Vísir - 11.12.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 11.12.1980, Blaðsíða 30
30 t # * -r •* » i VÍSLR Fimmtudagur 11. desember 1980 ídag íkvöld bridge ísland tapaBi 17 impum I eftirfc j spili frá leiknum viö; Guadeloupe á Olymplumótinu i i Valkenburg. Jón og Simon j reyndu alslemmu sem var • óvinnandi. Austur gefur/ allir á hættu : Noröur 4k D 9 5 3 V A K D 8 2 ♦ 7 . A D 6 4 Vestur *7 Auitur * 10 8 6 4 »G 10 7654 »93 «4 ♦ K 9 8 6 2 4G 10 9 8 7 «3 2 Suöur * A K G 2 V — 4ADG 10 753 K 5 Austur Suður Vestur Norður pass 1 L pass 1 H pass 2T pass 2 S pass 3S pass 5G pass 7 S pass pass pass Simon er ekkert að tvinóna við þaö, en raunar var hann | óheppinn hve þrælslega spiliö i lá. Ellefu slagir var uppskeran i og a-v fengu 200. 1 lokaða salnum létu; Guadelopearnir sér nægja sex, • sem enginn vandi var að vinna. i ótrúlegt en satt JÚLAPAKKI FRÚ GADSBY Svona rétt fyrir jóiin er þér réttast að trúa þessu, en i des- ember 1940 sendi frú Gadsby dóttur sinni jólapakka. Og hvað er undarlegt við það? Jú, frú Gadsby bjó i Niagara Falls i Kanada en dóttirin i Prestvik i Skotiandi. Skipið, sem flytja átti pakkann til Prestvikur, varð fyrir tundur- dufli og sökk nálægt vestur- I i slröiid irlands. | Straumar voru hagstæðir og j svo undarlega vildi til, að pakki j frú Gadsby flaut og hann rak á j land á ströndinni við Prestvik. i Innihald pakkans var að sjálf- I sögðu rennandi biautt en það i kom ekki að sök og heimilisfang I viðtakanda var ennþá iæsilegt. | Pakkinn komst tii dóttur frú j Gadsby á annan í jólum. j ____________________________________I í dag er fimmtudagurinn 11. desember 1980, 346. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 11.09, en sólarlag er kl. 15.33. lögregla slökkvlllö Reykjavík: Lögregla slmi 11166. Slökkvllið og sjúkrablll slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrablll og slökkvlllð 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvilið og sjúkrabfll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. lœknar Slysavarðstofan I Borgarspitalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á lauqardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkurn döaum kl. 8-17 er hægt apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 12.-18. des. er i Holts Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opið til kl.22 öll kvöld vikunnar, nema sunnu- dagskvöld. oröiö að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilis- lækni. Nánari upplýsíngar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsyara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafúl Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar- stöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmis- skrftreini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14 pg 18 virka daga. En hversu torskildar eru mér hugsanir þinar, ó Guð, hversu stórkostlegar eru þær allar sam- anlagðar, ef ég vildi telja þær, væru þær fleiri en sandkornin, ég mundi vakna og vera enn með hugann hjá þér. Sálmur 139, 17-18 velmœlt SPEKI. — Spekin kemst ekki inn i þá sál, sem illt smiðar, og býr ekki i þeim likama, sem syndin brúkar. — Spekinnar bók. (Bibliuþýð. 1859) Vísir fyrir 65 árum Gráðosturinn tslenski frá Jóni Guðmundssyni i önundarfirði er nú kominn á markaðinn. Isl. gráðamygla var notuð í ostana og hefur hún reynst vel eins og ostarnir bera með sér. Þvi þeir hafa reynst ágætlega, enda kvað Jón nú hafa betri tæki og hiískynni en áður. skák Hvitur leikur og vinnur. £ JLS 4 «p # i i ii tt SL i s i É i 4^ i s Hvitur: W. Watson Svartur:M. Alock Skákþing Bretlands 1979 1. Hf6! bxc3 2. Hfxh6+ Bxh6 3. Hxh6+ Rh7 4. Hxh7 mát. BéDa — Já, viö skulum bara fá okkur frfskt loft — vilt þú ekki skreppa út? (Bilamarkaður VÍSIS - simi 86611 J Siaukin saia sannar öryggi þjónustunnar Peugeot 505 '80 ekinn 4 þús. km. sjálfsk. vökvast. topplúga. Glæsi- legur bill. Cortina 1600 '76, ekinn aðeins 40 þús. km. Toyota Pickup '78 með húsi. Wagoneer '78 8 cyl. með öllu. Góðir greiðsluskilmálar. Passat '74. Skipti koma til greina. Mazda 323 '79, ekinn 25. þús. km. sjálfsk. Malibu Classic '78 2d. með öllu. Ch. Nova '76. Einn besti bíllinn í bænum í þessum árgangi Subaru '79 5 gíra. Plymouth Volare '77ekinn 20 þús. km. 6 cyl. beinsk. Volvo 244 DL ' 78. Skipti óskast á Wagoneer eða Cherokee. Ch. Malibu Classic '79, ekinn 12. þús. km,m/öllu. Daihatsu Pick-up '70 með húsi. Peugeot '74, sjálfsk. gott vérð gegn staðgreiðslu. Mazda 929 '79 sjálfskiptur, ekinn 32 þús. km. Renault 12 árg. '78, ekinn aðeins 20 þús. km. Toyota Cressida '77, ekinn 27 þús. km. Sjálfskiptur. Skipti óskast á nýlegum amerísk- um. Mazda 929 '77 ekinn 38 þús. km. Bronco '74, 8 cyl, toppbíll. Volvo 245 station '78. VW Microbus '72 í toppstandi i • bjjm u 1 bilasalo GUÐMU fSI DAR Bergþórugötu 3 — Reykjavík Símar 19032 — 20070, 0 VAUXMALL nnpi Ctf^LET TRUCKS Daihatsu Charade Runabout ’80 5.800 Mazda 929L sjáifsk. ’79 7.500 Fiat 127 3d. ’80 Volvo 244 DL ’78 7.900 Ch. Citation sjáifsk. ’80 10.500 Audi 100 LS ’77 6.500 Oldsm. Cutlass Brough. D ’79 12.000 Opel Record 4 d L ’78 5.800 Galant GLX 2000 sjálsk. ’80 8.500 Ch. Blazer V-8beinsk ’74 6.000 Ch. Pickup með framdrifi ’77 7.800 Lada 1500 station ’78 3.500 M.Benz D sjáifsk. ’74 5.500 Ch. Monte Carlo ’80 14.000 Opel Record 4d L ”77 4.900 Range Rover ’72 5.000 Oldsmobile Cutlass diescl ’79 11.000 VW 1303 ’74 1.950 Ch. Impala station ’76 6.800 Peugeot504 ’78 5.600 I.ada Sport ’79 5.500 Buick Skylark Limited ’80 15.000 Ch. Pick-up yfirbyggður ’79 16.000 Mazda 929Coupé ’78 5.500 F. BroncoCustom ’79 11.000 Audi 100 LS ’77 6.300 Ch. Nova sjálfsk. ’74 2.900 Ch. Malibu classic ’79 9.800 Ch. E1 Camino Pick-up ’79 10.500 Ch. Maiibu Sedan ’78 7.800. Lada Sport ’78 4.900 Ford Fairmont 4 cyl ’78 5.100 Scoutll V-8 ’76 6.800 BuickSkylark '80 13.500 Buick Skylark 2d Coupé ’76 6.300 Opel Record 4d. L ’77 5.500 Ch. Nova sjálfsk. vökvast. ’76 5.600 Ford Pinto station '75 3.000 Hanomag Henzel sendib. '74 8.000 Honda Civic sjálfsk. '77 4.500 Honda Accord 3d. sjáifsk, ’78 6.900 Simca 1100 ’74 2.000 Chevi Van m/gluggum Vauxhail Viva deíuxe ’79 11.500 •77 3.200 Volvo 244 DL sjálfsk. ’77 7.500 Datsun 200 L sjálfsk. '78 5.800 Volvo 143 GL ’72 2.900 Vauxhall Chevette '76 3.500 Mazda 818 st. ’75 2.700 Ch. Nova beinsk. ’74 2.700 __ , -- 'Samband ^aoezr^z„y4 >9 Véladeild ÍRMÚLA 3 SjNH 38000 Egill Vilhjálmsson h.fSími 77200 Davið Sigurðsson h.f. Sími 77200 Wagoneer 1979 10.500.000.- Daihatsu Charmant km. 12. þús. 1979 5.600.000.- Mazda 929 1976 4.300.000.- Fiat 131 CL 1978 5.500.000.- Lada Sport 1979 5.500.000,- Dodge Aspen SE 1977 7.500.000.- Mazda 323 GLC 1979 5.800.000,- Fiat 132 GLS 1600 1978 6.000.000,- Wagoneer 1976 6.500.000.- Concord DL beinsk. 1979 7.500.000.- Polonaise 1500 1980 5.400.000.- Galant 1600 1976 3.000.000.- Fiat 127 L 1978 2.500.000,- Willys GJ5 1974 4.500.000.- Mazda 818 Coupé 1975 3.200.000.- Mazda616 4d. 1974 2.500.000,- Fiat125 P 1978 2.600.000.- Fiat 128 Special 1976 2.600.000.- Simca 1100 GLS 1975 2.400.000,- Simca sendiferðb. 1977 3.000.000.- AMC Pacer 1976 4.000.000.- Lada 1500 station 1978 3.300.000.- Peugeot504 Autom. 1974 4.200.000.- Fiat 127 3d. 1976 2.000.000.- ATHUGIÐ: OPIÐ I HADEGINU OPIÐ LAUGARDAGA KL. 1-5 SÝNI NGARSALURINN SMIÐJUVTGI 4 - KÓPAVOöl'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.