Vísir - 09.12.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 09.12.1980, Blaðsíða 24
Þriðjudagur 9. desember 1980. VÍSIR f útvaip I Þriðjudagur j 9. desember | 12.00 Dagskráin. Tónleikar. j Tilkynningar. | 12.20 Kréttir. 12.45 Veður- a l'regnir Tiikynningar ■ Þriðjudagssyrpa — Jónas • Jónasson ] 15.50 Tilkvnningar. J 16.00 Fréttir Dagskrá. 16.15 | N'eðurl'regnir. • 16 20 srðdegistónieikar I 17.20 Utvarpssaga barnanna: ■ „Himnariki fnuk ekki um ! koll" eftir Arittann Kr. Kin- j arsson Höfundur les (5). | 17 40 l.itli barnalittiinnStjórn- | andi: Sigrún Björg Ingþörs- J dóttir. Herdis Egilsdóttir J . heldur áfram að tala um I jólagjafir og segir börnun- I um frumsamda sögu. j 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. j 18 45 Veðurfregnir Dagskrá j - kvöldsins. j 19 00 Kréttir. Tilkynningar. ■ 19 85 A vettvangi Stjórnandi • þattarins: Sigmar B. • Hauksson. Samstarfsmað- [ ur: Asla Ragnheiður J .lohannesdóttir. J 2o <K) Koppmiisik. J 20 20 K\öldvaka a. Kórsöng- • ur: Karlakór Dalvikur I svngur Söngstjóri: Gestur I Hjörlei fsson. Einsöngvar- I ar: Helgi Indriðason og I .Jóhann Danielsson b. | llraungerði og Hraun- | gerðishreppur Jón Gíslason j postfulltrúi flvtur fimmta ■ og siðasta erindi sitt. :e. • Sanda-Toppur Erlingur • Daviðsson rithöfundur flyt- J ur frasögn af hesti. skráða J eltir Águstu Tómasdóttur J frá Suður-Vik i Mýrdal d ' KvæðalögGrimur Lárusson I frá Grímstungu kveður I stökur eftir Vatnsdælinga. e. C'r minninga keppni • aIdraðra Arni Björnsson J þjóðháttafræðingur les frá- J sögn eftir Pétur Guðmunds- J son frá Rifi. f. Minnst 75 ára J afmælis Guðmundar L. * Kriðfinnssonar rithöfundar I Erlendur Jónsson bók- I menntafræðingur -flytur I stutt erindi — og lesiö verð- | ur Ur ritum Guðmundar i j bundnu máli og óbundnu. j 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. j Dagskrá morgundagsins. j 22.35 Úr Austfjarðaþokunni | Umsjón: Vilhjálmur Ein- • arsson skólameistari á > Egilsstöðum. J 23.00 A hljóðbergi J 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. J sjónvarp J Þriðjudagur l 9. desember J 19.45 Kréttaágrip á táknmáli | 20.00 Kréttir og veður | 20.25 Auglýsingar og dagskrá | 20.40 Tommi og Jenni ■ 20.45 Lifið á jörðunni Niundi , þáttur. Valdataka spendýr- J anna Rekja má feril spen- J dyra nærri 200 milljónir ára J aftur i timann og þau hafa J iagað sig betur aö kringum- I stæðum en flestar aðrar i skepnur jaröar. Fyrstu I spendýrin verptu eggjum | eins og breiðnefir nútimans, | ensiðarkomupokadýr.sem j eru einkennandi fyrir | Astraliu öðrum álfum frem- j ur. Þýðandi Óskar lngi- j marsson. Þulur Guðmundur • Ingi Kristjánsson. , 21.50 Óvænl endalok Annar J þattur. Kitur. Þýðandi J Kristmann Eiðsson. J 22.30 Þingsjá Þáttur um störf I Alþingis Umsjónarmaður I Ingvi Hrafn Jónsson. I 23.20 Dagskrárlok | útvarp klukkan 22.35: Sjotugur og rær á miöin Vilhjálmur Einarsson skóla- meistari á Egilsstöðum hefur verið með þætti i útvarpinu er nefnast „Cr Austfjarðaþokunni” og hafa þeir verið á dagskrá Ut- varpsins hálfsmánaðarlega siðan i sumar. í kvöld klukkan 22.35 fer Vil- hjálmur á kreik með hljóðnem- ann inn i Austfjarðaþokuna. Blaðamaður sló á þráðinn til Vil- hjálms austur á Egilsstaði til að forvitnast um spjallið i kvöld. „Ég ræði við sjötugan athafna- og félagsmálamann, sem heitir Björn Stefánsson, frá Stöðvar- firði. Hann er búinn að vera kaup- félagsstjóri um aldarþriðjung og var um nokkurt skeið áfengis- varnarmaður. A gamals aldri bregður Björn búi og flytur til Reykjavikur en nokkrum árum seinna flytur hann aftur til Stöðvarfjarðar og kaupir gamalt hús, þar sem hann býr nú. I dag er Björn á skaki, rær á mið- in i bókstaflegri merkingu. Björn mun drepa á byggða- röskunina og segja okkur frá ýmsu öðru”, sagði Vilhjálmur Einarsson umsjónarmaður þátt- arins. I l Annar þáttur i framhalds- | myndaflokknum „Óvænt ■ endalok” er á dagskrá Sjón- ■ varpsins i kvöld kl. 21.50. I Þessi þáttur nefnist „Eitur” 1 og er vissara með tilliti til I | þeirra sem á hann munu I horfa að fjölyrða ekki um | efni hans, þessir þættir eiga I að koma á óvart, sérstaklega | þó endirinn eins og nafn j þeirra gefur til kynna. | Myndin sýnir aðalleikara | I þáttarins i kvöld með mynd- 1 arlega slöngu i rúminu hjá | j "" I L__________________________J Vilhjálmur Einarsson skóla- meistari stýrir þætti sinum ,,Úr Austfjarðaþokunni” i Útvarpinu i kvöld og ræðir þá við Björn Stefánsson frá Stöðvarfirði. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til iöstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kL 18 -22J Okukennsla Kenni á nýjan Mazda 626. Oll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson, simi 44266. Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hef Bifhjól. Ragnar Þorgrimsson 33169 Mazda 929 1980 Sigurður Gislason 75224 Datsun Bluebird 1980 Þórir S. Hersveinsson 19893 Ford Fairmount 1978 33847 ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ökukennarafélag tslands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, skóli og öll prófgögn. öku- Finnbogi G. Sigurðsson Galant 1980 51868 FriöbertP. Njálsson BMW 320 1980 15606 12488 Guöbrandur Bogason Cortina 76722 Guðjón Andrésson Galant 1980 18387 Guölaugur Fr. Sigmundsson Toyota Crown 1980 77248 Gunnar Sigurðsson Toyota Cressida 1978 77686 Gylfi Sigurösson Honda 1980 10820 Hallfriöur Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349 Eiður H. Eiðsson 71501 Mazda 626 Bifhjólakennsla. ökukennsla — æfingátlmar. Kennum á MAZDA 323 og MAZ- DA 626. Fullkomnasti ökuskóli, sem völ er á hér á landi, ásamt öllum prófgögnum og litmynd i ökuskirteinið. Hallfriður Stefánsdóttir, Helgi K. Sesselfusson. Simi 81349. ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri;? útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valiö. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. ökukennsla við yðar hæfi Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstfma. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari, simi 36407, ökukennsla-æfingatimar. Þér getið valiö hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aöeins tekna tima. Greiöslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns ó. Hanssonar. Haukur Þ. Arnþórsson 27471 Subaru 1978 Helgi Jónatansson, Keflavik Daihatsu Charmant 1979 92-3423, Helgi K. Sessiliusson 81349 Mazda 323 1978 Lúðvik Eiösson 74974 Mazda 6261979 14464 ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. meö breyttri kennslutilhög- un verður ökunámið ódýrara, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 32943 og 34351. Halldór Jóns- son, lögg. ökukennari. Bílaviðskipti Ford Capri. Til sölu Ford Capri, árg. ’73, 6 cyl. 2.600 vél. Verð ca. 2,7 millj. Greiðslukjör eða skipti á ódýrari. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. i sima 76324 e.kl.18. Toyota Corolla árg. ’77 til sölu. Uppl. i sima 94-3660. Austin Mini Clubman árg. ’76 til sölu. Uppl. i sima 92-1365 e. kl. 19. Höfum úrval notaðra varahluta I: Bronco ’72 320 Land Rover disel ’68 Land Rover ’71 Mazda 818 ’73 Cortina ’72 Mini ’75 Saab 99 ’74 Austin Alleero ’76 Mazda 616 ’74 Toyota Corolla ’72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’69 Benz disel ’69 Benz 250 ’70 VW 1300 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Ford Carpri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 ’69 o.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, slmi 77551. Bilapartasalan Ilöföatúni 10: Höfum notaða varahluti I flestar gcrðir bila, t.d.: Peugeot 204 ’7l Fiat 125P ’73 Fiat 128Rally ,árg. ’74 Fiat 128Rally, árg. ’74 Cortina ’67 —’74 Austin Mini ’75 Opel Kadett ’68 Skoda 110LAS ’75 Skoda Pardus ’75 Benz 220 ’69 Land Rover ’67 Dodge Dart ’71 Hornet ’71 Fiat 127 ’73 Fiat132’73 VW Valiant ’70 Willys ’42 Austin Gipsy ’66 Toyota Mark II ’72 Chevrolet Chevelle ’68 Volga ’72 Morris Marina ’73 BMW ’67 Citroen DS ’73 Höfum einnig úrval af kerruefn- um. Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3. Opið i hádeginu. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simar 11397 og 26763. Vörubilar V __________________________/ BHa- og vélasalan Ás auglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubíla- viðskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum stað. 6 hjóla bilar: Hino árg. ’80 Volvo N7 árg. ’74 og ’80. Scania 80s árg. ’69 og ’72 Scania 66 árg. ’68 m/krana M. Benz 1413 árg. ’67 m/krana M. Benz 1418 árg. ’65-’66 og ’67 M. Benz 1513 árg. ’73 M. Benz 1618 árg. ’67 MAN 9186 árg. ’70 m/framdrifi MAN 19230 árg. ’72 m framdrifi 10 hjóla vilar: Scania 80s og 85s árg. ’71 og ’72 Scania llOs árg. ’70-’72 og ’74 Scania 140 árg. ’74 á grind. Volvo F86 árg. ’68&’71 og ’74 Volvo N88 árg. ’67 Volvö F88 árg. ’70 og ’72 Volvo N7 árg. ’74 Volvo F10 árg. ’78 og ’80 Nolvo N10 árg. ’74-’75 og ’76 Volvo N12 árg. ’74-’76 og F12 árg. ’80 M. Benz 2226 árg. ’74 M. Benz 2232 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 og 26320 árg. ’74 Ford LT 8000 árg. ’74 GMC Astro árg. ’73 Einnig traktorsgröfur, jarðýtur, beltagröfur, Bröyt, pailoderar og bilkranar. Bila- og vélasalan, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. Honda Accord árg. ’80 til sölu, 3ja dyra. Uppl. i sima 81861 og 74048. ÍBilaleiga \ Bilaleiga S.H. Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbila. Athugið vetrarverð er 9.500 kr. á dag og 95 kr. á km. Einnig Ford Econoline-sendibilar og 12 manna bilar. Simar 45477 og 43179, heimasimi. Bflaleigan Vlk sf. Grensásvegi 11 (Borgarbílasal- an) Leigjum Ut nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. 12 manna bilar. Simi 37688. Opið allan sólarhringinn. Sendum yður bllinn heim. Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada station — Nýir og sparneytnir bil- ar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761 Óska eftir að kaupa seglskútu, 7 metra langa. Uppl. i sima 98-1118 e. kl. 20 á kvöldin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.