Vísir - 11.12.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 11.12.1980, Blaðsíða 23
HRISTINGUR Rúsínan i pylsuendanum — metin á hálfa milljón ,,Þaö er rétt aö brýna fyrir mönnum aö henda ekki pylsuendum eöa láta sér ekki bregöa þótt þeir finni eitthvaö hart undir tönn i pylsunum frá okkur”, — sagöi Asgeir Hannes Eiriksson, eigandi Pylsuvagnsins á Lækjartorgi, er viö ræddum viö hann um rúsinuna f pylsu- endanum, sem hefur veriö komiö fyrir í pylsu frá fyrirtækinu. Þetta er nefni- lega engin venjuleg rúsina heldur er hún úr gulii, framleidd hjá Gulli og Silfri á Laugaveginum og er metin á um háifa milljón króna. Ásgeir sagöi, aö framleiddar heföu veriö 100 pylsur, sem geymdar væru I frysti og væri rúsinan i einni þeirra. Daglega er svo þremur pylsum af þessum hundraö miölaö i pottana og veröur svo gert þar til gullrúsinan finnst. Ef hún veröur ekki fundin á Þor- láksmessu veröa allar pylsurnar sem eftir eru settar i pottana. Ra®nheiðu7~i flutt börn sin tvö úr húsi f jölsky Idunnar i Holly- wood i ibuö þar i borginni til aö hafa betra næöi meö kærustunni Farrah Faw- cett. Einnig er hann búinn aö raða eldri konu til aö Hallbert f búöinni sinni. (Mynd:GVA). if Kaupfélagiö i Djúpuvfk á Ströndum. , Já, hún er lítil. — Hallbert Guóbrandsson verslunarmaóur á Djúpuvík sóttur heim Kaupfélagiö i Djúpuvik á Ströndum lætur ekki mikiö yfir sér. Ofarlega i plássinu stendur dálitiö hús og fyrir ofan dyrnar er skilti: VERZLUN. Þar inni fundum viö Hallbert Guöbrandsson. „ÍJtibússtjóri? Ja, þaö veit ég ekki, ég er ekkert fyrir tiUatog. Ég tók þetta bara aö mér til aö versluriin legöist ekki niöur. En þetta er útibú frá Kaupfélaginu á Noröurfiröi...” Viö spuröum hvort hann væri úr plássinu. „Nei, ég er innan úr Veiöi- leysu. En maöur fylgdist meö þvi þegar sildin var hérna, jájá, þá var nú mikiö um aö vera. Svo fóru bæirnir þrir i Veiöileysu i eyöi og ég fluttist hingaö, þaö var áriö 1960. Þremur árum seinna tók ég viö búöinni, þaö fékkst enginn annar til aö sjá um hana.” Búöin er snyrtileg og hreinieg og i hillunum ægir öllu saman eins og gjarnan i litlum plássum úti á landi.þar sem ein og sama verslunin er bæöi matvörubúö og fatabú, ritfangaverslun og sjoppa... „Já, hún er litil. En maöur reynir aö hafa þetta nauösyn- iegasta. sem fólkiö þarf. Þaö er oft erfitt á veturna þegar vegurinn inn I Noröurfjörö lok- ast, vikum og mánuöum saman i einu. Þá er engar vörur hægt aö fá. En hún hefur dugaö hingaö til, búöin min.” annast heimilishald fyrir börnin, sem eru Tatum 17 ara og Griffin 16 ára. Vinir leikarans eru sagöir mjög slegnir yfir þessu tiltæki enda þykir þetta ekki syna jákvæöar hliðar a Ryan, — a.m.k. ekki hvaö varðar föóurlega umhygg ju.... Nytt sambýli fyrir vangefna Nýlega var formlega tekiö i notkun nýtt sambýli fyrir van- gefna aö Auöarstræti hér i borg. Aætlaö er, aö heimili þetta rúmi 12—13 heimilismenn, en þeir fyrstu fluttu inn um miöjan september. Þaö var f mar á siöasta ári, sem Styrktarfélag vangefinna festi kaup á húseignínni Auöarstræti 15 i þeim tilgangi aö koma þar upp sambýli fyrir vangefiö fólk, sem ýmist stundar vinnu á aimenn- um vinnumarkaöi, eöa er viö þjálfun og vinnu I Bjarkarási eöa á öörum stofnunum. Húseign þessi, sem er 2 hæöir, kjallari og ris, var afhent félaginu haustiö 1979, en frá áramótum hefur veriö unniö þar aö ýmsum endurbótum og breytingum. Heildarkostnaöur er um 100 milljónir kr. þ.m.t. innbú, sem keypt hefur veriö, Hefur félágiö greitt aö öllu leyti kostnaö viö þessa framkvæmd, en ýmsar góöar gjafir hafa bor- ist heimilinu. Lionsklúbburinn Freyr gaf ýmis heimilistæki, svo og hljómflutningstæki og hátalara, Kiwanisklúbburinn Elliöi iita- sjónvarp og húsgögn á skrif- stofu og i vaktherbergi. Aldraöur verkamaöur hér I borg, sem ekki vill láta nafns sins getiö kostaöi aö öllu leyti innréttingar i herbergi heimilis- fólks. Þá ber hér aö stöustu aö geta höföinglegrar gjafar til minningar um Þuriöi Ingi- björgu Þórarinsdóttur. sem lést 12. mars sL, en henni haföi veriö ætluö vist á heimilinu. Fyrir allar þessar góöu gjafir flytur félagiö gefendum innilcgar þakkir. Sú ákvöröun stjórnar Styrktarfélags vangefinna aö koma á fót fleiri sambýlum»en i 4 ár hcfur félagiö rekiö sambýii iSigluvogi, Reykjavik, er I anda — ■"•«gs vangefin þeirrar stcfnu, sem hæst ber I þeim löndum, þar sem mái þessi eru lengst á veg komin. „Normalisering” er þaö aö aölaga hinn vangefna þvi þjóöfélagi, sem hann lifir I, m.a. mcö þvf aö búa i venjulegu ibúöarhverfi en þaö er all-stórt stökk aö flytjast úr oft mjög vernduöu umhverfi, t.d. vist- heimili eöa foreldrahúsum, þegar á fulloröinsár er kotniö. Markmið sambýlanna er fýrst »a að og fremst þaö aö skapa heim- ilisfólki hlýlegt og gott heimiii, þar sem þaö getur jafnframt notiö þeirrar aöstoöar, félags- legrar sem annarrar, sem þvi er nauösynicg. Forstööumaöur sambýla Styrktarfélags vangefinna cr Tómas Ibser-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.