Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 14
I i 14 mrrrmlff VÍSIR Föstudagur 5. desember 1980 Hér er álit lesenda TV Times á yndisþokka þeirra er kjörnar hafa veriö ungfrú Heimur undanfarinn áratug: 1. Marjorie Wallace (U.S.A.) 1973, 2. Silvana Suarez (Argentina) 1978, 3. Bclinda Green (Astralia) 1972, 4. Anneline Kriel (Suður-Afríka) 1974, 5. Gina Swainson (Bermuda) 1979, 6. Jennifer Hosten (Grenada) 1970, 7. Cindy Breakspeare (Jamaica) 1976, 8. Mary Stavins (Sviþjóð) 1977. 9. Lucia Petterie (Brasiiia) 1971 og 10. Wilmeliia Merced (Puerto Rico) 1975. t Fegurðarsamkeppni er saklaust grtn — samkvæmt áliti breskra sjónvarpsáhorfenda Feguröarsa mkeppn in //Ungfrú heimur ‘80", sem haldin var í Bretlandi fyrir skömmu/ vakti mikla athygli vegna óvæntra atvika sem rakin hafa | verið hér á siðunni. En í Bretlandi voru hugir manna miög bundnirvið keppnina löngu áður en Gabi hin þýðverska afsalaði sér titlinum og voru blöð og tima- rit uppfull af greinum um fegurðarsamkeppnir og gildi þeirra. Breska tima- ritið //TV Times" efndi meðal annars til skoðunar- kannana meðal lesenda sinna um ýmislegt,er lýtur að slíkum keppnum. Lesendur voru meðal annars látnir velja uppá- haldsstykkið úr þeim hópi stúlkna sem sigrað hafa í keppninni síðast liðin 10 ár. í úrtakinu voru 500 manns og völdu þeir í fyrsta sæti Marjorie Wallace sem var ungfrú Ameríka á sínum tíma en hún sigraði í heimskeppninni árið 1973. Hún var reyndar svipt titl- inum eftir fjóra mánuði vegna óæskilegs umtals um einkalíf sitt, sem ekki verður farið nánar út í hér. Á meðfylgjandi myndum sjáum við hvernig lesendur tímaritsins röðuðu fyrr- verandi heimsdrottningum niður samkvæmt könnun- inni. Umsjón: Sveinn Guöjónsson miðaldra menn, sem hafa gaman af að berja augum fáklæddar ungar stúlkur. í Ijós kom, að konur hafa engu að síður gaman af að fylgjast með sýningum þessum í sjónvarpi. Aðeins 14% kvenna sem spurð voru, sögðu að fegurðar- samkeppnir væru niður- lægjandi fyrir kynið en 71% taldi þær vera raun- hæfan mælikvarða á yndisþokka og persónu- leika. Eitt virtust bæði kynin eiga sameiginlegt sam- kvæmt þessum könnunum, en það var að vera ósam- mála niðurstöðu dóm- nefndar um kjör fegurðar- drottninga. Þá virtust um 90% lesenda blaðsins líta á fegurðarsamkeppni sem ,,saklaust grín" sem ekki hefði neinar neikvæðar aukaverkanir i för með sér nema ef til v i 11 fyrir keppendur sjálfa. A ^ hvita tjaldid Breski söngvarinn ^ Engelberf Humperdinck, 1 sem notið hefur ' mikilla vinsælda i neimalandi sínu og Bandarikjunum undan- farin ár, er nú að stiga sín fyrstu spor á hvita tjald- inu. Hann mun leika eitt aðalhlutverkið i dular- fullum ,,þriIler" og mun hann ekki syngja eitt ein- asta lag i myndinni. i Fyrir hlutverkið varð A Engelbert að fara Æ strangan megrunarkúr og losa sig við aukakilóin sem farin voru safnast Aðsögn tímaritsins vakti það athygli að jöfn fylgni var meðal karla og kvenna um niðurröðun þessa en mikill munur á skoðunum fólks eftir aldri. Til dæmis var ungfrú Bermuda (númer fimm í þessari röðun) einróma kjörin í fyrsta sæti af fólki á aldrinum 16 til 24 ára en í siðasta sætið af fólki á aldrinum 45 til 64 ára. Ýmislegt annað kom fram í könnunum þessum og má þar nefna að sú kenning var afsönnuð, að fegurðarsamkeppnir væru einungis skemmtun fyrir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.