Vísir - 09.12.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 09.12.1980, Blaðsíða 20
20 Þriðjudagur 9. desember 1980. VÍSIR „Lúna” ierloluccis sýnd í Ný|a biö eftir áramðlin: } Lýsir óvenjulegu sam- i bandi móður og sonar! j N'ýjasta kvikmynd Bernardos Bertoluccis, „l.úna”, veröur J sýnd i Nýja bió fljótlega eftir J áramótin, en þessi inynd hefur J vakiö mikla athygli og umtal I ekki siöur cn sumar fyrri | mynda hans, svo sem ,,Last j Tango in Paris”. I Jill Clayburgh. sem sló i gegn ( i ,,An Unmarried VV'oman” eftir • Paul Mazursky, leikur aöalhlut- • verkiö. J Bcrnardo leikstýrir kvik- J myndinni og samdi einnig hand- J ritiö ásamt yngri bróöur sinum, ■ Giuseppe og Clare Peploe. I Jill Clayburgh leikur i niynd- I inni bandariska óperusöngkonu, í Katarinu, sem er nýorðin ekkja I og dvelur sumarlangt i Róm i ásamt syni sinuin, unglingspilti, | sem Matthew Barry leikur. j Vittorio Storaro stjórnaöi j myndatökunni eins og i fyrri | tnyndum Bernardo Bertoluccis ■ og m.a. Dómsdegi Coppolas, og • er sagt aö tökur hans af ýmsum • stnöum bæöi i Kóm og hcima- • héraði Bertoluccis á noröur J italiu séu hrifandi. J i myndinni er lýst santbandi Inrílrmv nrl ir Unisjón: Klias'Snæ- land Jóns- son. L móöur og sonar. Hún hefur starfs sins vegna ekki getaö sinnt hoiiunt sem skyldi og viö dvölina i Kóm kemst hún aö þvi aö liann er oröinn háöur eitur- lyfjuin. Hann reynir aö losa sig undan ægix aldi þeirra lyfja og móöir hans reynir aö hjálpa honutn. ..I.úna" hefur vakiö rnikla at- hygli in.a. vegna þess undar- lega sambands, seni þróast á milli móöur og sonar i inynd- inni, en siik ástarsamhönd hafa ekki veriö algeng i kvikntynd- um. Sýning þessarar myndar mun vænlanlega hcfjast i Nýja bió þegar sýningu á jólamyndinni, „Alien” veröur hætt. —ESJ Móöirin (Jill Clayburgh) og sonurinn (Matthew Barry) i „Lúnu". A milii þeirra þróast óvenjulegt samband þegar pilturinn reynir aö losna undan ógn eiturlyfja. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I i I i i i I i I I i I I I I I I i I i I Myndin er tekin á æfingu og sýnir vinnukonuna Markólfu sem Elin Jónsdóttir leikur, halda á markgreifanum, sem Jóhannes Björgvinsson leikur. Lelkféiagið Grimnir i stykkishöimi: Selur upp Markóifu eftir Dario FO Leikfélagið Grimnir i Stykkis- hólmi æfir nú af kappi gaman- leikinn Markólfu eftir Dario Fo, sem Signý Pálsdóttir þýddi fyrir leikfélagið. Leikstjóri þessa sprellfjöruga leiks er Jakob S. Jónsson. Ætlunin er að frumsýna verkið i félagsheimili Stykkishólms laug- ardaginn 20. desember og hafa siðan fleiri sýningar i Hólminum yfir jólin og nýárið. Leikarar eru sjö: Elin Jónasdóttir, Svanhildur Jónsdóttir, Guðrún Hanna Ólafs- dóttir, Jóhannes Björgvinsson, Vignir Sveinsson, Björgvin Guð- mundsson og Guðmundur Agústs- son. Sími 11384 MANITOU Andinn ogurlegi fÁte- ÍM21MITOU Ógnvekjandi og taugaæsandi ný, bandarisk hrollvekju- mynd i litum. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Susan Strasberg, Michael Ansara. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. fsl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEIKFELAG REYKjAVlKUR Rommi 30. sýn.miðvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Ofvitinn fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Aö sjá til þín, maður! föstudag kl. 20.30 allra siöasta sinn Síðasta sýningavika fyrir jól Miðasala i Iðnó kl. 14- 19. Simi 16620 Ný og geysivinsæl mynd með átrúnaðargoðinu Travolta sem allir muna eftir úr Grease og Saturday Night Fever. Telja má fullvist að áhrif þessarar myndar verða mikil og jafnvel er þeim likt við Grease-æðið svokallaða. Leikstjóri James Bridges Aðalhlutverk John Travolta, Debra Winger og Scott Glenn Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 10 ára Myndin er ekki við hæfi yngri barna fíÞJÓÐLEIKHÚSIfl Smalastúlkan og útlagarnir föstudag kl. 20 Næst siöasta sinn Nótt og dagur 6. sýning laugardag kl. 20 l.itla sviöiö: Dags hríðar spor i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 TÓNABÍÓ Sími 31182 Bleiki Pardusinn legg- ur til atlögu (The Pink Panther strikes again) THEIMEWEST, PIIMKEST PAIMTHER OFALL! tuami'Uffi i—r«ra- U.k, W—--S------------------------T — Leikstjóri: Blake Edwards Aðalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom Endursýnd kl.5, 7.10 og 9.15 Sími50184 Karatemeistarinn Hörkuspennandi karate- mynd. Sýnd kl. 9 Nemendaleikhús Leiklistaskóla Islands islandsklukkan eftir Halldór Laxness 25. sýning miðvikudag kl. 20 Allra siðustu sýningar. Upplýsingar og miöasala i Lindarbæ alla daga nema laugardaga kl. 15-19. Simi 21971. LAUGARAS BIO Sími 32075 Árásin á Galactica Síöasta tækifæriö til aö sjá þessa hörkuspennandi mynd meö James Coburn, Bud Spencer og Telly Savalas i aöalhlutverkum Sýnd k 1.9 og 11.05 Ný mjög spennandi banda- risk mynd um ótrúlegt strið milli siðustu eftirlifenda mannkyns við hina króm- húðuðu Cylona. Islenskur texti. Aöalhlutverk: Richard Hatch, Dirk Benedict, Lorne Greene og Lloyd Bridges. Sýnd kl.5 og 7 Hinir dauðadæmdu óheppnar hetjur Spennandi og bráðskemmti- leggamanmynd um óheppna þjófa sem ætla að fremja gimsteinaþjófnað aldarinn- ar. Mynd með úrvalsleikur- um svo sem Robert Redford, George Segal og Ron (Katz) Leibman. Tónlist er eftir Quinsy Jones og leikin af Gerry Mulligan og fl. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Simi50249 Lausnargjaldið Islenskur texti. Hörkuspennandi og við- burðarik ný amerisk kvik- mynd i litum.um eltingarleik leyniþjónustumanns við geð- sjúkan fjárkúgara. Leikstjóri: Barry Shear. Aðalhlutverk: Dale Robin- ette, Patrick Macnee, Keen- an Wvnn, Ralnh Bellamv. Sýnd kl. 9. A Bílbeltin hafa bjargað Jis'"1”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.