Morgunblaðið - 01.12.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.12.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 2003 C 15 F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N Óðinsgata Mikið endurnýjuð 79 fm íb. á 3. hæð í reisulegu steinhúsi í miðborginni. Saml. skiptanl. stofur m. útsýni yfir borgina, eldhús m. nýjum innrétt., 1 herb. og flísal. baðherb. Öll gólfefni ný og íbúðin er nýmál- uð. Hús nýmálað að utan. Laus fljótlega. Áhv. húsbr. 4,8 millj. Verð 13,4 millj. Bræðraborgarstígur Mikið endur- nýjuð 120 fm 2ja-3ja herb. íbúð á 2 hæð- um. Íb. skiptist í anddyri, stofu, eldhús, svefnherb. á hæð og í kjallara er svo bað- herb. og hol sem breyta mætti í herb. Góð staðsetn. í nálægð við Háskólann. Tilvalið fyrir skólafólk. Verð 17,4 millj. 2JA HERB. Sóltún Falleg 61 fm íbúð á 1. hæð í nýlegu og glæsilegu lyftuhúsi ásamt stæði í bíla- geymslu og sérgeymslu í kj. Vandaðar inn- réttingar. Parket og flísar á gólfum. Þvotta- aðst. í íbúð. Hellulögð lóð með skjólveggjum til suðurs. Áhv. húsbr. 2,5 m. Verð 14,5 m. Lindargata. Nýkomin í sölu mikið endurnýjuð 58 fm íbúð á 1. hæð auk 8 fm geymslu í kj. Mikil lofthæð í íbúð- inni. Ný innrétt. í eldhúsi og endurn. baðherb. Ný gólfefni, parket og flísar. Suðurlóð. Verð 10,9 millj. Flókagata 99 fm íbúð í kj. með sér- inngangi. Íb. skiptist í forst., rúmgott hol, baðherb., 2 svefnherb., bjarta stofu og eldhús með fallegum upprunal. inn- rétt. Sérgeymsla fylgir. Ræktuð lóð. Verð 14,0 millj. Klapparstígur Góð 84 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli. Rúmgóð stofa, vestursvalir, eldhús m. góðri borðaðst. og 2 rúmgóð herb. Þvottaaðst. í íbúð. Vel staðsett eign í miðborginni. Áhv. byggsj./húsbr. 3,7 millj. Verð 12,9 millj. HÆÐIR ATVINNUHÚSNÆÐI HÖFUM Á SKRÁ ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR ATVINNUHÚSNÆÐIS LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ SÖLUMÖNNUM 4RA-6 HERB. Eskihlíð - 4ra herb. íbúð Falleg 116 fm 4ra herbergja íbúð á 4. hæð ásamt sérherbergi í kjallara sem möguleiki væri að leigja út. Eldhús með fallegum upprunalegum innréttingum og góðri borðaðstöðu, samliggjandi skiptanlegar stofur og 2 góð herbergi auk fataherberg- is. Þvottaaðstaða í íbúð. Mikið útsýni, vestursvalir. Hús nýviðgert og málað að utan. Verð 13,9 millj. Kristnibraut - útsýni Stórglæsileg 111 fm 3ja-4ra herb. útsýnisíbúð á 3. hæð í nýju lyftuhúsi auk 8 fm geymslu og 25 fm bílskúrs. Íbúðin skiptist m.a. í stórar sam- liggj. stofur með miklu útsýni til suðurs og norðurs, eldhús með vönd. sérsmíð. inn- rétt. og innfelldri lýsingu, tvö rúmgóð herb. með skápum, þvottaherb. og vandað flísal. baðherb. m. stórum sturtuklefa með innb. gufubaði. Massíf rauðeik á gólfum og ít- alskur marmari. Íbúð sem vert er að skoða. Áhv. húsbr. 5,2 millj. Verð 23,9 millj. Þingholtsstræti Skemmtileg 143 fm íbúð á 1. hæð og í kjallara í nýuppgerðu húsi í Þingholtunum. Rúmgóð stofa m. útg. í hellulagt port og rúmgott herbergi. Íbúð sem vert er að skoða. Verð 22,0 millj. Laufásvegur Mikið endurnýjuð 165 fm íbúð á 3. hæð með mikilli lofthæð í góðu steinhúsi í Þingholtunum. Íbúðin er öll end- urnýjuð. Stórar stofur, eldhús með nýlegum innrétt. og glæsil. endurn. baðherb. Suður- svalir út af stofu. Sérbílastæði. Verð 25,5 millj. 3JA HERB. Bogahlíð Góð 83 fm íbúð á 1. hæð ásamt íbúðarherb. og sérgeymslu í kjallara, stofa, borðstofa og 2 svefnherb. Vestur- svalir. Hús klætt að utan. Verð 13,5 millj. Mjóahlíð Mjög falleg og mikið endurn. 3ja-4ra herb. risíbúð. Íb. skiptist í forst./hol, eldhús m. góðri borðaðst., stofu m. útg. á suðursvalir, 2 stór herb. og baðherb. m. nýjum innrétt. og þvottaaðst. Mjög góð lofthæð er í íbúðinni og allir kvistir stórir. Suðursvalir. Áhv. húsbr. 5,9 millj. Verð 14,9 millj. Flyðrugrandi - m. bílskúr Góð 71 fm íbúð á 3. hæð ásamt 24 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Saml. stofur og rúmgott svefnherb. Stórar og skjólgóðar suðaustursv. Hús nýlega við- gert að utan og málað. Verðlaunalóð. Verð 13,2 millj. Lokastígur Nýkomin í sölu falleg og björt risíbúð með mikilli lofthæð. Stórt herb. með nýjum skápum, rúmgóð stofa m. mikilli lofthæð og eldhús m. borðaðst. Íbúðin var mikið endurn. fyrir 2 árum, m.a. nýtt rafmagn, nýir ofnar. Olíubornar gólffjalir. Vestursvalir út af stofu. Áhv. húsbr. 7,3 millj. Verð 12,7 millj. Arahólar - útsýni. Mjög falleg og mikið endurnýjuð 82 fm íbúð á 3. hæð, efstu, ásamt 8 fm geymslu í kj. í litlu fjölbýli sem er allt nýlega tekið í gegn að utan. Eldhús með uppgerðri innrétt. og nýlegum tækjum, 2 herb. og endurn.baðherb. Þvottaherb. í íbúð. Ný- legt parket. Frábært útsýni. Áhv. húsbr. 7,8 millj. Verð 12,4 millj. Nónhæð - Gbæ Mjög falleg og vel skipulögð 114 fm íbúð á 1. hæð m. glæsilegu útsýni m.a. yfir sjóinn. Íbúðin skiptist í forstofu, parketl. stofu, eldhús m. borðaðstöðu, 3 herb., öll með skáp- um og baðherb. m. þvottaaðstöðu. Vestursvalir út af stofu. Geymsla á hæð. Verð 14,5 millj. Bergstaðastræti Vel skipulögð 3ja-4ra herb. risíbúð í fallegu og nýmál- aðu fjórbýlishúsi í miðborginni. Eignin er mikið endurnýjuð m.a. pípul. og raf- magn að hluta. Hiti í stéttum. Verð 9,5 millj. Austurströnd - Seltj. Mjög gott 166 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á 1. hæð. Anddyri, móttaka, stór skrifstofa, stórt opið rými með vinnuaðst. fyrir 4-5 manns, eldhús, salerni auk lagerrrýmis og gluggal. herb. Parket og flísar á gólfum. Verð 15,2 millj. Brautarholt - til leigu Höfum til leigu 240 fm verslunarhúsnæði á götu- hæð með 3,3 metra lofthæð. Einnig til leigu í sama húsi 560 fm skrifstofuhús- næði á 2. hæð. Nánari uppl. á skrifstofu. Skipholt - skrifstofuhæð Fjárfestar athugið! Mjög gott 181 fm skrifstofuhúsn. á 4. hæð í nýlegu lyftu- húsi. Húsnæðið skiptist í afgreiðslu og fjölda skrifstofuherb. auk geymslu. Góð sameign. Staðsetn. góð við fjöl- farna umferðaræð. Malbikuð bíla- stæði. Eignin selst með leigusamningi - tilvalið tækifæri fyrir fjárfesta. Skipholt - fjárfestar athugið! Mjög vel innréttuð 295 fm skrifstofuhæð með fyrirliggjandi teikningum að breyttri nýtingu hæðarinnar í þrjár samþykktar íbúðir. Allar nánari uppl. veittar á skrif- stofu. Sigtún - til sölu eða leigu Til sölu eða leigu skrifsthúsn. í þessu nýlega og glæsilega skrifstofuhúsi. Húsnæðið er samtals 1.263 fm og skiptist í 535 fm skrifsthúsn. og sameiginlegt mötuneyti á 1. hæð, 507 fm skrifsthúsn. á 2. hæð auk 221 fm geymslna-, tækni- og fundaraðst. í kj. Húsn., sem er vel innréttað með vönd. innrétt. og gólfefnum, býður upp á fjöl- breytta nýtingarmögul. og gæti því hýst fleiri en eitt fyrirtæki sem gætu samnýtt ýmsa aðstöðu. Fullkomnar tölvu- og símalagnir. Sameiginl. mötuneyti. Hús- eignin er vel staðsett í fögru umhverfi með fallegri lóð og fjölda bílstæða. Síðumúli - til sölu eða leigu Glæsilegt 99 fm skrifstofuhús- næði á 1. hæð. Skiptist í 4 herbergi og eldhús. Áhv. 3,8 millj. ELDRI BORGARAR SÉRBÝLI Askalind - Kópavogi 751 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Á neðri hæð, sem er 305 fm, er lagerhúsnæði með tvennum inn- keyrsludyrum og á efri hæð er 299 fm lager- og vel innréttað skrifstofuhús- næði auk 147 fm millilofts. Vönduð ál- klæðning utan á öllu húsinu. Hiti í stéttum fyrir framan hús. Nánari uppl. á skrifstofu. Tilvalið fyrir byggingaverktaka. Ánanaust Virðulegt skrifstofu- og verslunarhús. Húsið er á þremur hæðum, samtals að gólffleti 1.817 fm. Innréttingar og sameign í góðu ásigkomulagi. Góð aðkoma og næg bílastæði. Útsýni yfir Faxaflóann. Húsnæðið er að mestu leyti laust nú þegar. Heimild fyrir byggingu einnar hæðar ofan á húsið. Möguleiki að breyta húsnæðinu í íbúðir. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Vesturhlíð - skrifstofu- og þjónustuhúsnæði til sölu eða leigu Til sölu eða leigu skrifstofu-, þjónustu- og lagerhúsnæði í nýlegu og glæsi- legu húsi við Vesturhlíð. Um er að ræða samtals 976 fm húsnæði sem er innréttað á afar vandaðan og smekklegan hátt. Eignin býður upp á fjöl- breytta nýtingarmöguleika og gæti því hýst fleiri en eitt fyrirtæki sem gætu samnýtt ýmsa aðstöðu. Fullkomnar tölvu- og símalagnir. Frábær staðsetn- ing í fallegu umhverfi. Fjöldi bílstæða. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Fálkagata - laus strax Falleg og talsvert endurnýjuð 57 fm íbúð á 2. hæð. Gler og gluggar nýlegir, rafmagn endurn. að hluta og nýtt parket. Verð 9,5 millj. Hamraborg - Kóp. - laus strax Björt og vel skipulögð 72 fm íbúð á 2. hæð í nýmáluðu fjölbýli. Þvottaaðstaða og geymsla í íbúð. Nýl. innrétt. í eldhúsi og nýlegt parket á gólfum. Vestursvalir út af stofu. Nýtt gler í gluggum. Stutt í alla þjón. og almenn. samgöngur. Verð 10,5 millj. Hringbraut Mjög falleg og algjörlega endurn. 2ja herb. íbúð á 4. hæð með mikilli lofthæð. Eldhús m. nýjum innrétt. og nýjum tækjum, svefnherb. með skápum, stofa og flísal. baðherb. m. þvottaaðst. Stórar suð- vestursvalir. Þvottaaðst. í íbúð. Hús og sameign í góðu ástandi. Stæði í bíla- geymslu. Verð 10,9 millj. Flyðrugrandi. Góð 51 fm íbúð á 4.hæð á þessum eftirsótta stað. Íbúðin skiptist m.a. í samliggj. stofu og eldhús og rúmgott svefnherb. Stórar og skjól- góðar suðaustursvalir. Hús nýlega við- gert að utan og málað. Verðlaunalóð. Verð 9,5 millj. Bræðraborgarstígur Mikið endurnýjuð 60 fm íbúð með sérinngangi. Íbúðin skiptist í forstofu, herbergi, hol, stofu, eldhús og baðherbergi. Góð stað- setn. í nálægð við Háskólann. Tilvalið fyr- ir skólafólk. Áhv. 5,5 m. Verð 10,5 m. Baldursgata Glæsileg og mikið endurnýjuð 75 fm íbúð á jarðhæð á þessum eftirsótta stað í Þingholtunum. Nýtt eikarparket a gólfum og ný innr. í eldhúsi. Góð staðsetn. í nálægð við Há- skólann og Landspítalann. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Verð 10,7 millj. Lóð undir fjölbýlishús á höfuðborgarsvæðinu Byggingarfélag óskar eftir að kaupa lóð undir fjölbýlishús. Þarf helst að vera byggingarhæf í apríl - maí 2004. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta lóð. Tilboðum skilað inn á auglýsingadeild Mbl. eða á box@mbl.is merkt: „Lóð—395“. Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali S. 562 1200 F. 562 1251 3 herbergja Skipasund - laus Stórglæsileg 3ja herb. íbúð á 1. hæð (aðalhæð) í þríbýli. Glæsilega endurnýj- uð íbúð. Stór bílskúr fylgir. LAUS. Verð 15,9 millj. 4ra herbergja og stærra Nesvegur Sérstök og glæsileg 4ra herb. 105 fm íbúð í fjórbýlishúsi. Komið er inn á pall þar sem er forstofa, eitt herb., snyrting eldhús og þvottaherb./geymsla. Gengið er niður í bjarta og fallega stofu og úr henni út í garð. Uppi eru tvö herb. og baðherb. Svalir út frá hjónaherb. Þær eru ekki margar svona í vesturbæn- um núna! Góð lán. Verð 18,9 millj. Sólvallagata - laus 3ja herb. 58,4 fm kjallaraíbúð í góðu þrí- býlishúsi. Íbúðin er með sérinngangi og sérhita. Mjög snotur og notaleg eldri íbúð á frábærum stað. Góð lán. Verð 8,9 millj. Raðhús - einbýlishús Seiðakvísl Einstaklega vandað, stórt og glæsilegt einb. í suðurhluta Ártúnsholts. Húsið er hæð og kjallari og er draumahús þeirra er vilja búa rúmt og á rólegum stað. Allt tréverk er sér- lega vandað og samstætt. Örstutt í úti- vistarparadísina Elliðaárdalinn. Hörpugata Spennandi húseign, sem er 332,9 fm með tveimur íbúðum. Stórar glæsilegar stofur, rúmgóð herb. Sólskáli. Sér 2ja herb. ca 58 fm íbúð á jarðhæð. Með í kaupum fylgir byggingalóð fyrir ein- lyft einbýlishús. Leitið frekari uppl. Atvinnuhúsnæði Reykjavíkurvegur Gott 408,8 fm atvinnuhúsnæði á annarri hæð. Vel staðsett. Laust. Verð 21,0 millj. Sumarhús Sumarhúsalóðir Höfum til sölu sumarhúsalóðir í Grímsnesi, stærðir 0,5-1,0 ha. Mjög gott tæki- færi til að eignast lóð á mjög góðum stað á sanngjörnu verði. Smiðjuvegur Atvinnuhús- næði, götuhæð og önnur hæð, samt. ca 335 fm. Á götuhæðinni er upplagt lagerhúsnæði og uppi skrif- stofu/þjónusturými. Laust. Verð 16 millj. Vitastígur Áhugaverð húseign, járnklætt timburhús, tvær hæðir og kjallari, samt. 152,1 fm. Hús, sem býður upp á ýmsa möguleika. Mikið uppgert, fallegt hús í mið- borginni. 3 einkabílastæði. Áhv. húsbr. ca 7,2 m. Goðheimar 5 herb., 129,7 fm íbúð á 2. hæð í fjórb. Íbúðin nýtist einstaklega vel, stofa, 4 svefnherb., gott eldhús, baðherb., hol o.fl. 25,4 fm bílskúr. Góð eign í góðu hverfi. Hagstæð lán. Stofuklukkur voru þýð- ingarmikil híbýlaprýði lengst af og eru enn, einkum þar sem til eru klukkur svo glæsilegar sem þessi. Klukkur eru annars tæki sem mæla tíma og eru flokkaðar eftir því hvaða aflgjafi knýr gangverk þeirra. Þessi klukka er vænt- anlega fjaðurklukka, þ.e. verk hennar er knúið áfram af fjöður sem er spennt og snýr hjóli þegar hún slaknar. Lóðaklukkur eru knúð- ar af lóðum sem hanga í streng sem aftur er vafið um öxul sem snýst þegar lóðið sígur. Rafmagnsklukkur eru aftur á móti með raf- hreyfli sem knúinn er af rafhlöðu eða orku frá rafveitu. Elstu vélrænu klukkur sem vitað er um eru frá upphafi 14. aldar. Stofuklukkan Morgunblaðið/Guðrún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.