Vísir - 09.12.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 09.12.1980, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 9. desember 1980. 17 umoiOíiuftC! Frímerki íslensk og erlend, notuö, ónotuð og umslög Albúm, tangir, stækkunar - gler o.fl. ávallt fyrirliggjandi. M Póstsendum. FRÍMERKlAMfÐSlOÐIN SKÓLAVÖROUSTÍG 21A, PÓSTHÓLF 78. 121 RVK. SÍMI-21170 Enginn kaupir rúm eða sófasett nema skoða vand/ega það feikna úrva/ sem við bjóðum r»ea r»öl li r* Bildshöfða 20, Reykjavik Simar: 81410 og 81199 Úrval húsgagna Verið velkomin er líka.á Laugaveg/ KJÖRGARÐI Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Heiðarlundur 5, Garða- kaupstað, þingl. eign Ingvars Ernis Kjartanssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 12. desember 1980 kl. IS.IIU. Bæjarfógetinn I Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Hjaltabakka 28, taiinni eign skafta E. Guðjónssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- jnnar i Reykjavik og Veðdeildar Landsbanka tslands á íigninni sjálfri fimmtudag 11. desember 1980 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið i Revkjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 86., 91. og 96. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1979 á eigninni Dalshraun 9, hluti, Hafnarfirði þingi. eign Hilmars Sigurþórssonar, fer fram eftir kröfu Iðn- lánasjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 12. desember 1980 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 24., 29. og 31. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1980 á eigninni Austurgata 33, Hafnarfirði, þingl. eign Helga Sigurjónssonar og Dagbjartar Þorsteinsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, á eigninni sjálfri föstudaginn 12. desember 1980 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. VÍSIR 48. þáttur Umsjón: Hálfdan Helgason RUMLEGA 7000 FRI- MERKI GEFIN OT í HEIMINUM 1079 hjá Færeyjum, 2.37, en Island listanum. Að visu er löngu vitaö fylgir fast d eftir með hlutfallið að þar er um að ræða lönd, sem 2,27. á kerfisbundinn hátt ganga i Nýlega birti þýska frimerkja- blaðið Michel Rundschau sina árlegu skrá yfir þau lönd, sem gefa út frimerki, ásamt fjölda merkjanna, verðgildi og lista- verði. Skráin er fyrir árið 1979 og samkvæmt henni voru gefin út alls 7185 frimerki en árið áður komu út 7235 frimerki. Auk þess voru gefnar út 619 minniingar- arkir eða blokkir en 793 árið 1978. Heildarlistaverð allra merkjanna er rúmlega 23000 DM eða sem svarar tæpum sjö milljónum islenskra króna. Þrátt fyrir þá gleðilegu stað- reynd að heldur viröist ætla að draga úr skefjalausri útgáfu- starfsemi einstakra þjóða verður þó að segjast eins og er að hin litilfjörlega fækkun útgefinna merkja, sem átt hefur séð stað, er hinum „ábyrgari” þjóðum að þakka. Aðurnefndar tölur sýna að á rúmlega klukkustundarfresti kemur úteitt frimerki eða blokk og ætli einhver sér að safna sér- hverju merki, sem út er gefið, mun það kosta hann tæplega 580.000 krónur mánaðarlega. Auk þess er fram kemur i þeim útdrætti er hér birtist er einn þáttur skráningarinnar nokkuð athyglisverður en það er svo- kölluð margfeldistala sem er hlutfallið á milli nafnverðs merkjanna og listaverðs. Af Norðurlöndum er hæst hlutfallið 1. Komoreneyjar 2. Noröur-Kórea 3. Belise 4. Miðafrikukeisaradæmið 5. Paraguay 6. Ungverjaland 7. Bólivia 8. Búlgaria 9. Guinea-Bissau 10. Dschibuti 14. Rúmenia 20. Tékkóslóvakia 22. Sovétrikin 29. Austur-Þýskaland 66. Liechtenstein 77. Vestur-Þýskaland 86. Sviþjóð 115. England 123. Noregur 129. Finnland 136. Færeyjar 142. Danmörk 160. Island 176. Sam. þjóð. Genf 192. Grænland 197. Sam. þjóð. N.Y. 204. Sam. þjóð. Vin Alls eru á listanum 225 lönd eða útgáfuaðilar og við skoðun hans fer ekki hjá þvi að maður undrist furðulega útgáfugleði þeirra landa sem efst eru á Listav. Frimerki Blokkir i DM. alls ót. alls ót. 1720,20 119 22 52 26 1411,00 173 79 32 16 1191,05 78 33 9 — 1152,70 63 19 31 9 1151,70 110 — 17 — 925,60 140 70 12 6 913,60 20 — 9 9 881,05 99 — 18 4 754,60 46 16 38 19 698,70 31 3 19 8 373,10 98 — 10 3 192,10 66 — 2 1 158,75 92 — 8 — 136.70 87 3 — 68,25 18 — — — 58,55 40 — - — — 51,30 39 — 1 — 34,20 36 — 1 — 31,45 16 — 1 — 28,50 28 — — — 26,60 6 — — — 25,25 22 — — — 19,45 11 — — — 14,80 7 — — — 10,15 7 — — — 8,60 16 — — — 7,00 6 — — ' — skrokk á söfnurum til gjaldeyr- isöflunar með útgáfu skraut- legra mótifmerkja og veröa þvi fyrst og fremst safnarar slikra merkja fyrir barðinu á þeim. Nyjar utgafur öll munum við eftir örkinni sem gefin var út i Sviþjóö i fyrra á Degi frimerkisins með um- framverðinu, sem rann til sam- taka frimerkjasafnara þar i landi. A Degi frimerkisins nú i ár, sem i Sviþjóð var 11. október s.l. var sagan frá i fyrra endur- tekin og út kom smáörk þar sem myndefnið var sótt i sögu bif- reiðarinnar i Sviþjóð. Verðgildi arkarinnar er 9.00krónur en þar af renna 1.05 kr. til safnara. örkin er aðeins til sölu fram til áramóta og ættu safnarar ekki að láta hjá liða að verða sér úti um eintak jafnvel þótt þeir safni ekki sænskum merkjum. Jólamerki Svia að þessu sinni eru mér litt að skapi en mynd- efni þeirra er nokkrar teikni- myndafigúrur sem vinsælar hafa orðið i sænskum blöðum. Þótt figúrur sem þessar geti gengið i blöðum þykir mér full langt gengið að „prýða” með þeim jólamerki en trúlega eru ekki allir sammála mér i þessu efni. Gaman væri að heyra álit safnaraá þessu. Frá Grikklandi koma hinsvegar falleg jóla- merki, þrjú að tölu og prentuð i samfellu. Sýna þau hluta af málverki sem varðveitt er i klaustri heilags Jóhannesar i Patmos. Að lokum er rétt að minna á grænlensku jólamerkin, sem að þessu sinni eru teiknuð af græn- éb.; (; j ÍSVERIGE-150' lenska listamanninum Aka Höegh. Falleg merki sem fást i frimerkjaverslunum. Þá má ekki heldur gleyma peim færeysku, sem gefinn eru út af „Jólamerkjagrunnurinn” en ágdði merkjanna rennur til styrktar fötluðum börnum og foreldrum þeirra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.