Vísir - 11.12.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 11.12.1980, Blaðsíða 6
Klst með .brennu’ Aðelns eltt v-pýskt lio eftir í uefa Hollenski markaskorarinn mikli, Kist, skoraöi þrcnnu þeg- ar Az'67 Alkmaar vann stórsig- ur 5:0 yfir PC Radnicki frá Júgóslavfu í Alkmaar i gaer- kvöldi. Frankfurt féll út úr keppninni — tapaöi 0:2 fyrir Sochaux i Frakklandi og komust Frakk- arnir áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli — töpuöu 2:4 i Frankfurt. Paul Cooper, markvöröur Ipswich sem lék nef- brotinn gegn Lodz i Póllandi, átti stórleik. bað dugöi þó ekki — Lodz vann 1:0, en Ipswich heldur áfram — vann 5:0á Port- man Road. Hamburger SV féll úr keppn- inni — tapaði 0:5 fyrir St. Eti- ennei Hamborg, en 0:1 f Frakk- landi i gærkvöldi. 1. FC Köln tryggöi sér rétt i 8-liöa úrslitin — vann sigur 4:1 yfir Stuttgarti Köln. Strack (2), Dieter Múller og Tony Wood- cock skoruðu mörkin. Grashoppers frá Sviss vann sigur 4:3yfir Torinó frá ítaliu — i vitaspyrnukeppni i Tórinó og komstáfram. Svisslendingarnir unnu 2:1 heima, en töpuðu 1:2 i gærkvöldi. k>vi þurfti vita- spyrnukeppni, þar sem staðan var jöfn 3:3. —SOS Stefán vinsæll í herbúðum Fram skoraði sigurmark (23:22) valsmanna gegn i gærkvöldí Landsliðsmaðurinn Stefán Halldórsson hjá Val er nú mjög vinsæll I herbúðum Fram — þessi snaggaralegi leikmaður skoraði sigurmark Valsmanna 23:22 gegn Haukum i Hafnarfirði í gær- kvöldi, þegar hann braust i gegn- um vörn Hauka og skoraði mark úr horni. „Lif” Fram i 1. deildarkeppn- inni hékk svo sannarlega á blá- þræði, þvi að ef Haukar hefðu lagt Valsmenn að velli, þá hefðu Framarar fallið niður i 2. deild. Haukar opnuðu leikinn, þegar Lárus Karl Ingason skoraði Sígur og tap hjá KR-stelpum Tveir leikir hafa farið fram i 1. deild kvenna á islandsmótinu i körfuknattleik að undanförnu, og hafa KR-stelpurnar tekið þátt i þeim báðum. Þær sigruðu ÍS í fyrri viku 65:47, en töpuðu siðan fyrir iR i fyrrakvöld 46:42... — klp — Haukum i Hafnarfirði skemmtilega mark af linu — 1:0. Þetta var i eina skiptið, sem Haukar voru yfir i leiknum, þvi að Valsmenn tóku yfirhöndina og höfðu yfir 12:10. Haukar jöfnuðu siðan 17:17 og siðan var mikil spenna undir lokin — Valsmenn komust yfir 22:20, en Haukar jöfnuðu 22:22, en Stefán skoraði siðan sigurmark Vals, eins og fyrr segir. Bjarni Guðmundsson var besti leikmaður Valsmanna og þá áttu þeir ólafur Benediktsson og Gunnar Lúðviksson einnig ágæt- an leik. Árni Hermannsson var besti maður Hauka — hann skoraði 5 skemmtileg mörk og átti 4 glæsi- legar linusendingar, sem gáfu mörk. Lárus Karl var einnig góð- ur. Þeir, sem skoruðu mörkin i leiknum, voru: HAUKAR: — Árni H. 5, Lárus Karl 4, Arni S. 3, Viðar 3 (3), Hörður H. 2 (1), Július 1, Sigurður S. 1, Stefán 1, Sigurgeir 1 og Svav- ar 1. VALUR: — Bjarni 5, Gunnar 4, Þorbjörn G. 4, Brynjar 3 (2), Gisli B. 2, Þorbjörn J. 1, Jón Pétur 1 og Stefán H. 1. — SOS ■ ■ Þröttarar mæta Fram j Þróttarar og Framarar mætast kvöld og hefst leikur þeirra kl. • i 1. deildarkeppninni I hand- 20.00. ; knattleik i Laugardalshöllinni I LOKS TflP HJÁ Sá nesti fór helm - af world cup- keppninni í golfl Besti golfleikari i Evrópu, Spánverjinn Severiano Balle- steros, hefur hætt við þátttöku I World Cup keppni i golfi, sem hófst I Bogota I Colombiu i gær. Yfirgaf Ballesteros keppnis- staðinn og bar við veikindum, og urðu Spánverjar að senda Þú færð jó/agjöf iþró ttamannsins hjá okkur Skíðagallar Barna- og unglinga- og fullorðinsstæröir. • Skíðagleraugu • Skíðahúfur • Skíðalúffur o.fl. o.fl. Póstsendum Skiðavesti Litir: blátt, hvitt, vín rautt. - í 1. delldarkeppninní í körfuknattleik karla ■ Keflvíkingar töpuðu sínum fyrsta leik i 1. deildinni i körfu- knattleik karla i gærkvöldi, þegar þeir mættu Fram i Hagaskólan- um. Framarar komust yfir um miöjan fyrri hálfleik og höfðu yfir 38:32 i leikhléi. t siðari hálfleikn- um tóku Framarar öll völd á vell- inum og sigruðu i leiknum 88:66. ■ Simon Ólafsson var stigahæstur ■ Framara meö 24 stig, og Val ■ Brazy skoraði 21 stig. Hjá IBK ■ var Terry Read stigahæstur með ■ 15 stig. Fimm Framarar og þrir ■ Keflvikingar urðu að yfirgefa ■ völlinn með 5 villur i leiknum, g sem var mjög harður á köflum... | — klp— | UMSJÓN: Kjartan L. Pálsson og Sigmundur Ó. Steinarsson varamann i hans stað i einum hvelli. Ballesteros keppti I Colombi- an Open i siðustu viku og var að- eins einu höggi á eftir fyrsta manni, Þjóðverjanum Bern- hard Langer, fyrir siðustu 18 holurnar. En þá fór allt i baklás hjá honum — hann lék á 80 höggum og hrapaði niður i 16. sæti, en Langer sigraði i mótinu. World Cup-keppnin er eitt af mestu golfmótum hvers árs. Þar keppa tveir menn frá hverju landi, og eru þátttakend- ur nú frá 50 löndum. Islending- um var ekki boðið að vera með i þetta sinn, en þeir hafa tvisvar verið með áður. Var það á Hawai og Filipseyjum, þar sem þeir Björgvin Þorsteinsson og Ragnar ólafsson stóðu sig með miklum sóma, en þeir voru þar i hópi örfárra áhugamanna i keppni við atvinnumenn i iþrótt- inni. —klp— Buðu mér aldrei hessa upphæö” - seglr Traustl Haraldsson um tllboð frá Stuttgart Klckers ,,Nei, það er ekki rétt, að ég hafi hafnað tilboði upp á 150 þúsund vestur-þýsk mörk frá Stuttgart, eins og þýsk blöð hafa verið að skrifa um og fram kom i Visi á þriðjudaginn”, sagöi Trausti Haraldsson, landsliðs- maður úr Fram, i viðtali við VIsi I gær. ,,Ég gat aldrei hafnað þessu boði, þvi að þeir komu aldrei með neinar tölur. Það var ekki fyrr en ég var farinn, að ég heyrði á eitthvaö minnst, en það var I sambandi við leigusamn- ing fram á vor og það var ekki þessi upphæð”, sagði Trausti. „Ég var hjá félaginu i tvo daga og mætti þar á fjórar æf- ingar og ég sá aldrei neinn for- ráðamann frá félaginu. Það voru bara leikmennirnir og þjálfarinn, sem ég sá og hafði afskipti af”. — Hefðir þú skrifað undir samning hjá félaginu, ef þér hefði verið boðnar 45 milljónir króna, eða 150 þúsund vest- ur-þýsk mörk? „Nei, ég hefði farið hærra, þvi að ég veit, hvað aðrir hafa feng- ið.sem eru i atvinnumanna- knattspyrnunni”. —klp— Trausti hafnaði 45 milljóna kr. samningi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.