Vísir - 09.12.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 09.12.1980, Blaðsíða 4
VINNINGAR ,í HAPPDRÆTTI 8. FLOKKUR 1980 — 1981 Vinningur til íbúdakaupa kr. 10.000.000 21752 Bifreiðarvinningur kr. 3.000.000 8257 Bifreiðavinningar kr. 2.000.000 1054 14833 22358 33110 35374 50568 65263 72118 Utanlandsferðir eftir vali kr. 500.000 1370 5351 Ó245 12603 12713 10012 30708 3 1632 38709 48045 51033 57480 51293 59591 52953 60871 55078 63110 55347 64003 69167 69744 70941 71315 72727 Húsbúnaður eftir vali kr. 100.000 591 16951 2 9757 36345 65600 7151 24177 31808 45211 66477 13570 27016 33554 51347 71546 13899 29379 33863 59470 74661 Húsbúnaður eftir vali kr. 50.000 1029 1 3628 26683 46687 56661 4183 13637 27410 48186 57644 5199 15734 35311 48714 63604 5378 18057 35870 49905 662 21 6946 20841 38489 50060 68310 8102 20916 39623 51074 71379 8813 21366 42409 51015 71981 9504 25160 42712 53959 72321 9909 25273 43847 55634 73831 13012 25598 45339 56324 ,74095 Húsbúnaður eftir vali kr. 35.000 287 11421 20418 29342 392 80 46682 54339 66 03 C 549 11558 21037 29688 39475 46914 54391 66100 609 11713 21187 29701 39719 47104 54707 66115 1304 11723 2 1227 29869 39750 47169 .55123 66156 1588 12007 21857 30116 39952 48168 55220 66194 1853 12607 2x891 30 50 8 40053 48178 55423 66344 1863 12780 21975 30535 40146 48258 55969 66669 1967 12854 22234 30573 40329 48480 55989 66695 2172 12934 22203 30 50 8 40402 48599 56538 66759 2288 12972 22324 30552 40487 48738 57305 66834 2796 130 79 22750 31030 40525 48771 57401 66851 3028 13082 22881 31295 40534 48980 57842 66863 3274 13105 23161 31582 40649 48989 57959 67412 3314 1314 ? 23189 31740 40930 49103 58080 67743 3462 13165 23209 31891 41272 49159 58217 67960 3473 13477 23273 32071 41296 49200 50739 68019 3874 13598 2 3340 32103 41338 49429 59101 68191 4102 13684 23352 32171 41428 49469 59139 68347 4350 13687 23382 32215 41810 49871 59604 68669 5122 13713 23664 32619 42111 49971 59897 68750 5417 13739 24012 32906 42167 49986 59938 68856 5669 13898 24058 33075 42422 50258 60035 68980 5704 13942 24410 33079 42521 50332 60284 68981 5828 14273 2 4446 33235 42647 50534 60626 69541 5854 14366 24479 33825 42829 50593 60 736 69749 6021 14955 24515 33846. 42932 50614 61293 70063 709 1 15?89 24682 33529 42943 50632 61307 7 0438 7282 15559 24698 34633 43000 50809 61434 70567 7289 15880 24954 34741 43019 51030 61486 70589 7322 16199 25139 35444 43343 51121 61537 71036 7676 16480 25457 35610 434>8 51233 62213 71304 7752 16611 25921 35648 43797 51247 62495 71370 7846 16724 2 5962 35926 43839 51297 62720 71537 8312 16739 26710 36103 43954 51389 62989 71849 8509 16761 26751 36131 44008 51463 63057 72742 8984 16996 27367 36171 44048 51581 63466 72851 9208 17018 27741 36343 44080 52001 63553 73003 9276 17181 27879 36583 44258 52073 63627 73065 94.25 17296 27943 36594 44383 52227 63680 73238 9970 17392 28012 36606 4452 5 52267 64035 73389 10147 17548 28088 36668 44771 52381 64781 73701 10555 17624 28119 37055 45089 52641 64891 74 08 2 10651 17742 28158 37314 45141 52 967 64962 74135 10777 18050 28266 37811 45210 53136 65312 74253 10806 18305 28337 38307 45470 53359 65490 74696 10906 18756 28437 3831: 45540 53561 65543 10935 18890 28482 38361 45553 53570 65631 11036 18919 28742 39201 45762 53740 65736 11050 2028 7 2 8942 39210 45785 54043 65856 11257 20 371 28965 39212 46147 54237 65967 Afgreiðsla husbúnaðarvinninga hefsl 15. hver* manaður og stendur tit mánaðamóta. ÉÍLALEtGA Skeifunni 17, Simgr 81390 Spennum beltin ALLTAF ekki stundum UXEROAR Skrílmenningin í ensku knattspyrnunni ForráBamenn ensku knatt- spyrnunnar kynutu fyrir frétta- mönnum á dögunum áætlanir sin- ar til lausnar þeim vanda, sem sett hefur blett á íþróttamennsku Bretlands, en þaö er skrilmenn- ingin innan og utan vallar. Sérstök nefnd á vegum knatt- spyrnusambands Englands hefur lagt til, að ruddalegir leikmenn, sem láta sér ekki segjast, verði útilokaðir Ur landsliðinu. Upp- vöðslusömustu áhorfendum verði meinuð aðganga að kappleikjum og vegabréfin af þeim tekin, þeg- ar heimalið þeirra á að leika er- lendis, svo að þeir geti ekki elt. Það liður naumast sU vikan, að fréttamiðlar hafi ekki frá róstum að segja, þar sem fleiri eða færri hafa meiðst. A stundum hefur maður verið drepinn. tseptember var 17ára ungling- ur barinn til dauða i Middles- brough i norðausturhluta Eng- lands, þegar hann var á leið frá loknum kappleik milli Middles- brough og Evröpubikarhafanna, Nottingham Forrest. í október var tvitugur LundUnabUi dæmdur i æfilangt fangelsi fyrir að hafa myrt áhorfanda að kappleiknum milli Crystal Palace og Swansea City i ársbyrjun. Nokkur önnur dæmi frá þessu ári: — Enskir áhorfendur efndu til uppþots i Torino á Italiu i meistarakeppni Evrópu i jUni. — Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) skyldaöi West Ham til þess að leika seinni leik sinn i Evrópukeppni bikarmeistara við Castilla frá Spáni fyrir luktum dyrum”, eftir skrilslæti enskra áhorfenda, þegar fyrri leikurinn fór fram ÍMadrid. — Ahangendur Glasgow-liöanna, Rangers og Celtic, háöu grimma orrustu á Hampdenleikvellinum i úrslitum skosku bikarkeppninnar i mai i vor. t fyrsta skipti siðan i alls- herjarverkfallinu 1926 sá lögregl- an sig tilneydda til að siga riddaraliði sinu á skrilinn. — Handtaka þurfti 50 óeirðarseggi i leik West Ham og Tottenham Hotspur i siðustu viku. Varð ein- um áhorfandi aö oröi: „Ég var með Hotspur trefilinn minn um hálsinn vegna kuldans, en þorði ekki annaö en fela hann undir lok- in.” Skrilslætin eru ekki einskorðuð við knattspyrnuna. 1 Wembley- iþróttahöllinni i september siðasta létu gramir hnefaleika- áhorfendur tómum bjórflöskum rigna yfir hringinn, eftir að bandariski blökkumaðurinn, Martin Hagler, hafði sigrað Bret- ann, Alan Minter, i heims- meistarakeppni i milliþungavigt. — Nefnd, sem afgreiðir bótaum- sóknir vegna fórnardýra likams- árása, segir, að skrilslætin hafi smitast yfir á rugby og krikket. Segir nefndin að tjón af völdum likamsmeiðinga i tengslum við iþróttir sé hrikalegt i Englandi. Ófá dæmi eru um, að menn hafi hlotið varanleg örkuml i hama- gangnum. Engar skýrslur eru til yfir of- beldiö i breskum iþróttum, en Scotland Yard segir, að meir en 3.700 manns hafi lent undir mannahöndum við knattspyrnu- leiki atvinnuliða i' London á sið- ustu tveim keppnistimabilum. Þaðmun vera fjórföldun frá þvi á svipaðlöngum tima fyrr á siðasta áratug. Rikissaksóknari i Skotlandi segir, að frá þvi i ágúst hafi hon- um borist kærur vegna 500 til- vika, þar sem skrilslæti urðu við skosku knattspyrnuna. Ahorfend- ur frá Skotlandi og London hafa hvað verst orð á sér, og hafa nokkrum sinnum verið gerðar sérstakar ráðstafanir, þar sem þeir hafa verið á ferð. Það er margra hald, að skril- menningin eigi mikla sök á minnkandi aðsókn kappleikja i Englandi. 1978-’79 sóttu 24,5 milljónir áhorfenda deildar- keppnileiki, sem er minnsta að- sókn frá lokum siðari heim- styrjaldar, og 40% minni en fyrir daga sjónvarpsins. Sálfræðingar, félagsfræðingar, forráðamenn knattspymunnar og yfirvöld hafa vandræðast yfir þessari þróun og skeggrætt orsakir og úrlausnir, en án nokkurrar niðurstöðu. — Einstöku raddir hafa viljað varpa sökinni á fréttamiðla fyrir að slá upp frásögnum af róstum. Til úrlausnar þykja aðeins tvær leiðir færar. önnur liggur i því að hvetja áhorfendur til betri hegðunar, en hin í þvi að fæla þá frá skrilslátum með ströngum viðurlögum. Æ fleiri vilja lita til knattspyrnunnar i Bandarikjun- um til eftirbreytni, en þar hefur mönnum tekist að laða alla fjöl- skylduna i áhorfendastúkurnar meðbetri aðstöðu fyrir áhorfend- ur. 1 Aberdeen hafa menn þegar góða reynslu af þvi, að verða fyrstir til þess að sjá öllum áhorf- endum fyrir sætum. Þar kepptu Glasgow Rangers, Celtic og Liverpool á tiu daga bili, án þess að til nokkurra tiðinda kæmi á áhorfendapöllunum, sem þóttu merkileg tiðindi út af fyrir sig i Skotlandi. Ræninglarnir náðust strax Lögreglan i Venezúela hefur handtekið ræningjaflokk, sem á föstudaginn rændi DC-9 þotu og stal farminum, sem var m.a. 2,8 milljónir dollara I peningum. Þeir höfðu neytt flugstjórann til þess að fljúga til litils flugvallar, þar sem hjálparkokkar þeirra héldu starfsmönnum vallarins i skefjum. Lögreglan segist hafa haft þennan ræningjaflokk lengi undir eftírliti, og handtók báða foringja hans og niu liðsmenn þeirra. — Peningarnir fundust I skemmti- snekkju i Anzoateguihéraði, um 300 km austur af Caracas. verKiaii á borpðtium Starfsmenn i oliuiönaöinum I Perú cru i verkfalli og sagðir hafa 16 oliuborpalla undan norð- urströnd Perú á valdi sinu. Um ellefu þúsund starfsmenn opinberra og einkafyrirtækja 1 oliuiðnaðinutn iTalara eru í verk- fallinu, en þar eru venjulega framleidd um 50 þúsund oliuföt á dag. Deilan hófst á þriðjudag i sið- ustu viku, þegar starfsmenn hjá bandariska fyrirtækinu Belco Petroleum Corp. lóku 36 borpalla úti á sjó á sitt vald. Með aöstoð flotans fengu yfirvöld talið verk- fallsmenn á aö yfirgefa 20 bor- pallanna. Verkfallsmenn krefjast endur- ráðningar starfsbræöra, sem sagt hafði.verið upp vegna samdráttar og fækkunar i starfsliöi. ot flýpt firyggt Fulltrúadeild Bandarikjaþings felldi fyrir helgi frumvarp, sem hefði skyldað bilaframleiðendur til þess að konta loftpúöa fyrir i stýrishjóli að minnsta kosti einn- ar bilategundar i tilraunaskyni næstu þrjú ár. Svona loftpúðum er ýmist kont- ið fyrir i stýri eða mælaboröi, og eiga að blásast sjálfkrafa út viö árekstur, til þess að ökumaður kastist ekki fram á stýri eða inælaborö. En búnaðurinn þótti of dýr, og hefði hækkaö viökomandi bil i vcröi um 1000 dollara. Flóttamaðurinn ákærður lyrlr tiugrán Maöurinn sem neyddi pólska farþegavél til þess að lenda 1 Vestur-Berlin I sfðustu viku, og óskaöihælissem pólitiskur flótta- maður hefur veriö kærður fyrir flugrán. Þessi 39 ára gamli pólski vél- virki verður að öllum llkindum dreginn fyrir rétt I V-Þýskalandi, þótt hann hafi lent á herflugvelli bandariska varnarliðsins. 1 V-Þýskalandi varðar flugrán aö minnsta kosti 5 ára fangelsi, en

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.