Vísir - 09.12.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 09.12.1980, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 9. desember 1980, 21 Risakolkrabbinn (Tentacles) Afar spennandi, vel gerð amerisk kvikmynd i litum, um óhuggulegan risakol- krabba með ástriöu i manna- kjöt. Getur það I raun gerst að slik skrimsli leynist við sólglaðar strendur. Aðalhlutverk: John Huston, Shelly Winters, Henry Fonda, Bo Hopkins. Sýnd kl. 11. Siðasta sinn. Bönnuð innan 12 ára Varnirnar rofna nui ivudpcmicuiui au luouijim i litum um einn helsta þátt innrásarinnar i Frakklandi 1944. Aðalhlutverk: Richard Burton, Rod Steiger, Robert Mitchum o.fl. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö börnum Rommi i uppfærslu Leikfélags Reykjavikur hefur nú verið sýnt um þrjátiu sinnum og nánast alltaf fyrir fullu húsi. Leikurinn var frumsýndur i mai i vor og hefur honum verið afar vel tekið. 1 leikdómi, sem Bryndis Schram skrifaði á sinum tima hér i Visi um verkið segir: „Ekki verður betur séð en að enn éitt rifandi gangstykkið sé komið á fjalirnar i Iðnó þessa dagana. Leikritið Rommi hefúr flest til þess að bera: efni, sem flestir hafa hugleitt, og sumir þegar upplifað, það gerir ekki of miklar kröfur til áhorfenda en hefur þó djúpan undirton, gamansemin er i fyrirrúmi, en þó er grunnt á gremjunni. Og — siðast en ekki sist — sjáum við frábæran leik.” Leikurinn segir frá þeim Fonsiu Dorsey og Weller Martin, sem bæði eru komin af léttasta skeiði og dvelja nú á elliheimili. Það eru þau Gisli Halldórsson og Sigriður Hagalin, sem fara með hlutverk gömlu hjúanna og hafa þau hlotið mikið lof fyrir. Hið sama er að segja um leik- stjórann Jón Sigurbjörnsson. Næsta sýning er á morgun, miðv ikudag. —KÞ Gisli Halldórsson i hlutverki slnu i Rommi. Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi Flugleíöa dr.eypir á jólaglöggiá Esjubergi i góðra vina hópi. Jólagiögg á Esjubergí Esjuberg býður nú sem undan- farin ár gestum sinum upp á jóla- glögg og piparkökur i jólamánuð- inum. Þetta er orðinn fastur liður þar á bæ, enda býsna vinsælt. Jólaglöggið verður á boðstólum á svokölluðum vintimum veitinga- húsanna, þótt flestir séu sam- mála um, að hér sé ekki á f eröinni göróttur drykkur. Næstu helgar verður mikið um að vera i Esjubergi. Auk jóla- glöggsins verður gestum boðiö danskt veislu-hlaðborð þar sem saman verður stillt öllu þvi góð- gæti, sem danskt veisluboð má prýða. Að undanförnu hafa verið i Esjubergi- sérstakir þjóðadagar sem hafa notið vinsælda. Þar var einnig vika Sjávarrétta, með sér- staklega framreiddu góðmeti úr sjónum sem gestir kunna vel aö meta.Þá var i Esjubergi amerisk vika og settu þá „kúrekar úr villta vestrinu” svip á staðinn. Siðast var þar boðið uppá villi- bráð. Jónas Þórir leikur á orgel og pianó og Esju-trió kemur fram. Næstu sunnudaga syngja barna- kórar i Esjubergi i hádeginu og án efa kemur söngur barnanna sérhverjum gesti i jólaskap. Það er fleira um aö vera á Hótel Esju en það sem fram fer i Esju- bergi. A annari hæð hótelsins eru fundir svo til hvert kvöld og veisl- ur um helgar. Árshátiðir eru haldnar en verða aðallega eftir áramótin. Fjölmörg lélög og félagasamtök koma reglulega saman á annari hæð Hötel Esju og hefur staðsetning hótelsins ásamt þvi að vera i strætisvagna- leiö og hafa góð bilastæði þar sitt að segja. A niundu hæðinni i Skálafelli verða tiskusýningar á fimmtu- dögum lramvegis og ýmsir skemmtikraftar munu koma fram um helgar. Næstu helgar verður Bobby Harrisson þar til skemmtunar gestum en Jónas Þórir mun leika á orgeliö. ÍONBOGi tX 19 OOÓ -§@ji[Snf A Trylltir tónar Systurnar What the Devil hath joined together let no man cut asunder! jSérlega spennandi og sér- stæð og vel gerð bandarisk litmynd, gerð af Brian de Palma.með Margot Kidder — Jennifcr Salt Islenskur texti — Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05 -§<2)ÍIOT . C- VILLAGE PEOPLE VALERIE PERRINE BRIICE JENNER Viðfræg ný ensk-bandarisk músik og gamanmynd, gerð af Allan Carr, sem gerði „Grease”. — Litrik, fjörug og skemmtileg með frábær- um skemmtikröftum. Islenskur texti. Leikstjóri: Nancy Walker Sýnd kl. 3-6, 9 og 11.15 Hækkað verð. Hjónaband Maríu Braun Spennandi — hispursla'us, ný þýsk litmynd gerð af Rainer Werner Fassbinder. Hanna Schygulla — Klaus Lowitsch Bönnuð innan 12 ára Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11,15 --------,-§@iOaoff^ /D)---- Valkyrjurnar Hressilegaspennandi banda- risk litmynd, um stúlkur sem vita hvað þær vilja — Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Viljum vekja athygli viðskiptavina okkar á að panta /A\ ^ » — iv^Sólveig Leifsdóttir a \ I hárgreióslumeistari permanent timan/ega Hárgreiðslustofan Gígja fyrir jói Stigahlíð 45 - SUOURVERI 2. hæð - Simi 34420 Næst þegar þú kaupir filmu - athugaðu verðið FUJI filmuverðið er mun lægra, en á öðrum filmutegundum. Ástæðan er magninnkaup beint frá Japan. FUJI filmugæðin eru frábær, - enda kjósa atvinnumenn FUJI filmur fram yfir allt annað. Þegar allt kemur til alls, - þá er ástæðulaust fyrir þig að kaupa dýrari filmur, - sem eru bara næstum þvíeins góðar og FUJI filmur. FUJI filmur fást í öllum helstu Ijós- myndaverzlunum. FUJICOLOR m Smurbrauðstofan BJORIMIISJN Njálsgötu 49 — Sími 15105 Rommf gengur vel Hðlöingleg hókagjðf Ingvar G. Brynjólfsson yfir- kennari við Menntaskólann v/Hamrahlið andaðist 28. jan. 1979, tæpra 65 ára að aldri. Hann var þýskukennari við skólann frá stofnun hans 1968, en hafði áður verið kennari áratug- um saman við Menntaskólann i Reykjavik. Ingvar bar hag hins nýja skóla, M.H., mjög fyrir brjósti og gaf skólanum dýrmætar bókagjafir, meðal annars þýskar þýðingar allra íslendinga sagna. Að Ingvari látnum gáfu erfingj- ar hans skólanum mikið og gott safn bóka úr eigu hans, alls nær 600 bindi. Flestar eru þær á þýsku, og þær eru um margvisleg efni. Stærstur er flokkur orða- bóka og ýmissa rita til þýsku- kennslu, einnig rit þýskra önd- vegishöfunda og bækur um þýsk- ar bókmenntir. Bækurnar voru afhentar skól- anum á siðastliðinni vorönn. Þær hafa nú verið flokkaðar og skráð- ar og hefur hluta þeirra verið komið upp i sýningarskápum við bókasafn Menntaskólans við Hamrahlið. Verður sýningin höfð uppi fram yfir áramót og er hin- um fjölmörgu nemendum Ingv- ars sérstaklega boðið að koma og sjá sýninguna meðan skólahúsið er opip.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.