brugöiö er upp í máll og myndum ævintýri eins besta knattspyrnu- manns í Evrópu, Ásgeirs Sigurvinssonar. Óskabók allra íþróttaunn- enda. ungra sem aldinna. Víkingar dyrjuöu með leiftursókn Þegar hönnun og framleiösla skiöa er annars vegar standa fáir - ef nokkrir - Austurrikismönnum á sporði. Nú býður Sportval ótrúlegt úrval hinna heimsfrægu skiöa þeirra - og ailir finna skiði við sitt hæfi. Fjólskyldur, byrjendur, áhugamenn, keppendur, leiðin liggur i Sportval, Framarar voru fórnarlömb Is- landsmeistara Vikings i Laugar- dalshöllinni i gærkvöldi, þar sem Víkingar unnu auðveldan sigur 25:17 yfir þeini i í.deildarkeppn- inni i handknattleik. Framarar veittu sterkum Vikinguin aðeins keppni i byrjun leiksins, en siöan ekki söguna meir. Víkingarvoru yfir 14:9 i leikhléi og siðan náðu þeir 7 marka for- skoti um miðjan seinni hálfleik- inn. Leikurinn var lélegur og leið- inlegur á að horfa. Þeir, sem skoruöu mörk i leikn- um — voru: VtKINGUR: — Páll 7(3), Þor- bergur 6 (2), Ólafur 5, Steinar : — Páll 7(3), Þorbergur 6 (2), Ólafur 5, Steinar 3, Gunnar 2(1), Árni 1 (1) og Heimir 1. FRAM: — Axel 7 (4), Atli 4, Theódór 5 og Erlendur 1. - en urðu síðan síðan að sætta síg við tap gegn Þrótti 2:3 i 1. deildarkeppninni i dlaki hrinunni 16:14 og i þeirri næstu 15:10. í þriðju hrinu komust þeir i 7:2 og var þá heldur farið að fara um þá röndóttu úr Sundunum. Gunnar Arnason var þá kominn i uppgjafirnar hjá þeim, og tókst Þrótturunum að vinna svo vel úr þeim, að þeir komust yfir 9:7 og sigruðu i hrinunni 15:10. Þróttur jafnaði svo2:2með 16:6 sigri i fjóröu hrinu og komust i 12:6 i úrslitahrinunni. Þá byrjuðu Vikingar að bita frá sér aftur og minnkuðu muninn i 14:13, en þá tókst Þrótti loks að skora 15. stig- ið og sigra þar með i leiknum 3/2. Mikið gekk einnig á i viðureign Fram og tS, en þar tókst Stúdent- um aö hala heim sigur i lokin, 3:2. Stúdentar sigruðu i fyrstu hrin- unni 15:2, en Fram jafnaði með 15:11 sigri og komst yfir 2:1 með 15:12 sigri i þriðju hrinu. tS jafn- aði aftur 2:2 meö 15:6 sigri og i úrslitahrinunni sigraði tS 15:0 og tók sú hrina ekki nema 6 minútur. ítalar eru ðstöövandi ttalir unnu góöan sigur 2:0 yfir Grikkjum i HM-keppninni I knatt- spyrnu. Leikurinn fór fram i Aþenu og sáu 25 þús. áhorfendur þá Antognioni og Scerea skora mörkin. ttalir hafa nú leikiö fjóra leiki án taps og ekki fengið á sig mark. SALOMON 727 Frönsk tækni, byggð á áratuga reynslu, nýtur sin til fulls í Salomon öryggisbindingunum, - „öruggustu öryggisbindingunum'' Caber. Allir eru sammála um fegurö og gæði itölsku Caber skónna. Þægilegir en traustir - sannkölluö meistarahönnun og framleiðsla. it SP0RTVAL I Viö Hlemmtorg-simar 14390 & 26690 Skrílslæti í valietta \ - pegar Pólverjar unnu Möltubúa I HM Mikil ólæti brutust út á knatt- spyrnuvellinum i Valetta á Möltu, þegar Pólverjar léku þar gegn Möltubúum i HM-keppn- inni i knattspyrnu. Þegar Pól- verjar skoruðu 2:0 á 78. min. — mark sem áhorfendur sættu sig ekki við, þar sem þeir töldu, aö Lipka heföi verið rangstæður. Júgóslavneski dómarinn, Maksimovic, var ekki á sömu skoðun og dæmdi markið gilt. Þá brutust út mikil skrilslæti og steinum og öðru lauslegu rigndi inn á völlinn, þannig að Maksi- movic tók það til ráða að flauta leikinn af. — SOS VÍKINGAR....sjást hér fagna geysilcga, þegar þeir unnu aöra hrinuna gegn Þrótti. Þeir fögnuðu ekki ilokin. — (Visismynd: Friöþjófur). Þróttarar sluppu með skrekk- inn úr viðureign sinni viö Viking i 1. deiidinni i blaki karla i gær. Voru þeir undir 2:0, en höföu þaö af að merja sigur með sigri i þrem síöustu hrinunum. Vikingarnir komu mjög ákveönir til leiks og sigruðu i 1. ATLI EÐVALDSSON Atli Kövaldsson fékk m jög góöa dóina I þýska sjónvarpinu og blööum i Vestur-Þýskalandi fyrir framlag sitt i lcik Borussia Dort- mund gegn UEFA-meisturunum Eintracht Frankfurt í Bundeslíg- unni i Vestur-Þýskalandi á laug- ardaginn. Sjónvarpsþulurinn talaði mikið um „stormsentirinn” frá Islandi i lýsingu sinni af leiknum, og sagöi aö honum færi fram í hverjum leik. Hann væri farinn aö gera meira sjálfur en áður og lofaði það góð.u fyrir Dortmund. Atli átti allan heiðurinn af fyrra markinu, sem Dortmund skoraði — óð þá upp að endamörkum og gaf fyrir og sá Burgmuller um að koma knettinum i netið. Dort- mund komst i 2:0 með marki Abramczik.en Frankfurt náði að minpka muninn I 2:1 fyrir lok leiksins og urðu það lokatölurnar. — klp i r- i: ! I S i J i 11 11 I I I I I i I I I I i I Armanns-strákarnir voru „rassskelltir” „Þetta var allt of ójafnt og varla boölegt i úrvalsdeildina i körfuknatt- leik, miðaö viö hvað leikirnir hafa ver- ið jafnir og spennandi þar i fyrra og áriö þar áöur”, sagöi Guösteinn Ingi- marsson hinn bráöskemmtilegi körfu- knattleiksmaður úr Njarövfk, eftir aö hann og félagar hans úr Ungmenna- félaginu i Njarövikum höföu gjörsigr- að Armenninga á laugardaginn. Aö gjörsigra er vægt orö i þvi sam- bandi — að rassskella væri kannski nær sanni, þótt þaö segi heldur ekki neitt um yfirburði Njarövikinga i leiknum. Þeir voru lengst af með alla sina „vindla” — eins og margir kalla þá, sem oftast eru á varamannabekkj- unum — inná i þessum leik, og þeir einir heföu sjálfsagt fariö langt meö aö án sigra Armannsliðið, sem var Kanans sins, James Breeler. Njarðvikingarnir komust i 19:0 i leiknum og siöan i 33:5, en i hálfleik var staðan orðin 66:36 þeim i vil. í siðari hálfleik héldu Njarðvikingarnir áfram að auka forskotiö og þegar flauta timavaröarins loks gall við i leikslok, voru þeir komnir 53 stigum framúr — 131:78. Danny Shouse lék fyrrum félaga sina hja Armanni grátt i þessum leik. Hann skoraði samt „aöeins” 32 stig, en hann lék hvern Njarðvikinginn á fætur öðrum skemmtilega upp og sendingar hans á þá voru hver annarri betri og fallegri. Sýndi hann þarna á sér enn eina hlið og sannaði enn betur en áöur, aö hann ber af öllum mönnum, sem I I I I I I leika körfuknattleik hérlendis. Hrósa má öllum leikmönnum I Njarðvikur, en að öörum ólöstuöum E var Jónas Jóhannesson hreint frábær i " leiknum og það bæði i vörn og sókn. I Gekk Ármenningum bölvanlega að ■ komast fram hjá honum og hann skor- ® aði 26 stig hjá þeim. Hinir ungu leikmenn Armanns — i | þetta sinn hvorki með þjálfara, stjórn-1 anda né neitt á bekknum — eiga hrós | skilið fyrir baráttu sina og ódrepandi ■ vilja i leiknum. Enginn bar þar af öör- “ um, en þeir, sem skoruöu flest stigin i | þetta sinn, voru þeir Kristján ^ Rafnsson 16, Davlö P Arnar 15 og þeir * Valdimar Guðlaugsson og Atli Arason [: 13 stig hvor... — klp.l Meistararnir voru báðir lagðir að velli - á Reykiavíkurmólinu í iúdó Þeir Ilalldór Guðbjörnsson JFR og Bjarni Ag. Friöriksson, annar af „iþróttam önnum nóvembermánaöar hjá Visi”, sigruðu i sinum flokkum á Keykjavikurmeistaramótinu I júdó, sem haldiö var í gær. Á mótinu var aðeins keppt i tveim þyngdarflokkum og var Halldór i léttari flokknum og Bjarni i þeim þyngri, sem var fyrir kappa yfir 79 kg. Báðir þurftu þeir að heyja aukaglimur um sigurlaunin, þvi að báðir töpuðu þeir einni glimu. Halldór var lagður af Niels Hermannssyni, og Gisli Wium sá um að slengja Bjarna i gólfið á mjög tilkomumikinn hátt. Halldór og Hilmar Jónsson, Armanni, voru þvi jaínir i léttari flokknum með 2 vinninga hvor og 13 stig, en Niels var meö 2 vinn- inga og 11 stig. 1 úrslitaglimunni vann svo Halldór Hilmar á stig- um. Eftir að Gisli hafði lagt Bjarna, voru þeir jafnir i þyngri flokkn- um, Kolbeinn Gislason i Ármanni og Bjarni — með 2 vinninga og 20 stig hvor, en Gisli var með 2 vinn- inga og 17 stig. Úrslitagliman á milli Bjarna og Kolbeins var snaggaraleg eins og margar viðureignir á mótinu, en svo fór að lokum, að Bjarni vann Kolbein á „ippon” eða fullnaðarsigri..... — klp. Gísli meidduri ii i i | Gisli Þorsteinsson, júdókappi, ( jvar meðal áhorfenda að| |Reykjavikurmótinu i júdó i gær. | jÞótti mörgum það miöur, þvi aði jþeir hefðu viljað sjá viðureign j jhans og Bjarna Ág. Friðriks-j jsonar. Ekkert gat orðið af þvi J 'vegna meiðsia Gisla, sem gekk Jundir uppskurð á hendi fyrir J aiokkrum dögum..... —klp.l ..Við vlljum fá endurgreiðslu’ - hrópuðu áhorfendur, sem sáu Valsmenn vinna „Allt getur nú gerst”.... sagöi Bjarni Ag. Friðriksson, þegar hann gekk af leikvelli, eftir að Gfsli Wfum var búinn að skella honum á bakið ( sjá mynd. — (Visismynd: Friðþjófur). — „Við viljum fá endur- greiðslu!” hrópuðu áhorfendur, sem uröu vitni að leik Vals og KR, sem er einhver mesti ,, delluleik- ur", sem hefur farið fram í Laugardalshöllinni. Valsmenn unnu stórsigur yfir KR-ingum og þegar upp var staðið skildu 17 mörk liðin — 34:17. Það var ekki heil brú i leik KR- liðsins — gegn þungum Vals- mönnum. Valsmaöurinn Brynjar Haröarson kom skemmilega á óvart i leiknum — skoraði 15 mörk og voru sum þeirra afar glæsileg. Þá varði Ólafur Bened- iktsson, markvörður Vals, mjög vel — alls 17 skot. STAÐAN Staðan er nú þessi i 1. deildar- keppninni i handknattleik: Valur.............34:17 Vikingur-Fram... 25:17 Vikingur..... 10 9 1 0 195:157 19 Þróttur.........9 6 0 2 179:162 12 Valur......... 10 5 1 4 204:157 11 FH..............9 4 1 4 190:203 9 KR .......... 10 3 2 5 205:228 8 Haukar.........9 3 1 5 178:183 7 Fylkir ........8 2 1 5 152:181 5 Fram...........10 1 1 8 207:234 3 NÆSTI LEIKUR: — FH og Fylkir leika i hafnarfirði i kvöld kl. 20.30 stórsigur yfir KR. 34:17 Þeir sem skoruðu i leiknum — voru: VALUR: — Brynjar 15(4), Steindór 6, Gunnar 3, Jón Pétur 3, Þorbjörn G. 2, Þorbjörn J. 2, Stefán H. 2 og Gisli Blöndal 1. KR: —Konráð 5(3) Jóhannes 3, Haukur O, 2(1), Þorvaröur 2(1), Arni S. 2, Haukur G. 1, og Björn 1. — SOS. Arnóp.úl f kuldann Það vakti mikla athygli i belgisku knattspyrnunni um helgina, að Arnór Guðjohnsen var settur út úr aðalliði Lokeren og var ekki einu sinni hafður á I varamannabekknum i leiknum. j Er þetta i fyrsta sinn, síðan j Arnór kom til Lokeren, sem j hann er ekki valinn i aöallið | félagsins. Astæðan fyrir þessu var ekki • agabrot eða neitt þvi um likt. ■ Veriö var að reyna nýja leik- J aðferð hjá liöinu, og var þvi ein af stjörnunum aö vikja, en I I Lokeren hefur fyrir utan Arnór J og belgiska landsliðsmenn á * sinum vegum heimsfræga leik- I menn eins og Pólverjana I Lubanski og Lato, Tékkann I Korol Dobias og Danann Preben I Elkjær Larsen. | Lokeren gerði jafntefli 1:1 j gegn Waterschei og Standard j Liege gerði jafntefli 1:1 gegn J Kortrijk. Anderlecht lagði • Beringen að velli 2:1 og hefur I félagið nú 7 stiga forskot. -KlpJ SIGURLÁS 17 MÖRK... Knattspyrnukappinn Sigurlás Þorleifsson frá Vestmannaeyj- um var hreint óstöðvandi þegar Týr vann sigur 25:20 yfir Þór frá Akureyri i Eyjum. Sigurlás skor- aði þá 17 mörk og þar af ein 10 úr hrapaupphlaupum. Þór fékk einnig skell, þegar félagið mætti HK — tapaði 19:29 aö Varmá i Mosfellssveit. Kristján Þór Gunnarssn skor- aði sigurmark Breiðabliks gegn Aftureldingu — 20:19, þegar aðeins 2. sek. voru til leiksloka. Staðan er nú þessi i 2. deildar- keppninni i handknattleik: KA..............5 4 0 1 110:89 8 HK .............6 3 2 1 126:95 8 Breiðablik ....7 3 1 2 125:134 7 Týr.............6 3 0 3 111:101 6 Afturelding ....6 3 0 3 120:116 6 ÍR.............5 1 3 1 97:81 5 Armann..........5 2 1 2 94:95 5 ÞórAk...........7 0 1 6 134:124 1 Fullkominn ,^-x fik iVSabúnaður fyrir alla fjölskylduna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.