Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 16
16 Mánudagur 8. desember 1980 Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaöinu á M.B. Karli Marx ÍS-153, talin eign Einhildar Einarsdóttur, fer fram við bátinn sjálfan í Sandgeröishöfn aö kröfu Grétars llaraldssonar hrl., Fiskveiöisjóös tslands, Byggöarsjóös, Gests .lónssonar hdl., o.fl. fimmtudaginn 11. desember 1980 kl. 16. Sýslumaöurinn í Gullbringusýslu Nauðungaruppboð annað og siðasta á lóð við Básveg, svokallaö Ólafshús og Sæfarahús i Keflavik, þinglýst eign Fiskverkunarstöðvar- innar Jökull hf., fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Gunn- ars Guðmundssonar hdl., Vilhjálms Þórhallssonar hrl., og lnnheimtumanns rikissjóðs fimmtudaginn 11. desember 1980 kl. II. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á skreiðarskemmu á Miönesheiði i Kefla- vík, þinglýst eign Fiskverkunnarstöövarinnar Jökull hf., fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Gunnars Guðmunds- sonar hdl., Vilhjálms Þórhallssonar hrl., og Innheimtu- manns rikissjóðs fimmtudaginn 11. desember 1980 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á fasteignum Skipasmiðastöövar Njarð- vikur hf., við Sjávargötu 6, 8 og 10 I Njarðvik þingiýst eign Skipasnu'öastöövar Njarðvikur hf„ fer fram á eignunum sjálfum aö kröfu Innheimtumanns rikissjóös föstudaginn 12. desember 1980 kl. 11. Bæjarfógetinn i Njarðvik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 65., 68. og 71. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1980 á eigninni Ilvaleyrarbraut 4-6, llafnarfiröi, þingl. eign lslenskra Matvæia h.f. fer fram eftir kröfu Hafnar- l'jaröarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 11. desem- ber 1980 kl. 13.30 Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 65., 68. og 71. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Suðurgata 21, llafnarfiröi, þingl. eign Sigmundar Heiöars Valdemarssonar og Birgittu Jacob- sen, fer fram eftir kröfu Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 11. desember 1980 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð scm auglýst var i 65., 68. og 71. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Sævangur 23, Hafnarfirði, þingl. eign Jóns Kr. Gunnarssonar, fcr fram cftir kröfu Hafnar- fjaröarbæjar, Jóns Ingólfssonar hdl., og Innheimtu rikis- sjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 11. desember 1980 kl. 14.30. Bæjarfógetinn I ltafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var 165., 68. og 71. tölublaöi LÖgbirtingablaðs- ins 1980 á eigninni Asbúð 41 Garöakaupstaö. þingl. eign Kristjáns Hafnssonar,fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunn- ar i Heykjavik, Guöjóns Steingrimssonar hrl., Veödeildar Landsbanka íslands og Garöakaupstaöar, á eigninni sjálfri limmtudaginn 11. desember 1980 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Garöakaupstaö Nauðungaruppboð sem auglýst var i 65., 68. og 71. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1980á eigninni Heiðarlundur 18, Garöakaupstaö, þingl. eign Péturs Ó. ólafssonar fer fram eftir kröfu Asgeirs Thoroddsen hdl., og Sveins 11. Valdimarssonar hrl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn ll.desember 1980 kl. 15.30. Bæjarfógetinn iGaröakaupstaö. VÍSLR Kólumbus Bókaútgáfan tírn og tírlygur hf. hefur nú sent frá sér bókina: Kolumbus — og sigurinn á hinu ósigranlega. Bók þessi er i bóka- flokki er fjallar um lrömuði landafunda og frömuði sögunnar. Bókin um Kólumbus er eftir þekktan sagnfræðing: Felipe Fernandes Armestro.en ritstjóri bókaflokks þessa er Sir Vivian Fuchs og ritar hann inngang bókarinnar. Bókin um Kólumbus fjallar um eitt mesta landkönnunarafrek sögunnar. Þýðing bókarinnar er eftir Kristinu H. Thorlacius, en um- sjón meö islensku útgálunni haföi Ornólfur Thorlacius. Gleym mér ei Setberg hefur gel'ið út skáldsög- una „Gleym mér ei” eftir amerisku skáldkonuna Danielle Steel. 1 „Gleym mér ei'' litur Diana, aðalpersóna bókarinnar, um öxl eftir 18 ára hjónaband. Hana hafði dreymt um frama á lista- brautinni, en óvæntir atburöir leiddu til þess aö Diana stóð frammi fyrir örlagariku upp- gjöri. Bókin er 190 blaðsiöur. Þýöandi Arngrimur Thorlacius. „Gleym mér ei” er lyrsta skáldsagan eftir Danielle Steel, sem kemur út á is- lensku. LAURA INGALLS WILDER HUSIÐ Á SLÉTTUNNI [\ Húsið á sléttunni Bókaútgáfan Setberg hefur sent frá sér barna- og unglingabókina „Húsið á sléttunni", en höfundur er Laura Ingalls Wilder. Sam- nefndar kvikmyndir. sem sýndar eru i islenska sjónvarpinu eru byggðar á þessum bókum. Þetta er önnur bókin i bókaílokknum „Lárubækurnar". Bókin er 240 blaösiöur i þýðingu Herborgar Friöjónsdóttur, en ljóðin i bókinni þýddi Böövar Guðmundsson. Þá ber þess að geta að bókin er prýdd 90 undur- fögrum teiningum eftir ameriska listamannin Garth Williams. Nýja Isihida vogin er komin iohioo DP-808 Sýnishorn í verksmiðju okkar að Bíldshöfða 10 (Næsta hús við Bifreiðaeftirlitið) Pantanír óskast staðfestar PLASTPOKAR Q 8 26 55 Mn.sf.os hr<3E0 IPLASTPOKAR ö 82655 Plastpokaverksmiðja Odds Sigurðssonar • Bíldshöfða 10 ■ Reykjavik Byggingaplast * Plastprentun * Merkimiöar og vélar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.